Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 9
á bókamarkaði Millý, Mollý, Mandý ■ Setberg hefur gefiö út fyrstu tvær barnabækurnar i bóka- flokknum um Millý, Mollý Mandý. Þetta eru sögurnar af kátu, hressu og hjálpsömu stelpunni, en störf hennar og ævintýri koma öllum börnum kunnuglega fyrir sjónir. Þess vegna veröa þau ósjálfrátt þátttakendur i þeim. Alls verða bækurnar fimm, er þær komu fyrst út hér á landi fyrir 20 árum. Vilbergur Július son skólastjóri hefur þýtt allai bækurnar, en hann hefur endur sagt, þýtt og valið fjöldann allar af vinsælum barnabókum og hafs sumar þeirra komið út i mörguir útgáfum. kaupfélag Berufjarðar DJÚPAVOGI Óskar öllum wilhelm Busch MAX OG MÓRITS gleðilegra jó og farsœldar á komandi á strákcisaga í sjö strikum IÐUNN Þökkum ánægjulegt samstarf og viðskipti á liðnum árum „Max og Mórits" í þýðingu Kristjáns Eldjárns ■ Út er komin hjá IÐUNNI bókin Max og Mórits eftir þýska teikn- arann og skáldiö Wilhelm Busch. Þetta er „strákasaga i sjö strik- um”, myndir og texti i bundnu máli. Kristján Eldjárn þýddi textann. Wilhelm Busch (1832—1908) var á sinni tið frumkvöðull i gerð myndsagna. Skopteikningar hans teð rimuðumfrásagnartextum birtust fyrst I þýsku skopblaði á öldinni sem leið og urðu fljótlega almenningseign meðal Þjóð- verja. Frægastir af sköpunar- verkum Busch urðu þeir kump- ánar Max og Mórits sem hér birt- ast i islenskum málbúningi með Smyrjið kökumótið með feiti og ieggið inn ( það smjörpoppír. Blandið saman: 275 gr. kúrennur, 170 gr. rús- (nur, 85 gr. súkkat, i 50 gr. möndlur. J upprunalegum teikningum höf- undar sins, en þeir eru fyrirmynd kunningja okkar, Knolds og Tots. Max og Mórits er 68 blaösiöna bók. Tómas Jónsson sáu um kápu og umbrot. Prenttækni prentaði. Látið eftirstöðvar af hveitinu saman við ásamt 2 matsk. af mjólk og 60 gr. syrup (hitað). Bætið öllum ávöxt- unum í deigið. Látið í 3 cgg, eitt í einu SICYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Hrærið saman 170 gr. smjörlíki og 170 gr. sykur (fremúr púðursykur) ^ og bætíð \ hveiti í IIL jafnóðum. Látið í köku- mótið og . . Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir bakið í ca. 80 mín.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.