Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.12.1981, Blaðsíða 10
Skipverji af Ross Cleveland bjargaðist eftir mikla hrakninga: VAR I BLIND^ HRIÐ A ANNAN SOLAR- HRING RETT VID MANNA- BÚSTAÐ t -v n Hjúkrunarkonur og starfsstúlkur á sjúkrahúsinu á tsafiröi kveöja Harry Eddom þegar hann yfirgefur tsafjörö. H Harry Eddom hringir til konu sinnar cftir aö hann er kominn á sjúkrahúsiö á tsafiröi. En þá haföi hún frétt aöhann væri látinn og siöan aö hann heföi komist lifs af. „ÉG HELD AÐ HANN FARI Á SJÓ AFTUR ÞRÁTT FYRIR LOFORД sagði Rita Eddom í samtali við Tímann ■ — Harry hefur lofaö mér aö fara ekkiá sjóaftur.en ég held aö liann standi ekki viö þaö. Hann hefur ávallt veriö ákveöinn i þvi aö veröa togaraskipstjóri og er þegar oröinn fyrsti stýrimaöur. Ég held, að þegar fram I sækir, haldi honum engin bönd i landi, enda hefur hann veriö á sjó siðan hann var 15 ára gamall og er löngu biiinn aö ákveöa sitt ævi- starf. Aö veröa togaraskipstjóri. Þetta er hafteftir frú Ritu Edd- om i viðtali sem tekiö var við hana á ritstjórnarskrifstofu Tim- ans skömmu áður en hún flaug frá Islandi ásamt manni sinum. — Þessi vika hefur verið eins og draumur fyrir mér og mér finnst þessirsiðustu dagar engum raunveruleika li'kir. Klukkan 11.30 á mánudagsmorgni fékk ég þær fréttir að maðurinn minn hefði farist. Ég skildi það varla þá. Við erum búin að vera gift i þrjú ár og eigum sjö mánaða gamla dóttur. En það lék ekki nokkur vafi á þvi að togarinn heföi farist með allri áhöfn. Umklukkan 16 á þriðjudag fékk ég fregnina um að maðurinn minn væri á lífi. Ég átti ekkert betra með að trúa þvi heldur en dánarfréttinni daginn áöur. Þetta var allt svo óraunverulegt. Svo var mér sagt að Harry væri að reyna aö ná mér i gegnum sima, en ég varð að biða lengri tim a eft- ir að samband kæmist á milli okkar. Þegar ég talaði við hann trúði ég fyrst að hann væri á lifi. Þá hófst ágangur fréttamanna og ég skil ekkert i öllum þessum lát- um ikringum mig. Það var Harry sem lentii lifsháska og bjargaðist áundursamlegan hátt, en ekki ég. — Þegar ég svo kom til tslands og hitti manninn minn, var hann hress og glaður. Ég varhrædd um að hann væri verr farinn en mér hafði verið sagt. En sem beturfer eru allar likur á að hann nái sér að fullu eftir hrakningana. Hann var kalinn á nokkrum tám, en nú er blóðrásin i þeim komin i samt lag og engin hætta á að taka þurfi þær af honum. Harry er ákaflega þakklátur þvi fólki sem hefur annast hann siðan hann fannst. Hann segist aldrei hafa komistlifs af ef piltur- inn sem var að smala hefði ekki fundið sig og stutttilbæjar. Siðan hafi allt lagst á eitt með að hlúa að honum eftir bestu getu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.