Fréttablaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 48
 18. APRÍL 2008 FÖSTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● brúðkaup Hvað sem öðru líður þá skiptir brúðarkjóllinn konur miklu máli – ef ekki mestu þegar að stóru stundinni kemur. Litlar hnátur eru ekki háar í loftinu þegar þær fara að mynda sér skoð- un á því í hverju þær ætla að vera þegar þær ganga upp að altarinu. Hugmyndirnar eru óþrjótandi og fara að miklu leyti eftir smekk, vaxtarlagi og ríkjandi tískustraumum. Eitt er þó nokkuð öruggt. Hvort sem konur vilja stutta eða síða kjóla, svarta eða hvíta þá vilja flestar fallegt snið sem klæðir þær vel. Hér má sjá kjóla úr smiðju tískuhönnuða sem mögulega geta ýtt enn frekar undir hugmyndaflugið. - ve Drottningar í einn dag Stuttur Angel Sanchez- kjóll með tjullpilsi og óvenjulegu brjóststykki. Gæti til dæmis hent- að í frjálslegu sveitabrúð- kaupi. Fyrirsætan Esther Canadas í hárómantísk- um kjól eftir hönnuðinn Cristian Lacroix. Dramatísk- ur Badgley Mischka-kjóll með silfri og blúndu. M YN D /G ETTY IM A G ES Silfur- skreyttur silkikjóll frá Badgley Mischka. Hlýralaus kjóll með draum- kenndu pilsi úr sumarlínu Angel Sanchez. Látlaus kjóll með fallega skreyttu hálsmáli úr smiðju Badgley Mischka. Djarfur kjóll úr smiðju Oscar de la Renta. Kjóllinn leggst vel að líkamanum ef frá er talinn víður pislfaldurinn sem minnir á fjaðraskúf. Doppótt slörið er svo skemmtileg viðbót. Hlýralaus Badgley Mischka- kjóll alsettur blúndu. Silfurbeltið setur punkt- inn yfir i-ið. Alda Ingibergsdóttir Drekavellir 12 • 221 Hafnarfi rði Hs. 586-8858 Gsm. 896-9858/821-1764 e-mail aldasopran@simnet.is Tek að mér söng við brúðkaup bæði í athöfn í kirkju og í veislu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.