Fréttablaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 96
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðssonar Verð frá 527.900,-* Verð frá 85.900,-* á mann í tvíbýli Fararstjóri: Elísabet Brand á mann í tvíbýli með morgunverði Fararstjóri: Guðný Margrét Emilsdóttir á mann í tvíbýli í ytri klefa með svölum Fararstjóri: Bjargey Aðalsteinsdóttir á mann í tvíbýli Fararstjóri: Sigmundur M. Andrésson á mann í tvíbýli í ytri klefa með svölum Fararstjóri: Kjartan Trausti Sigurðsson Verð frá 493.943,-* Verð frá 229.526,-*Verð frá 283.912,-* Argentína og Chile Suður-Afríka og Viktoríufossar Lífsstíls- og dekurferð: New York og suður-Karíbahaf Kynning á Ævintýraferðum: Víetnam og Kambódía Suður-Afríka og Viktoríufossar Sigmundur M. Andrésson fararstjóri fer yfi r ferðirnar í máli og myndum. Hilton Reykjavík Nordica Hotel, mánudag 21. apríl kl. 20:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfi r. 14. - 30. október 27. okt - 3. nóvember 3. - 10. nóvember 3. - 20. október 9. - 20. september7. - 21. nóvember á mann í tvíbýli Fararstjóri: Sigmundur M. Andrésson Verð frá 457.885,-* Víetnam og Kambódía Madeira - Frábærar viðtökur! 6. - 29. nóvember 6 sæti laus uppselt aukaferð örfá sæti laus Skemmtisigling: austur-Karíbahaf ÚRVAL-ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Travel Agency * Innifalið: Sjá nánar á www.uu.is Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. –Spennandi ævintýraferðir á framandi slóðum Sjáðu undur veraldar Þar sem miðborg Reykjavíkur var orðin hættuleg að mati nítj- ándualdargötumyndarmannsins og ekki þverfótað fyrir sprautunálum og sjónvarpsvænum sveðjumorð- ingjum á Laugavegi, var ekki seinna vænna en borgaryfirvöld efndu til ímyndarherferðar og hreinsunarátaks. Til liðs við sig fengu þau nokkra holdgervinga íslenska draumsins, menn sem hafa efnast á að láta hús í miðborg- inni drabbast niður og selja þau á mun hærra verði en þau voru keypt. Svo segir Intrum okkur að gera ekki ekki neitt! SKEYTINGARLEYSI verktaka er í sumum tilfellum allt að því aðdá- unarvert. Það vill nefnilega stund- um gleymast að þótt vanræksla húsa sé arðbær iðja er hún tíma- frek og kostar skuldbindingu og fórnir á borð við það að afneita sam- félagslegri ábyrgðartilfinningu og sjá á eftir sómakennd sinni. Gerum ekki lítið úr því. EN nú er búið að blása í eins og eina fjölmiðlavæna aðgerðaáætlun og sjá! Þeim sem heimsækja mið- borgina dylst ekki hversu mikið borg og verktökum er í mun að fegra ásýnd hennar. Til að sýna metnað sinn í verki hafa þau byrgt með ljósum spónaplötum fyrir glugga og dyr rúðulausu kumbald- anna. Ekki aðeins eru spónaplöt- urnar fagrar á að líta heldur hafa þær einnig reynst þrautseigar gegn þeirri plágu sem hústakandi útigangsfólk er orðið. HVAÐ sem öllu krepputali líður er góðæri hjá timbursölum, sem hafa ekki undan að afgreiða róna- spónana. „Miklu áhrifaríkara en hænsna net,“ hugsaði stoltur hreysis eigandi á Hverfisgötu, þar sem ógæfu maður fann þverrandi kröftum sínum viðnám á geir- negldum útidyrum. Nú er þess ekki lengi að bíða að Reykjavík verði fyrsta rónalausa höfuðborg Evr- ópu – þegar rónarnir sjá að þeir eiga í engin hús að venda hætta þeir auðvitað þessari vitleysu og fá sér vinnu. Nýju spónavirkin fá að hrörna áfram án liðsinnis þeirra. MIÐAÐ við framtakssemi borgar- yfirvalda í skipulagsmálum undan- farin ár eru hins vegar meiri líkur en minni á því að spónaplöturnar séu komnar til að vera, að minnsta kosti í nokkur ár, jafnvel lengur. Þegar loksins næst „þverpólitísk sátt“ um hvað eigi að gera er ekki loku fyrir það skotið að heil kyn- slóð borgarbúa hafi vaxið úr grasi sem þekki ekkert annað en spónað- an miðbæ og vilji verja þá götu- mynd með kjafti og klóm. Borgar- stjóri ætti að gæta að þeirri arfleifð sem hann skilur eftir sig. Hver veit hvað mönnum á eftir að detta í hug að varðveita? Rónaspónar 5.48 13.27 21.09 5.21 13.12 21.01 Í dag er föstudagurinn 18. apríl, 108. dagur ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.