Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 12
16 %■ Miðvikudagur 20. janúar 1982 1X2 1X2 1X2 19. leikvika — leikir 16. janúar 1982 Vinningsröð: 111 —111—211 — 21X 1. vinningur: 12 réttir—kr. 100.230.- 71.862 (1/12, 6/11)+ (úr 18. viku) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.073.00 9767 22790+29624 37346 66624 22792(2/11)+ 18 vika: 10173+ 22866 29752 38324 66759 27861(2/11) 9345 10605+ 23599 31315 58614 67844+ 33847(2/11)+ 9742 20753 23877 33626 58869 71039 65243(2/11) 21802+ 24397 36266 65074+ Kærufrestur er til 8. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni f Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla( + ) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstöðinni — REYKJAVtK Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Grindavik: óllna Ragnarsdóttir, Sandgeröi: Asabraut 7 92-8207 Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suðurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövlk: Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53763 Nönnustlg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garðabær: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 Umboðsmenn Tímans Vesturland Staöur: Nafn og heimili: Simi: - Akranes: Guömundur Björnsson, 93- 1771 Jaöarsbraut 9, Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, 93-7211 Þórólfsgötu 12 Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihlið 8 93-6234 Grundarfjöröur": Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 EKKI ÞARF MIKLA ORKU TIL ÞESS AÐ SKILJA AÐ MAÐUR Á LJÓSLAUSU HJÓLI OG ÁN ENDURSKINSMERKJA ER SJÁLFUM SÉR OG ÖÐRUM HÆTTULEGUR í UMFERÐINNI tmm UMFERÐAR RÁÐ íþróttir „Kem og leik ef KSÍ óskar” — segir Janus Gudlaugsson sem er tilbúinn í slaginn gegn Englandi Janus Guölaugsson. Einn með 12 rétta 1 19. leikviku kom fram aö- eins einn seöill meö I2réttum og verður vinningur fyrir þessa röö kr. 100.230.00 en meö 11 rétta voru 40 raöir og vinningur fyrir hverja röö kr. 1.073.00. Enn einu sinni varö Axel eftir- litsmaöur að gripa til tenings- ins, þar sem aðeins 5 leikir af 12 á seðlinum gátu farið fram. Vonandi fer þessum vetrar- hörkum senn aö linna, þar sem ella er hætt viö aö sum deildar- félögin veröi gjaldþrota, ef svona heldur áfram til lang- frama. Grunn- skóla- , mót KKI Nú er aö fara af staö hin ár- lega keppni grunnskóla i körfu- bolta. Mikill áhugi er fyrir þess- ari keppni og er þátttaka nokkuö góö. Keppt er i þremur flokkum: I yngri flokki pilta 12-13 ára eru 15 liö, i eldri flokknum 14-15 ára eru 23 liö og i stúlknaflokki 12-15 ára eru 12 liö. Þetta er svipuð eöa heldur meiri þátttaka en var i Grunn- skólamótinu á siðasta ári og undirstrikar þann mikla iþróttaáhuga sem er i skólum landsins. Auk þess taka 23 liö þátt i Framhaldsskólamóti KKI sem hefst seinni partinn i þessum mánuði, svo alls keppa 73 liö i skólamótum KKÍ á þessum vetri sem mun vera einsdæmi aö svo mörg skólaliö etji kapp saman. ,/Mér líst mjög vel á að leika á móti enska lands- liðinu í knattspyrnu og með því að fá það til íslands ætti ef til vill að vera hægt að ná yfir 10 þúsund mannsá völlinn," sagði Janus Guðlaugsson er Tíminn ræddi við hann i gær. Keppnistimabili hjá mér hérna i Þýskalandi á að ljúka i lok mai og ég get ekki séö annaö en aö ég geti komið heim og leikið viö Englendinga ef KSI óskar eftir þvi. Þaö yröi mjög gaman aö leika gegn enska landsliðinu meö allar sinar stjörnur innan borös, en þrátt fyrir þaö, þá ættum viö að geta náö góöum úrslitum gegn þeim. Wales sigraöi þá og við gerö- um jafntefli viö Wales á útivelli og eftir þvi er alltaf möguleiki, ekki sist á Laugardalsvellin- um”. röp-'. Myndirnar hér aö ofan eru frá keppni á badmintonmóti á Akranesi sem fram fór um siöustu helgi. A efri myndinni eru sigurvegararnir I tvenndarleik i hnokka og tátuflokki, þau Vilborg Viöarsdóttir og Karl Viðarsson. Neðri myndin er frá verðlaunaafhendingu fyrir einliöaleik I drengjaflokki. Snorri Ingvarsson er aö taka viö verölaunum sinum og hægra megin viö hann er sigurvegarinn Arni Hallgrimsson 1A. Meistaramót ÍA Badmintonfélag Akranes hélt opiö meistaramót i drengja og telpnaflokki og i hnokka- og tátuflokki siöastliöinn laugar- dag og voru keppendur 45 frá þremur félögum, Akranesi, T.B.R. og frá Borgarnesi. Mótiö fór i alla staði mjög vel fram og alls voru leikirnir um 60. Um aöra helgi veröur síðan keppt i sveina- og meyja flokki og einn- ig i pilta og stúlknaflokki. Útivera og íþróttir Dagana 22.-24. janúar n.k., verður haldin i anddyri Laugar- dalshallar sýning er ber nafniö Útivera og iþróttir. Aö sýningunni stendur Skiöasam- band Islands og er sýningin leiö til kynningar á skiöabúnaöi og skiöaiþróttinni og einnig til fjár- öflunar. Alls eru sýningaraðilar 14 og munu þeir sýna allt þaö nýjasta sem á boöstólunum er i dag af skiöavörum og ýmsu fleira, einnig verður nýjasta tiskan i skiðafatnaöi sýnd. Auk þess veröur kvikmyndasýning og sýnikennsla i meðhöndlun skiöa. Veitingasala veröur á staön- um ásamt fleiru. Sýning þessi er einstakt tæki- færi fyrir almenning til aö kynna sér skiöaútbúnað o.fl., á einum staö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.