Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 18
122 Kvikmyndir og leikhús 1 f » • ( i » i r i * » » t r >J • l »_ v. Míðvikudagur 20. janúar 1982 kvikmyndahornid Lítill hrollur en gott popp Regnboginn Furðuk1úbburinn/ The Monster Club Leikstjóri Roy Ward Baker Aðalhlutverk Vincent Price, Donald Pleasence og John Carradine ■ Ekki er ég viss um hvert markmið leikstjórans Roy Ward Baker var með gerð þessa hryllings. Fyrirbæri á borð við Furðuklúbbinn er ef- laust til þ.e. fólk með grimur sem gaman hefur að dansa við nýjustu popplögin, en sem uppistaða i kvikmynd er efnið full þunnt, ætti raunar fremur heima i meðalstóru Skonrokki þótt maður eigi erfitt með að imynda sér Þorgeir Ástvalds- son með vigtennur. John Carradine leikur hér frægan hryllingssagnarithöf- und sem leið ú hjú bókabúð fullri af bókum hans, er vampiran Vincent Price grip- ur ihannog fær sér sopa. Eftir það taka þeir tal saman og Price eða Erasmus býður hon- um i Furðuklúbbinn. Þar er samankomið safn ýmiskonar skrimsla, vampira, varúlfa, likæta o.s.frv. Erasmus segir rithöfundinum nokkrar sögur af þessu fólki en þess ú milli er skotið atriðum úr klúbbnum þar sem húvær popptónlist er aðalúhugamúlið og Blóð- Maria aðaldrykkurinn. Hitchcock sagði eitt sinn að til að gera verulega góða hryllingsmynd þyrfti að hafa svolitiö grin i henni til að úhorfendur gætu varpað önd- inni ú milli þess sem hún sæti einhvers staðar i húlsi þeirra. Baker er greinilega kunnugur þessu en hefur hinsvegar alls ekki til að bera handbragð meistarans og þvi verður Furðuklúbburinn hvorki fugl né fiskur, þ.e. hryllingurinn er fremur litill og grinið lélegt. Það sem myndin hefur til að bera hinsvegar er úgætis tón- list enda er John Williams skrifaður fyrir henni úsamt öðrum en meðal þeirra eru B.A. Robertson, UB 40 og hljómsveitin Pretty Things. Þú mú geta eins atriðis i klúbbnum sem er virkilega vel útfært en það er fatafeliunúm- er hljómsveitarinnar Nights. Þeir sem gaman hafa af ofangreindum listamönnum gætu hugsanlega haft eitthvað gaman af myndinni en sannir aðdúendur hryllingsmynda verða sennilega fyrir miklum vonbrigðum með hana og mér finnst súrt að sjú Vincent Price i þessari mynd þvi hann hefur löngum verið með uppú- halds hryllingsleikurum min- um. Hér fú hæfileikar hans engan veginn notið sin og með öllu er óskiljanlegt hvað hann er að gera þarna. — FRI o Furðuklúbburinn ★ Cheech og Chong * Tom Horn * Önnur tilraun ★ Eilifðarfanginn * Góðir dagar gleymast ei ★ ★ ★ Stjörnustrið II ★ Jón Oddur og Jón Bjarni ★ ★ örtröð á hringveginum ★ ★ Flótti til sigurs ★ ★ ★ Útlaginn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjög göð - * * góð • * sæmileg ■ 0 léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.