Tíminn - 21.01.1982, Side 8

Tíminn - 21.01.1982, Side 8
8 Utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttír. Afgreiöslustjori: Sig- uröur Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir- Bjarghildur Stefánsdóttir< Egill Helgason, Friörik Indriöason, Heiöur Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guöjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteins- dóttir. Ritsljórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykj.tvik. Simi: 86300. Auqlvsinqasirrii: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu s.00. Askriftarqjald á mánuöi: kr. 100.00—Prentun: Blaöaprent hf. WMNtpJW Fimmtudagur 21. janúar 1982 á vettvangi dagsins Kennaraskortur — kennaraskipti eftir Sigurd H. Þorsteinsson, uppeldisfræðing Engin veisluhöld hjá atvinnuvegunum ■ Astandiö iija þeim Árvakursmönnum eða Geirsarminum er likast veðurfarinu. Hjá þeim skipast veður i ioí'ti á skammri stund. Fyrir rúmiega viku sáu þeir ekkert nema móðuharðindi eiginiega hvert sem litið var. Það riklu moöuharðindi af mannavöldum bæði hjá fiskvinnslu og sjávarútvegi. Þvi var lýst með litrikustu oröum tungunnar hversu gifurlega mikill halli væri á rekstri þessara atvinnugreina. Þá voru móöuharðindin ekki minni hjá sjó- mönnum, einnig af mannavöldum. Sjómenn voru verst settir allra. Ekkert væri skreytt um að bæta kjör þeirra. Þannig hljoöaöi harðindasöngurinn i Morgun- blaðshöllinni fyrir viku. En nú hefur heldur en ekki verið breytt um lag og ljóð. Nú sjá Árvakursmenn ekki lengur móðuharð- indi heldur dyrleg veiziuhöld i hverju horni. f fyrradag bar aöalforustugrein Morgunblaðsins yfirskriftina: Veizluhöld Framsóknar. Veizlustjórinn var að sjálfsögðu formaður flokksins, Steingrimur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra. A einum stað hafði Steingrimur efnt til mikillar veizlu fyrir fiskvinnsluna, á öðrum stað fyrir út- gerðina og á þriöja staðnum fyrir sjómenn. Það rikti gleði og glaumur og fögnuður hjá öllu þessu fólki yfir veizlukrásunum. Þvi miður er þessi lýsing Morgunblaðsins jafn- röng hinni fyrri. Það eru engm veizluhöld hjá fiskvinnslu og sjávarútvegi, þott hlutur þessara atvinnugreina hafi veriö bættur þaö mikið fyrir atbeina Stein- grims Hermannssonar, að rekstur þeirra getur haldizt áiram og tryggt þúsundum manna at- vinnu og fært mikla björg i þjóðarbúið. Það er alveg óþarfi að sjá ofsjónum yfir þess- um lagfæringum á rekstrargrundvellinum og likja þeim við veizluhöld. Ef aðstaða hefði verið fyrir hendi, hefði þurft aö gera miklu betur. Það eru ekki heldur nein veizluhöld hjá sjó- mönnum, þott hlutur þeirra hafi verið nokkuð bættur. Vissulega bæri þeim að bera meira frá borði, ef staöa atvinnuveganna leyfði það. En hvað segja menn svo annars um málflutn- ing af þessu tagi. Fyrir viku er rikisstjórnin húð- skömmuð fyrir þaö, aö fiskvinnsla og sjávarút- vegurinn hafi engan rekstrargrundvöll og þús- undir manna séu aö missa atvinnuna. Nú er hún úthrópuð vegna þess, aö hún hafi gert svo vel við hlutaðeigandi atvinnugreinar og stéttir að þvi er likt við veizluhöld. Hver tekur mark á stjórnmálaflokki og stjórn- málamönnum, sem halda uppi málflutningi á þessa leið? Finnst þjóðinni að slikt fólk verð- skuldi aukið traust? Svörin viö þessum spurningum geta ekki orðið nema á einn veg. Þ.Þ. ■ Þegar staðið er frammi fyrir þvi árlega, að kennaraskortur beinlinis hrjáir fjölda skóla, sem liggja utan þéttby liskjarna Reykjanessins, fer ekki hjá þvi, að þeir sem veita skólunum for- stöðu, fari að spyrja spurninga. Hvernig stendur á þessu? Af hverju fæst ekki fólk með kenn- aramenntun? Jafnvel fólk til kennslu yfirleitt. Meðan undirritaður var við skólastjórn á Norðurlandi-vestra, voru þessar spurningar kannske i brennidepli, t.d. þegar verið var að bjarga hlutum fyrir horn, á siðustu stund til að hafa starfs- krafta við skólann. Voru það launin, sem þessu ollu? Þau gátu þó talist þokkaleg, ef yfirvinna var meðtalin. Aðbúnaður við hina ymsu skóla er vissulega með mörgu móti, en þö i flestum til- fellum þokkalegurog upp iþað að vera mjög góður. Einn af eldri vinum minum i stéttinni sagði: ,,Það krefst svo mikils af manni að vera góður kennari, að yfir- vinna ætti aldrei að vera til um- ræðu. Fyrir hana er enginn timi, nema með þvi að svikjast um á öðrum sviðum”. Hann gaf mér auk þess hressilega ádrepu fyrir að voga mér að taka yfirvinnu, sem skólastjóri, en sagðist jafn framtskilja það ósköp vel, að ég þyrfti þess, þar sem föstu launin ein væru ekki nóg. Hann sagði lika: ,,Ef við viljum virkilega mæta þeirri kröfu að endur- menntaokkur til að fylgjast með ogauka inokkru þekkingu okkar, söfnum við skuldum.” Hafandi upplifað þetta allt, á- kvað ég að reyna að leita svara i kerfinu sjálfu.Timi til þessahefir ekki gefist fyrr en nú. Út frá þeirri athugun, sem hér er birt, vaknar sú spurning fyrst og fremst. Hvernig er ástandið i dag? SU var tiðin, að um 50% kennara i Noröurlandi-vestra voru réttindalausir, i dag eru það 31,7% . 1 haust hefja 16 nýir kenn- arar kennslu á svæðinu, af heild sem er um 140, eða rúm 11%. Af hverju þarf fræðsluumdæmi að búa við það að yfir 30% starfs- krafta sé ófaglært fólk? Það hefir alla tiö verið bjargföst skoðun min, að það sé stór ábyrgðarhluti að setja kennara án uppeldis- fræðimenntunar. Fúsk i þeim greinum ætti ekki siður að varða við lög, en i iðngreinum. Ég bið lesandannaðtaka þetta ekki sem árás á hina einstöku kennara, án kennaramenntunar, sem eru að hjálpa til við að halda skólakerf- inu gangandi, ábyrgðin liggur annarsstaðar. Rannsókn min nær til 19 skóla, sem valdireru þannig, að þeir séu marktæk heild, sem kalla má ,,úti á landi”. Skoðað er hversu marg- ir nýir kennarar koma til starfa á ári hverju, þ.e. settir. Stunda- kennarar eru ekki með i þessari mynd. Þvi lækkar stundum stöðu- gildatala skóla, að bjargað er allt að einni stöðu, með stundakenn- urum eitt og eitt ár. Marktækni eykst með þvi að taka meðaltöl á ársgrundvelli, yfir 8 ára tímabil. Staðreyndirnar sem blasa við er hin mikla árlega breyting á kennaraliði, 20% i skólum könn- unarinnar og upp i 50% i einstök- um skóla, en 34% i tveim öðrum, miðað við ástand i dag. Miðað við það og meðalstóra skóla, 12-13 stöðugildi. Réttindalausir kenn- arar eru eins og áður segir, 31,7% af heild. Sé svo nefnt einstætt stórt vandamál, þá eru það hin miklu kennaraskifti, sem verða við suma skólana, það jafnvel i höfuðkennslugreinum eins og möðurmáli og stærðfræði, einnig tungumálum. A þetta allt oftast við um efstu bekki grunnskólans. Sé ti'mabilið i heild skoðað er meðaltals ársbreyting 27,84%. Á einu ári hæst 40%. 1 einstökum Breytinaar liöi nilli á kennara- ára 1 19 1973 /74 19 7* /75 19 7í >/76 197 ;/77 197 7/78 1978/79 1979/80 1980/P] Meðaltal á ársarundvell Númer skóla i könnun. Alls iýir Alls nýii All? nýi Allí nýi -All ;nýi -All ;nýi "A11 3 ný >lls lýi j 8Í* % % Skóli númer 1. 1 1 1 1 2 1 2 1 2 2 2 0 ? 0 1 1 1.62 0 . P' 53. : M " 2. i L i i i i 0 i í n 1 0 1 n 1 n i. n A. 3' M M 3 # 5 4 5 2 5 3 5 2 5 3 7 2 P A 8 l 6,0 2,6: 43,7í " " 4. 7 1 7 3 8 4 8 6 11 6 11 2 1 3 4 1 3 6 9,78 4 r0 4L0: " " 5. 6 2 7 3 6 4 8 5 8 5 10 4 9 n 8 1 778 3RZ' " " 4 .1 1 4 0 4 3 6 3 6 2 6 V " 7. 1 J2 4 l j 7 3 1D 4 3 1 ? ? i n í 1 2 4 8.6? " " a. £ 2 fi —Q— ,7 4 6— —2 -.8-1 —] 11 | .4 11 7 1 7 4 " " 9. 10 4 11 6 12 4 13 3 13 3 14 3 14 ? 15 3 1 ?(78 350 2 75 ( - •• —L0 -1— -0-.. ■ 1 1 J Q 1 .1 . - 1 n 1 n n n M M -11 —3— 1— —3— ?.n 0,78 28 . ( " " 12. 7 2 8 ? 8 4 6 ? 7 7 " " 13. 8 4 8 i 8 8 a 8 2 7 ?. 10 3 9 0 828 1;RR 22/7: " " 14. 21 2 20 5 21 7 20 5 23 4 21 1 24 9 ? 3 5 216 4/75 2 2. C " " 15. 1 0 1 0 2 1 2 1 2 0 2 0 2 0 ? 1 1 78 1378 21/4: " " 16 . \ 0 2 2 i 2 o ? 0 ?. 0 ? o 2 o 2.0 )378 1 R;7C " . " 17, 10 2 11 3 11 ? 1 1 ?. 10 í in 2 í n 2 " " 18. 3 0 3 0 3 0 3 0 3 0 3 1 3 3.0 1^128 19. 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 1 ~0 1 0 1,0 3»0 3,0 Samtals; 99 32 104 35 : H 2 42 114 40 124 34 131 26 L 38 31 140 26 36 3 268 2^8* Meöalt.á ársgrundvellí 121)3 33,5 2 7;8* borgarmál Hvert stefnir f borgarmálum? ■ Prófkjör Framsóknarmanna i Reykjavik fer fram um næstu helgi, og vil ég hvetja alla Fram- sóknarmenn tilþess að njóta rétt- ar sins og velja þvi lólki stað á listanum sem eru i framboði eftir þvf sem það telur best flokknum til framdráttar. Ef full samstaða næst innan Framsóknarflokksins um frambjóðendur sina við næstu borgarstjórnarkosningari vor, þá ætti flokkurinn að ná þremum borgarfulltrúum inn í borgar- stjórn. Baráttan stendur um fjórða sætið. Til þess að ná fjórurn sætum þurfa allir Framsóknar- menn að vinna m arkvisst að settu marki, og má þá enginn skorast undan. Stjórnkerfi Reykjavikurborgar hefur verið til endurskoðunar á þessu kjörtimabili. en ekki hefur enn náðst nein samstaða um breytingu, nema að fjölga borg- arfulltruum úr 15 i 21. En fyrir liggja ýmsar aðrar góðar tillögur sem stefna að þvi að styrkja borgarstjórn sem æðsta vald i stjórnkerfi borgarinnar, og auka áhrif kjörinna fulltrúa i virkri stjórn borgarinnar. Einnig er nauðsynlegt að auka áhrif borg- arbúa á stjórn borgarinnar. Stjórnkerfi Reykjavikurborgarer að mörgu leyti meingallað. Þetta kemur að sjálfsögðu ekki á óvart begar tekið er tillit til þess, að það hefur byggst upp á liðlega hálfri öld,án nokkurra augljósra mark- miða, utan þess eins að styrkja einn stjórnmálaflokk til valda og að stjórna borgarmálummeðein- valdsaðgerðum. Þessu hefur vissulega verið hnekkt á þessu kjörtimabili, en þvi miður hafa meirihlutaflokkarnir ekki getað komiðsér saman um að gera þær nauðsynlegu breytingar, sem all- ir voru þó i' upphafi sammála um að gera. Framsóknarflokkurinn ætti að beita sér fyrir þvi að þessi mál verði vakin upp að nýju á næsta kjörtimabili. Fjárhagsáætlun Reykjavikur- borgar fyrir þetta ár var sam- þykkt á borgarstjórnarfundi fyrir stuttu siðan. Þó margt gott sé um þessa fjárhagsáætlun að segja þá vekur eitt atriði áhyggjur minar, það erað föst útgjöld borgarinnar eru komin upp i 80% af tekjum. Þetta þýðir að hlutfallslega minna af tekjum borgarinnar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.