Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 21. janúar 1982 « í©)^< -sx.Q i 9 £? t£h f'j >r Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs fyrir árið 1982. Tillögur skulu vera um formann, varafor- mann, ritara, gjaldkera og þrjá með- stjórnendur, ásamt þremur varamönnum. Og um tólf aðalmenn i trúnaðarmannaráð og átta til vara, auk þess um tvo endur- skoðendur og einn til vara. Tillögum ásamt meðmælum hundrað full- gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 16, eigi siðar enkl.ll f.h. fimmtudaginn 28. janúar 1982. Stjórn Iðju Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember- mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 18. janúar 1982 Auglýsið i Tímanum SAUÐFJARMERKI Bændur, sauðfjáraektarfélög, búnaðarfélög Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru framleidd í samráði við bændur og sauðfjárveikivarnir rík- isins. Merkin eru framleidd eftir samræmdu litakerfi og áprentuð með bæjar-, hrepps- og sýslunúmeri annars vegar en raðnúmerum að óskum bænda hins vegar. Skriflegar pantanir þarf að gera með góðum fyrirvara til að tryggja afgreiðslu fyrir sauðburð. REYKJALUNDUR Söludeild -270 VARMÁ Mosfellssveit. f réttir Guörún Helgadóttir Friöjón Þórðarson Steingrimur Hermannsson EFNAHAGSMALI ■ Þing kom saman á nýjan leik í gær, að loknu jólaleyfi. Tímamenn brugðu sér niður í Alþingishús i eftirmiðdag- inn í gær og tóku þar nokkra þingmenn tali. Voru þing- mennirnir spurðir hver þeir teldu að stærstu málin yrðu á Alþingi, nú seinnihluta vetrar og um horfur stjórnar- samstarfsins. Bar öllum viðmælendum Tímans saman um að lánsfjáráætlunin og efnahagsmálin ættu eftir að setja mikinn svip á störf Alþingis nú á næstunni, þótt mjög væru skiptar skoðanir um framvindu þeirra mála, og mótaðist afstaða hvers og eins að sjálfsögðu mjög af því hvar í flokki menn standa. „Eki hrædd um að stjórnarsamstarfið sé í hættu í augnablikinu" Guörún Helgadóttir, alþingis- maöur: „Þaö fer náttúrulega ekkert á milli mála, aö efnahags- málin verða auövitaö mál þings- ins og þessi eiliföarbarátta okkar aö reyna aö draga úr veröbólg- unni. Þess utan eigum viö eftir aö afgreiöa lánsfjáráætlun. Þaö eru ýmis stórmál sem hafa verið og veröa lögð fram á þinginu, eins og nýtt frumvarp um Lánasjóö is- lenskra námsmanna. Ennþá eru óafgreidd i þinginu, liklega eitt- hvaö á annað hundraö mál, þann- ig aö þaö er ekkert verkefnaleysi framundan. Nú, þá eiga orkumál- in örugglega eftir aö setja svip á þingstörfin. Varöandi stjórnarsamstarfið, þá er ég ekki hrædd um aö þaö sé i neinni hættu nú i augnablikinu. Ég held aö menn séu sammála um aö reyna að finna sameigin- lega lausn á málum og tel aö fáir myndu græöa á þvi hér yröi allt i einu þingrof og nýjar kosningar. Ég held aö enginn hugsi til þess i neinni alvöru. Þaö veröur vist nóg aö glima viö sveitarstjórnarkosn- ingar aö vori.” „Höfumekki þingflokkinn á bak við okkur" Friöjón Þóröarson, dómsmála- ráöherra: „Stærsta máliö veröur auövitað efnahagsmálin, sem hafa veriö i umræöu og athugun aö undanförnu.” — Nú hefur litiö heyrst um til- lögur sjálfstæöismanna i rikis- stjórn varöandi efnahagsmálin. Getur þú greint frá helstu hug- myndum ykkar? „Þaö eru eölilegar ástæöur fyr- ir þvi. Bæöi finnst mér aö ekki eigi aö leysa þessi mál 1 fjölmiöl- um og á hinn bóginn höfum viö þá sérstööu aö viö höfum ekki þing- flokkinn á bak viö okkur, og þurf- um þvi ekki aö láta hann dæma um þær tillögur sem viö höfum fram aö færa. Vitanlega erum viö ekki skoðanalausir um þessi mál — þaö þarf enginn aö halda þaö, en þar sem þrir flokkar starfa saman, þá er þaö deginum ljós- ara aö miöla þarf málum.” — Hvenær litur svo efnahags- málapakkinn dagsins ljós? „Hann litur dagsins ljós innan tiöar, svona ööru hvorum megin viö helgina.” „Efnahagsmálin i loka- undirbúningi hjá ríkis- stjórninni" Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra: „Það er enginn vafi á því aö stærstu málin veröa efnahagsmálin, og þau eru i lokaundirbúningi hjá rikis- stjórninni. Ég þykist viss um aö það veröi hægt aö gefa út tilkynn- ingu um þau, ekki siöar en nk. mánudag, og eftir það veröa þau örugglega mjög til umræðu hér á Alþingi. Okkaraögerðir verða náttúru- lega áframhaldandi aögerðir gegn verðbólgunni, og ætlunin er að halda áfram þvi sem verið hef- ur meginstefnuatriði rikis- stjórnarinnar, aö fá hana til að hjaöna.” — Er von á viöbótargengisfell- ingu? „Menn veröa náttúrulega aö ■ gera sér grein fyrir þvi aö i 35 til 40% veröbólgu, þá hlýtur gengiö aö falla annað slagiö.” — Ertu þeirrar skoöunar aö nú sé aö nást samstaða innan rikis- stjórnarinnar varöandi aðgeröir i efnahagsmálum? „Já, það er veriö aö vinna þar i ýmsum viökvæmum málum, en ég vona aö þetta náist saman i dag eöa á morgun.” „Hraði verðbólgunnar vaxið yfir 20% frá því að vísitalan var síðast mæld." Sighvatur Björgvinsson, formaö- ur þingflokks Alþýöuflokksins: „Þaö er ljóst aö umræöan um efnahagsmál setur svip á þingiö þaö sem eftir er. I fyrsta lagi á rikisstjórnin enn eftir aö afgreiða lánsfjáráætlun sina, sem hún hætti við aö afgreiöa fyrir jól, og i ööru lagi hefur rikisstjórnin þeg- ar tilkynnt aö hún muni rifa aftur upp fjárlögin, sem voru sam- þykkt sama dag og þingiö fór i jólaleyfi og i þriöja lagi biöa menn nú eftir þvi aö heyra frá rikisstjórninni hvaö hún hyggist gera i sambandi viö þann efna- hagsvanda sem nú er viö aö fást. Hraöi verðbólgunnar hefur vaxiö um yfir 20% frá því aö visitalan var siöast mæld. Eftir þeim fregnum sem viö höfum, þá er liklegt aö veröbólgan 1. febrúar mælist 12.2%, sem þýðir aö hraö- inn á henni á árs grundvelli, er þá kominn upp í 58%. Þetta veröur auövitaö meginviöfangsefni Al- þingis, en umræöan fer auövitaö ekki i gang fyrr en tillögur rikis- stjórnarinnar eru tilbúnar. í annan staö þá hljóta orkumál- in að koma mjög fljótt til umræöu hér i þinginu, en það er sama sag- an þar, eins og meö efnahagsmál- in, aö þaö sem tefur fyrst og fremst fyrir þvi er að rikisstjórn- in hefur ekki komiö sér saman um það hvernig hún ætlar að standa aö þessum virkjanamálum.” //Hætt við að allir verði ekki sammála". Eggert Haukdal, aiþingismaður: „Vafalaust veröa efnahagsmálin efst á baugi, nú seinni hluta vetr- ar, og hætt er við að allir veröi ekki sammála. Aö öðru leyti er ég ekki tilbúinn til þess aö tjá mig um efnahagsmálin, þvi ég held aö enn liggi ekkert nógu bitastætt fyrir i þeim.” — Attu von á þvi að þú persónu- lega veröir ánægöari með stjórnarsamstarfiö á þessu vori, en þú hefur verið að undanförnu? „Þaö dreg ég i efa. Ég tel þaö ekki liklegt aö ég veröi neitt hressari meö stjórnarstarfiö, en ég hef veriö aö undanförnu. Mér sýnist aö það sé ekki alltof fallegt framundan.” — I hvaða málum helst? „Orkumálin eru náttúrulega si- gild, en efnahagsmálin geta einn- ig átt eftir aö vekja óánægju mina, þvi ef ekki á aö taka á þeim málum og það verulega, meö samræmdum aögerðum, þá list mér einfaldlega ekki á hlutina og hálfkák dugar ekki.” //Það hriktir svolítið í". Tómas Arnason, viöskiptaráö- herra: „Þaö er fyrst og fremst fjárfestingar- og lánsfjáráætlun- in, sem á eftir aö móta störf þingsins á næstunni. Hún liggur nú fyrir þinginu og er i fjárhags- og viöskiptanefnd neöri deildar nú. Þá eru það auövitaö efna- hagsráðstafanir rikisstjórnarinn- ar, sem nú eru i burðarliönum.” — Veröur það erfiö fæðing? „Sjálfsagt veröur þaö nú. Ég vona að samstaöa um efnahags- ■ Efnahagsnefndarmennirnir Guömundur G. Þórarinsson og ólafur Ragnar Grimsson virtust ekki vera alltof ánægöir hvor meö annan þeg- ar þeir ræddust viö i þinginu I gær. Timamynd: Ella

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.