Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. janúar 1982 tw 9 „Það hefur alla tið verið bjargföst skoðun min, að það sé stór ábyrgðar- hluti að setja kenn- ara án uppeldis- fræðimenntunar. Fúsk i þeim grein- um ætti ekki siður að varða við lög en i iðngreinum” skólum á timabilinu allt að 50% meðaltal. Þá er að geta þess þeg- ar kennaraskorti er bjargað með stundakennurum. Eru afleiðingar þessa verri skóli? Fá nemendur það, sem þeim er heitið með lögum? Aðrar og augljósar afleiðingar eru að skipulag heildar i' kennslu námsgreina i' einstökum skólum næst ekki, miðað við það sem áð- ur segir. Kennarar, sem koma og fara, hafa vitanlega hver sfna skoðun á hvernig framkvæma vanta. Þeim sem hafa fest sig i félagsmálum i höfuðborginni eða starfa þar á öðrum áhugasviðum, kann að reynast erfittað slita sig frá þvi'. Heimilisstofnun á náms- tima og með þvi fjölskyldubönd. Allt þetta og fleira til viðbótar verkar til að auka „flóttann Ur sveitunum”. Byggðaröskun er staðreynd, sem við búum við og við hrópum á jafnvægi. Rökin liggja i lögum um grunnskóla og þvi, sem þar segja til um, hversu menntun landsins barna skuli skal og skipuleggja kennsluna. Ef þeir þá hafa kennaramenntun og/eða vinna kerfisbundið. Sund- urslitin kennsla, skörun, mis- munandi kennsluaðferðir og svona mætti lengi telja. Eins og einyrkjaskólastjóri komst að orði: „Þegar ég kom i húsið, hafði forveri minn sýnilega tekið skólann með sér”. Ef við nú svipumst um eftir fleiri þáttum, sem kunna að valda þvi' að kennarar fást ekki til að vinna úti á landi, má þar nefna ó- þægindi af að búa utan þéttbýlis- svæða eins og Reykjavikur. Ein- angrunin i' dreifbýlinu er gamalt viðkvæði, sem vissulega sumir sætta sig ekki við. Mönnum finnst þeir missa af einhverju og vissu- lega gera þeir það. Ég bregð mér ekki i leikhúsið i kvöld, búandi norður á Blönduósi. Né heldur skrepp ég i búð eftir einhverju sérhæfðu, sem mig kann að hagað. Séu þessar kröfur ekki uppfylltar af löggjafanum sjálf- um. Hvar liggur þá sökin? Það er til meira en nóg af kenn- aramenntuðu fólki i landinu, en við önnur störf. Af hverju? Efvið skoðum nánar töflu þá og súlurit, sem hér með fylgja, má þó merkja nokkuð batnandi á- stand i sumum þessara mála fram til s.l. árs, er það fer versn- andi á landsmælikvarða i ár. Ég vil ljúka þessu með þvi að spyrja lesandann samvisku- spurningar: ,,Vilt þú leggja á þig 7-10 ára (lágmark) framhaldsnám til að starfa við kennslu og axla þá á- byrgð og uppfylla þær kröfur, sem þvi fylgir? Fyrir þau laun, sem greidd eru i' dag”? Þú mátt gjarnan senda mér rökstutt svar þitt. Sigurður H. Þorsteinsson uppeldisfræðingur fara i framkvæmdir. Hér þarf á næstu árum að spyrna við fótum og reyna að bæta um. Viða er- lendis hefur það skeð, að stór- borgir hafa orðið gjaldþrota vegna þess að föstgjöld hafa farið fram úr tekjum, og ekki hefur verið gripið til ráðstafana nógu fljótt. Arið 1975 skeði það i fyrsta sinn á þessari öld að fólksfækkun varð i Reykjavik, og siðan hefur ibúa- fjöldi nokkurnveginn staðið i stað um 84 þús. manns. Á sama tima hefur þjónusta borgarinnar til fé- lagsmála farið ört vaxandi og tekið stærri og stærri bita af tekj- um hennar. Ekki er ég að mæla með þvi að minnka þessa þjón- ustu, svo langt i frá. En við þurf- um að staldra við og athuga öll þessi mál mjög gaumgæfilega. Ég er persónulega á móti þvi að hækka mikið skattaálagningu á borgarbúa frá þvi sem orðið er. En borgin verður að vinna að þvi að hún geti verðlagtsina þjónustu eins og henni finnst skynsamleg- ast, án þess að rikisstjómin hverju sinni geti gripið inn i og manað borginni að stjórna sinum málum af skynsemi og festu. Valdimar K. Jónsson skrifar prófkjör Audur Þórhallsdóttir: „Nauðsynlegt að ungt fólk sinni málefnum borgarinnar” I „Astæðan fyrir þvi, að ég tek þátt i þessu prófkjöri er einfald- lega sú að ég hef m ikinn áhuga á félagsmálum og tel jafnframt að ég geti látið gott af mér leiða. Stjórnmál hafa alla tið verið mikið rædd á minu heimili og fékk ég þvi snemma áhuga á stjórnmálum. En ákvörðun min um að taka þátt i prófkjörinu stafar ekki sist af þvi, að fjöl- margt fólk á öllum aldri hvatti mig til að vera með. Þetta stappaði i mig stálinu og ég sló til á siðustu stundu og gaf kost á mér. Einnig er nauðsynlegt að ungt fólk sinni málefnum borg- arinnar i rikari mæli. Ungt fólk kemur oft með ferskar hug- myndir og i stjórnmálum sem og annarsstaðar er endurnýjun- ar þörf”, sagði Auður Þórhalls- dóttir, þegar hún var spurð að þvi hvers vegna hún gæfi kost á sér i prófkjöri framsóknar- manna i Reykjavik. „Það skiptir auðvitað miklu máli að Framsóknarflokkurinn fái sem flesta borgarfulltrúa kjörna, þvi ég trúi þvi i hrein- skilni að þvi fleiri framsóknar- menn i borgarstjórn — þvi betri verði hún. Þeir málaflokkar sem ég hef mestan áhuga á eru húsnæðismál unga fólksins, en riki og bæjarfélög eiga i sam- einingu að auðvelda ungu fólki aðkomaþakiyfir höfuðið. Nú er ár aldraðra og borgaryfirvöld þurfa að gera myndarlegt átak i málefnum aldraðra, ekki endi- lega af þvi að það er þetta ár, heldur er það skylda og sómi hvers samfélags að gera vel við Jósteirm Kristjánsson: MMun fyrst og fremst berjast fyrir hag okkar Reykvíkinga” „Ég er búinn að starfa mjög mörg ár i flokknum og hef alla tið haft mjög mikinn áhuga á borgarmálefnum. Þegar ég fór að kanna þessi mál, þá virtist vera talsverður hópur fólks sem lagði hart að mér að gefa kost á mér i þessu prófkjöri, og þvi sló ég til i þeirri von að geta látið eitthvað gott af mér leiða”, sagði Jósteinn Kristjánsson, þegar hann var spurður að þvi hvers vegna hann gæfi kost á sér i prófkjöri framsóknar- manna i Reykjavik. „Þau mál sem ég mun einna helst berjast fyrir eru varða fyrstog fremst hag okkar Reyk- vikinga. Mér hefur fundist i gegnum tiðina alltaf meira og meira traðkað á okkur. Það er kominn timi til að hugsa um okkar hag gagnvart lands- byggðinni. Ég mun að sjálfsögðu beita mér fyrir félagsmálum al- mennt. Égvil endurskipuleggja Félagsmálastofnun, og reyndar tel ég að borgarfyrirtækin megi almennt skipuleggja upp á nýtt, þannig að þar megi spara veru- legar fjárhæðir án þess að það komi niður á þjónustunni, og jafnvel auka hana. Ég mun einnig beita mér fyrir þvi að við séum ekki að missa dugmikla einstaklinga úr Reykjavik af þvi að þeir fái ekki lóðum úthlutað. Einnig mun ég beita mér fyrir þvi að leiguhúsnæði verði ekki byggt i jafn miklum mæli og veriðhefur, heldur verði aukið á um að úthluta verkamannabú- stöðum. Ég tel það spor aftur á bak að leggja svo mikla á- Sigrún Magnúsdóttir: „Viljum við að Reykjavfk sé bara þjón- ustumiðstöð?” I „Ég vildi leggja mitt að mörkum til að vinna að fram- gangi Framsóknarflokksins hér i Reykjavik, en það er sannfær- ing min að það yrði til góðs, ef á- hrif flokksins yrðu hér meiri. Við framsóknarkonur vorum einnig ákveðnar að sýna dug i þessum kosningum og gera hlut kvenna sem mestan. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á mál- efnum samfélagsins og tel nauðsynlegt að sem flestir séu virkir þátttakendur i mótun um- hverfis sins. Að fást við ný við- fangsefni getur stundum verið erfitt en alltaf þroskandi”, sagði Sigrún Magnúsdóttir, þegar hún var spurð að þvi hvers vegna hún gæfi kost á sér i prófkjöri framsóknarmanna i Reykjavik. „Verkefni kjörinna fulltrúa borgarinnar eru svo margþætt en samt ein órjúfanleg heild, þar sem markmiðið er betra mannlif. Atvinnu- og skipulags- mál eru stór mál hverju sinni. Við Reykvikingar verðum að staldra við og athuga okkar gang. Viljum við að Reykjavik sé bara þjónustumiðstöð eða á hún að vera annað og meira? Þess vegna er okkur mikil nauð- syn að auka á fjölbreytni at- vinnustarfseminnar og skapa atvinnufyrirtækjum aðstöðu i borginni. Það hefur mikil áhrif á alla, ekki sist börn, hvernig nánasta umhverfi okkar er skipulagt. Ég vil hafa sem flesta þætti mann- legs lif i hverju borgarhverfi, þá sem skilað hafa góðum degi i hendur okkar yngri. Eitt mál annað sem er mjög mikilvægt og það er að sinna betur tóm- stundamálum unglinga og raun- ar fullorðinna lika. Ég fer i þennan slag án þess að hafa nokkuð „appparat” til þess að vinna fyrir mig, en ég þigg með þökkum ef fólk vill styðja mig. Auðvitað þætti mér betra ef ég fæ sæmilega út- komu, en ég mun taka öllum úr- slitum karlmannlega”, sagði Auður Þórhallsdóttir. herslu á byggingu leiguibúða, | sem raun ber nú vitni. Ég mun leggja mikla áherslu á það, nái ég kjöri, að vinna með framsóknarfélögunum i Reykjavik. Einnig vil ég vinna með starfsfólki þeirra stofnana og fyrirtækja sem ég var áðan að tala um að þurfi að breyta rekstri á, og heyra hvað það hefur til málanna að leggja. Mér hefur þótt það alltof mikið rikjandi þegar verið er að breyta einhverju að það sé ein- ungis breytt breytinganna vegna, án þess að nokkur ár- angur náist af þvi”, sagði Jó- steinn Kristjánson. þannig að börn kynnist hinum ýmsu þáttum atvinnulifsins og fái sem fyrst tækifæri að taka þátt i störfum okkar. Sumar- vinna unglinga er mjög æskileg- ur hlutur i mótun þ'eirra. Það er til mikils að vinna ef við getum spornað gegn ofnotkun hinna ýmsu vimugjafa með þvi að láta unglinga vera þátttakendur i mótun samfélagsins. Ég hvet allt framsóknarfólk til að koma og taka þátt i próf- kjörinu og vinna siðan með full- trúum okkar að betri bæ”, sagði Sigrún Magnúsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.