Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 16
16
Hjúkrunarfræðingar
1 tilefni af 50 ára afmæli Hjúkrunarskóla
Islands hefur heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið ákveðið að veita tveim
hjúkrunarfræðingum styrki til framhalds-
náms i hjúkrunarfræði erlendis á þessu
ári. Hvor styrkur er að upphæð 8.000 kr.
Umsóknir um styrkina, ásamt upplýsing-
um um námið, skal senda heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu fyrir 20.
febrúar 1982.
Reykjavik, 18. janúar 1982
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Góð bújörð til sölu
á Fljótsdalshéraði
Til sölu er bújörðin Hjarðarhvoll i Hjalta-
staðahreppi N-Múlasýslu
Bújörðin er laus til ábúðar frá og með
næstufardögum. Jörðin er mjög vel til bú-
skapar fallin og ræktað land ca. 30 hektar-
ar. Jörðin er ágætlega hýst.
Áhöfn og vélar geta fylgt, ef óskað er.
Allar upplýsingar gefur Sigurjón Ingvars-
son, Hjarðarhvoli. — Simi um Egilsstaði.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur sam-
úö og hlýhug i veikindum og viö útför
Ingibjarts Bjarnasonar
lleiöarbrún 18
Hverageröi y
Aöalheiöur Daviösdóttir
Sigrún Ingibjartsdóttir
llalldóra Ingibjartsdóttir
Sæmundur B. Ingibjartsson
Eyrún Ingibjartsdóttir
Kúnar Ingibjartsson
Daviö J. Ingibjartsson
Sverrir G. Ingibjartsson
Björn Þórisson
Emil Richtcr
Valgeröur Baldursdóttir
lleimir Konráösson
Ragnhildur Pálsdóttir
Stella Leifsdóttir
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vinarhug
og samúö við andlát og útför
Jónu Alexandersdóttur,
Úthliö 5.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Ingvi Þdröarson.
Eiginmaöur minn, sonur, íaðir, tengdafaðir, afi og bróðir
Jón Guðni Danielsson
frá Ingunnarstööum i Geiradal
sem lést 13. janúar veröur jarösunginn 23. jan. kl. 14 frá
Patreksfjarðarkirkju, þeimsem vildu minnast hans er
bent á Hjartavernd
Svanhildur Kjartans
Aöalbjörn Þ. Jónsson
Jóhann 11. Jónsson
Daniel 11. Jónsson
Karólina G. Jónsdóttir
Bergþór G. Jónsson
barnabörn og systkini
Ragnheiður Arnadóttir
Evlalia Kristjánsdóttir
Margrét Emilsdóttir
llalldór Gunnarsson
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Ingibjörg Kristjánsdóttir Flygenring
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavik, föstu-
daginn 22. janúar kl.1.30
Blóm og kransar eru afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er, bent á liknarstofnanir.
Óiafur Flygenring
Kristján Flygenring
Þórarinn Flygenring
Edda Flygenring
tengdabörn og barnabörn
I I; I I l( II I H f
Fimmtudagur 21. janúar 1982
dag^bókl
ýmislegt
Myndir i Æviskrár Akur-
nesinga
■ Fyrsta og annað bindi af ævi-
skrám Akurnesinga er komiö i
prentsmiðjuna, I þvi eru allir þeir
sem heita nöfnum sem byrja á A-I
og hafa átt heima á Akranesi eða
eru fæddir þar frá 1930-80 (sleppt
þeim sem hafa veriö 1-3 ár á
Akranesi) Allir þeir sem fæddir
eru 1960 og fyrr eru skráðir sér og
æskilegt aö fá myndir af þeim.
Myndir af yngra fólki eru ekki
teknar nema á fjölskyldumynd-
um (nema þeir séu búnir aö
stofna heimili). Þvi er skorað á
þá, sem enn hafa ekki afhent þær,
bæöi þá sem talað hefur verið viö
og hina sem ekki hefur náðst i
hvar sem er á landinu, að koma
þeim til Ara Gislasonar Vestur-
götu 138 á Akranesi sem allra
fyrst, ekki siöar en 7. febrúar.
Eftir það er vafamál að hægt
verði að taka við myndum. Þær
þurfa aö vera vel merktar bæði
hverjir séu á þeim og hver eigi
þær. Merkiö á bak myndanna
ekki á laus blöð.
Sögufélag Borgarf jaröar
Tölur um vistmenn á
Grund og að Ási í Hvera-
gerði
■ Eins og jafnan áöur var dregiö
i Simahappdrætti Styrktarfélags
lamaöra og fatlaðra á Þorláks-
messu hjá Borgarfógeta.
Mjög glæsilegir vinningar voru
i happdærttinu aö þessu sinni, 5
Toyota-tercel bifreiðar og auk
þess 10 reiðhjól að eigin vali.
Fyrir nokkru voru fyrstu vinn-
ingarnir afhentir. Var þessi mynd
tekin við það tækifæri framan við
Endurhæfingastöð félagsins við
Háaleitisbraut. Stækkun Endur-
hæfingarstöövarinnar er nú á
lokastigi og er hagnaði sima-
happdrættisins einkum varið til
þeirra framkvæmda.
Hinir heppnu vinningshafar á
myndinni eru talið f.v.: Guð-
mundur Amundason, Reykjavik
og Heimir Jóhannsson og Ágúst-
ina Söbech Akureyri. A myndina
vantar eiganda bifreiðarinnar
lengst til hægri, Kristinn Stefáns-
son Reykjavik.
Yfirlit um vistmenn á Grund árið
1981
■ í ársbyrjun voru vistmenn:
229 konur og 85 karlar eða sam-
tals 314.
A árinu komu 82 konur, 34 karl-
ar= 116
Á árinu fóru 29 konur, 17 karl-
ar = 46
A árinu létust 51 konur, 27 karl-
ar = 78
I árslok voru vistmenn: 231
konur, 75 karlar = 306
í á Dvalarheimilinu Ási/Ásbyrgi:
I voru i ársbyrjun 91 konur, 95 karl-
ar = 186
A árinu komu 22 konur, 26 karl-
ar = 186
A árinu fóru 37 konur, 38 karl-
ar = 75
A árinu létust 4 karlar.
1 árslok voru vistmenn: 76 kon-
ur, 79 karlar= 155.
Samtals voru vistmenn á Grund
og I Asi/Asbyrgi I árslok 1981:
307 konur, 154 karlar = 461
■ Edda Þórarinsdóttir og Guð-
mundur Magnússon I hlutverkum
sinum I leikriti Gunnars Gunn-
arssonar.
Uppgjörið
Leiksýning samin til flutn-
ings í skólum og vinnustöð-
um
® Leikritið Uppgjöriö — eöa
hvernig ung kona kemst i vanda
og gerir upp hug sinn — er eftir
Gunnar Gunnarsson rithöfund.
Hann samdi það á s.l. ári „ári
fatlaöra” og fjallar leikritið um
lif og vandamál ungrar konu og
fatlaðs eiginmanns hennar.
Leikstjóri er Sigmundur Orn
Arngrimsson, en tónlist eftir
Karólinu Eiriksdóttur. Tónlistin
er leikin af Öskari Ingólfssyni.
Leikmyndadeild Þjóðleikhússins
sá um útlit leiksviðs, undir umsjá
Stigs Steinþórssonar. Sýningar-
stjóri og aðstoöarmaður leik-
stjóra er Július Brjánsson.
Edda Þórarinsdóttir og Guð-
mundur Magnússon leika hjónin
Hallgeröi og Bárð.
Þessi leiksýning er á vegum
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 15. til 21. janúar er i Háaleitis
Apóteki. Einnig er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Halnarfjörður: Hafnfjarðar apótek
og 'lorðurbæjarapótek eru opin á virk-
ur, dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag k1.10-12. Upplysingar I sim
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartima buða. Apótekin skiptast á;
,sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt ’
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
,opið i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu. til k1.19 og frá 21-22. A helgi-
dögum er opið f rá kl.l 1-12, 15-16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
sima 22445, . k
Apotek Keflavikur: Opiö virka
daga kl. 9-19. .Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill oq slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100,,
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166
Slökkvilið og sjukrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 333ð og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og logregla simi
8444 og Slökkvilið 8380. 1
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955,
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabiú
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lógregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 a vinnustað, heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
"SlýsavarðsTófan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi
29000. Göngudeild er lokuð a helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-
18 virka daga. ,
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl.36 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og
sunnudaga kl. 14 til kl.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
.kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til k1.17 á helgidögum.
Vililsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
•Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19. 19.30
Arbæjarsaf n:
Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
no 10 frá Hlemmi.
Listasutn Einars Jónssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl.
13.30- 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaqa kl
1.30- 4.