Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 21. janúar 1982 Fimmtudagur 21. janúar 1982 11 S. 13630 S. 19514 BÍLATORG H.F Í'í4ii*y BORGARTÚNI24 Höfum bila á skulda- bréfum. Sjáum einnig um sölu á skuldabréfum. Hef kaupanda af BMV 316, 318 eða 320 Einnig af nýlegum Saab 99 G.L. Datsun Cherry árg. ’79 ekinn 25 þús. km. Framdrifinn, eyðslugrannur. Verö kr. 75.000.-. Plymouth Super Custon árg. ’73. Nýtt lakk, sportfelgur. Verö kr. 75.000.-. ínilj Plymouth Volare árg. ’7fi sjálfskiptur, 8 cyl. Allur ný- gegnumtekinn. Fallegur sportbill. Verö kr. 85.000.- Skipti á dýrari. Dodge Charger árg. ’70 ekinn 30 þús. á vélskiptingu. 8 cyl. 318. Toppbill. Verö kr. 55.000.- Skipti. Bronco Sport árg. ’73. Sjálf- skiptur, 8 cyl. meö spili. Bill i sérflokki. Verö kr. 125.000.- Chevrolet Nova árg. ’74 ek- inn 72 þús. km. cil. sjálf- skiptur m/vökvastýri. Verö kr. 55.000.-. Toyota Tersel árg. ’80 ekinn 20 þús. km. Skipti á dýrari. Verö kr. 90.000.-. Volvo 244 DL árg. ’78 ekinn 56 þús. km. blár. Verö kr. 105.000.-. Skipti. International Traveler árg. ’67 ekinn 10 þús. á vél. cil. díesel. Verö kr. 120.000.-. Skipti. Opið kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Símar: 13630 — 19514. tekinn tali V, innustofa AAaríussonar Sigmars Ö. gullsmiðs á Hverf isgötunni er um margt sérstæð þar sem hún er full af gömlum munum frá fyrri tíð en aðallega er hér um gömul handverk- færi að ræða auk vopna og annarra muna. Sigmar hefur safnað þessum gripum á yfir 15 ára tímabili en segja má að þessi söfnun sé tóm- stundagaman hjá honum. ÞETTA ER ORÐINN VISIR AÐ NOKKUÐ GÓÐU SAFNI” ■ ,,Ég byrjaði á þessu af rælni. Ég hef alltaf haft gaman af þvi að koma á byggðasöfn og smátt og smáttfór ég að viða þessum hlut- um að mér, margt af þessu greip ég er það var á leið á haugana” sagði Sigmar 0. Mariusson gull- smiður i samtali við Timann. „Ahuginn á þessari söfnun jókst jafnt og þéttog ætli munirn- ir séu ekki orðnir hátt í þrjú- hundruð talsins núna, þetta er sem sagt orðinn vfsir að nokkuö góðu safni.” ,,Ag hef ekki sérhæft mig i neinu sérstöku i þessari söfnun en þetta eru mest verkfæri sem not- uð voru til daglegs brúks.” „Þaö eru einstaka hlutir hér sem ég hef lagt mig fram um að nái'enyfirleitter maður róleguri þessu og núna kemur þetta mikið tilsjálfttil min,þar eð fólk veitað ég safna þessu og gripur þvi oft eitthvaö með sér til aö láta mig fá er það kemur i heimsókn”. „Margir hlutir hér bera vitni um hina öru þróun sem verið hef- ur í þjóðfélaginu. Það sem verið Stexgaí; var að nota í gær er kannski orðið úrelt idag eins og til dæmis þess- ar rakarakiippur sem flestir eru hættir að nota i dag en það eru um 30-40 ára gömul verkfæri. Nú er þetta hinsvegar allt i rafmagni” segir Sigmar um leið og hann sýnir blaðamanni klippurnar. Merkilegir gripir ,,Margt gripanna hérna kemur frá tengdaföður minum Jóhanni Gunnlaugssyni frá Eiöi á Langa- nesi en hann var smiður góöur. Til dæmis eru hérna þrjú pör af skautum sem hann smiðaði sjálf- ur i heimasmiöju sinni en margir hlutirnir hérna koma úr slikum smiöjum.” „Jóhann var einnig refaskytta sveitarinnar og ég fékk frá hon- um fullkomið hleðslusett sem not- að var til aö endurhlaða hagla- skotin. A þeim tima var óþekkt að menn keyptu sér skot, heldur voru keypt högl og púður af frönskum og færeyskum sjó- mönnum sem hérvoru við landið, segir Sigmar Ó. Maríusson, en meðal muna á vinnustofu hans er exin sem Pétur Hoffmann vó Zúlúmanninn með í hinum fræga Selvararbardaga " 'IWI 'liWMIIlllllli | Horft i eggina á exi Péturs Hoffmanns sem Pétur vó meö Zúlúmanninn i Selvararbardaganum 1943 en högl, púður og salt voru gjald- miðill þessara manna og fengu þeir kindur i staðinn.” Vopn Hoffmanns Blaðamaður rekur augun i for- láta exi sem hangir á einum veggnum ásamt mynd af vörpu- legum manni og vottoröi. Sigmar er spurður um exina. „Þessi exi er komin frá Pétri Hoffmann og mun vera vopn það sem hann vóNúlúmanninn með i hinum fræga Selvararbardaga árið 1943. Pétur gaf mér þessa exi fyrireinum fjórum árum síðan og fylgdi þá með mynd af honum sjálfum og vottorð þess efnis að þetta væri exin sem um er rætt”. „Pétur Hoffmann gaf mér einn- ig hnúajárn sem hann hafði átt og er hann lét mig fá þau bað hann mig aö fara varlega með þennan hlut þvi hann væri skætt vopn i höndum voðamanns”. Blóðbildur Einn af merkilegri hlutunum i safni Sigmars er forláta blóðbild- ur en það verkfæri var mikið not- að af hómópötum til að taka blóð úr fólki en hér fyrr á árum þótti það flestra meina bót. „Þessi blóðbildur er með 16 hnifa en þetta eru sjaldgæfir hlut- ir nú til dags. Ég haföi svolitið fyrir þvi að ná i þennan hlut en hann er danskur og handsmiðaö- ur að öllu leyti.” Af öðrum merkum hlutum sem Sigmar hefur i safni sinu má nefna 200 ára gömul gleraugu og 100 ára gamalt álajárn en það mun eitthvað hafa verið notað hérlendis. Gómur með gulltönn Margir merkir gripir prýða safn Sigmars en einnig eru þar margir skrýtnir hlutir sem siast hafa inn i safnið i gegnum árin. A einum veggnum hangir t.d. tann- gómur sem er sérstakur að þvi leyti að hann prýðir augntönn úr gulli. „öldruð vinkona min kom með þennan góm til min og vildi að ég hirtiúrhonum gullið.Ég hinsveg- ar hengdi hann upp hér á vegginn og óhætt er að segja að hann hafi vakið mikla athygli og töluverðan áhuga hjá þeim sem komið hafa hingað.” Sem fyrrsegir er stærstur hluti safnsSigmars hlutirsem daglega voru notaðir hérlendis fyrr á ár- um eins og ýmiskonar verkfæri. Hann sagöi í samtali viö Timann að athyglisvert væri hve þessir hlutir hétu oft mismunandi nöfn- um eftir landshlutum. Þannig hefði hann i gegnum tiðina til dæmis eignast fimm heynálar viösvegar af landinu en þær hétu fimm nöfnum, heynál, heykrók- ur, heystingur, heyjárn og hey- goggur en auk þess ætti hann ein- járnung sem væri elsta gerð af heynálum. Plássleysi ,,Ég mun halda áfram að safna þessum hlutum svona hægt og sigandi”, sagði Sigmar. „Maður er orðinn hálf aðkrepptur með pláss hér i vinnustofunni en hins- vegar get ég ekki hugsað mér að hafa hlutina annarsstaðar þvi það eru góðir straumar sem koma frá þessu gamla dóti”. — FRI Ronson Comet Sigmar viö vinnu sína á Hverfisgötunni I Plássleysier fariö aösegja tilsln á vinnustofunni ,,Ég mun halda áfram aösafna þessum hlutum hægt og slgandi” segir Sigmar. ■ „Þaö eru góöir straumar sem koma frá þessu gamla dóti’ gullsmiöur. segir Sigmar ó. Mariusson TimamyndirGE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.