Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.01.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. janúar 1982 13 íþróttir 5 landsleikir í handknattleik við Rússa og Svía í næsta mánudi: „Undirbúningurinn verður í lágmarki” — segir Hilmar Björnsson — 1. deildin fær forgang ■ „Ég lield við getum unaö þukkalega við úrslitin úr þessum leikjum við A-Þjóðverjana, i fyrstu tveimur leikjunum vantaði aðeins herslumuninn. Leikur landsliðsins var samt að minum dómi of köflóttur. Það komu geysilega góðir kaflar inn á milli en svo datt það lika niður, okkur vantar jafnari spil i leiki okkar,” sagði Hilmar Björnsson, þjálfari landsliðsins i handknattlcik, er Timinn bað hann að segja álit sitt á leikjunum við Ólympiumeistara A-Þjóðverja sem fram fóru fyrir nokkrum dögum. ,,Við sköpum okkur góð færi i leikjunum. Það vantar ekki en okkur tekst ekki að nýta okkur öll þessi færi nógu vel. Þá hefur varnarleikurinn ávallt verib höfuðverkur hjá okkur, en mér finnst hann fara batnandi og einn- ig markvarslan. Við höl'um átt mjög góöa markverði sem hafa varið vel á köflum en þess á milli hefur markvarslan dottið niður. Mér finnst markvarslan núna vera miklu jafnari. Þá kom það berlega i ljós i sið- asta leiknum gegn Þjóðverjun- um, leiknum sem úrvalsliðið lék, að í þvi liði eru menn sem berja á dyr landsliðsins. Slikt-veitir vissa samkeppni sem er mjög gott og leikmennirnir i landsliðinu taka þetta sem viðvörun um að þeir megi ekki slaka á. Það má kalla þennan hóp þrýstihóp". — Nú koma Hússar og Sviar hingað um miðjan næsta mánuð. Hvernig verður undirbúningurinn fyrir þá leiki? ,,Jú, það er rétt. Rússar koma hingað og leika hér þrjá lands- leiki, 12., 13. og 15. íebrúarog sið- an verða leiknir tveir leikir við Svia 16. og 18. febrúar, það verða þvi fimrn leikir á sjö dögum. Undirbúningur landsliðsins fyr- ir þessa leiki verður i algjöru lág- marki þar sem 1. deildin hefst að nýju um næstu mánaðamót og húnmunhafa forgang enda finnst eflaust mörgum að hún hafi verið slitin mikið i sundur. Þannig verður ekki um neinn undirbún- ing hjá landsliðinu. Siðasti leikur- inn i 1. deildinni verður 11. febrú- ar og daginn eftir veröur fyrsti leikurinn við Kússa. Við erum að vonast eftir þvi að Bjarni Guðmundsson sem leikur með Nettelstedt i V-Þýskalandi geti komið og leikið þessa leiki en þar fyrir utan mun landsliðið verða svo til óbreytt frá leikjun- um við A-Þjóöverja. Þó er ekkert ákveðiö i þeim efnum, það eiga eftir að t'ara lram margir leikir i Islandsmótinu lram að þessum leikjum og sýni einhverjir leik- menn góða írammistöðu i þeim leikjum þá er möguleiki að þeir verði valdir i landsliðshópinn ég útiloka ekki neitt". röp-. „Verkefnin eru fá en skemmtileg” — segir Theodór Gud- mundsson nýráðinn þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu Ililmar Björnsson landsliðsþjálfari í handknattleik. tíl Hauksson Fram hefur fengið tilboð um að leika og þjálfa með íþróttafélagi Sandvogs í Færeyjum ■ „Þetta starf er mér ekki alveg nýtt. Hér áður fyrr vorum við ■ Lárus Loftsson saman meö unglingalandsliðið, svo ég hel nokkra innsýn inn i þetta" sagði Theodór Guðmundsson nýráðinn þjálfari drengjalandsliðsins i knattspyrnu i samtali viö Tim- ann. „Verkefni drengjalandsiiðsins eru nú frekar fá, en aftur á móti eru þau skemmtileg. Fyrsta verkefni liðsins er vináttuleikur við Færeyinga sem veröur hér á landi i byrjun júni. Siöan verður Norðurlandamótið i knattspyrnu i lok júli, en þaö er að þessu sinni haldið i Finnlandi. Fleiri eru nú verkefni drengjalandsliðsins ekki. Það mun verða lundur með mér og unglinganelnd KSÍ nú á næst- unni en val á drengjalandsliðinu verður ekki lyrr en knattspyrnan hefst i vor þegar viö getum fariö að skoða strákana og mótaö ein- hvern hóp. Siöan veröur leikur- inn gegn Færeyingum og við munum siðan lylgja þeim leik eftir og vera komnir i toppform með liöið þegar kemur að Norðurlandamótinu i júlilok. Þetta er mun minna starl' heldur en þegar við Lárus vorum með unglingaliðið, þá vorum við alltaf að komast álram rneð liöið en það verður gaman að glima við þessi verkefni drengjaliðsins þó að þau séu eKki mörg". röp-. ■ Ágúst Hauksson knattspyrnu- maður úr Fram hefur fengið til- boð um að þjálfa og leika með 2. deildar félaginu Sandvogs i Fær- eyjum en félagið vann sig upp úr 3. deild i fyrrasumar. „Éghefmikinn áhuga á að fara til Færeyja það er viss tilbreyting i þvi” sagði Ágúst er Timinn ræddi við hann i gær. „Ég hef einnig fengið tilboö frá 3. deildarliði Snæfells og ég er að kanna bæði þessi boð og það ætti að skýrast næstu daga hvort verður ofaná". röp-. Von á Hil- pert í dag — Valsmenn munu eiga fund með honum í kvöld ■ Miklar likur eru taldar á þvi að samningar takist á milli Klaus Hilperts v-þýska knatt- spyrnuþjálfarans og Vals um að hann takiað sér þjálfun hjá Val en Hilpert er vætitanlegur til landsins i dag og mun eiga við- ræður með stjórn Vals i kvöld. Til stóð að Hilpert kæmi hingað fyrir viku siöan en sú ferð frestaðist. Að sögn Vals- manna þá eru viðræður á loka- stigi og þeir vona>t til þess að skrifað verði undir samninga i kvöld. röp-. Klaus Hilpert. Meistara- mót íslands í atrennu- lausum stökkum Meistaramót lslands i at- rennulausum stökkum verður haldiö i Armanns-heimilinu sunnudaginn31. janúar n.k. og hefst kl. 10.30 árdegis. Þátt- tökugjöld greiðist á keppnis- stöa. Væntanlegir keppendur skrái^ighjá Steíáni Jóhanns- syni, simi 19171 eða á skrif- stofu FKl i siðasta lagi fimmtudaginn 28. janúar. Unglinga- mótf sundi Unglingameistaramól íslands verður haldiö helgina 13.-H- febrúar 1982 i Sundhöll Keykjavikur. Þátttökutiikynningar skulu berast lyrir 30. jan. á þar til gerðum timavaröarkortum til mótanefndar SSl c/o Box 864, 121 Keykjavik eöa Guðfinns Olafssonar, Gyöulelli 10, 109 Keykjavik, simi 72379. Niðurröðun i riðla fer fram á skrifstofu SSl 30/01 kl. 15.00. Staðan Stuöan i úrvalsdeildinni i körfuknattleik er uú þessi: Fram — ÍS 107-91 Njarðvik ...12 10 2 1030-913 20j Fram ....... 12 9 3 1017-923 18' Valur....... 12 7 5 978-942 14 Kll......... 12 6 6 933-1003 12 ÍK.......... 12 3 9 »23-1006 6 ÍS.......... 12 1 11 941-1065 2 1. deild I Ipswich 18 12 2 4 35-23 38 1 Man. City 21 10 6 6 30-23 35 |Southarn|)ton20 10 4 6 36-29 34 Man. Utd. 19 9 6 4 29-16 33 Swansea 21 10 3 8 31-33 33 Nottm.For. 19 9 5 5 25-24 32 Liverpool 19 8 6 5 29-20 30 Brighton 20 7 9 4 25-19 30 Tottcnham 17 9 2 6 26-19 29 Evcrton 21 8 6 7 29-27 30 Arsenal 16 8 3 5 15-12 27 Westllam 18 6 8 4 33-26 26 WBA 18 6 6 6 23-19 24 Lecds 19 6 5 8 20-32 23 Á. Villa 20 5 7 8 23-24 22 Coventry 21 6 4 11 31-36 22 Stoke 19 6 3 10 24-29 21 Notts. C. 18 5 5 8 25-31 20 Wolves 19 5 4 10 13-27 19 I Birmingham 18 4 6 8 26-28 18 1 Sundcrland 19 3 5 11 16-23 14 1 Middlesbro 18 2 6 10 16-30 12 2. deild Luton 20 14 3 3 44-20 45 Oldhain 22 10 8 4 33-24 38 Watford 20 10 5 5 31-24 35 QPIt '21 10 4 7 28-20 34 Slicff. Wed. 20 10 4 6 26-25 34 Chelsea 21 9 6 6 30-29 33 Blackburn 23 8 8 7 27-24 32 Barnsley 19 9 3 7 30-21 30 Charlton - 23 8 6 9 30-33 30 Norwich 21 8 4 9 24-30 28 Newcastle 19 8 3 8 26-21 27 l.eiccster 19 6 8 5 25-20 26 Cardiff 19 7 3 9 22-29 24 Oricnt 21 7 3 11 19-26 24 C. Paláce 18 7 2 9 15-16 23 Shrcwsbury 18 6 5 7 19-24 23 Derby 19 6 4 9 25-33 22 Itotherham 18 6 3 9 25-27 21 Cambridge 18 7 0 11 25-29 21 Bolton- 21 6 3 12 19-31 21 Wrexham 19 5 4 10 21-27 19 Grimsby 17 4 5 18 18-29 17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.