Tíminn - 12.02.1982, Síða 12
20
Föstudagur 12. febrúar 1982.
Auglýsing
um aðalskoðun
bifreiða í
lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur í
febrúarmánuði 1982
Mánudagur 15. febrúar R—1 til R—500
Þriöjudagur 16. febrúar R—501 til R—1000
Miðvikudagur 17. febrúar R—1001 tii R—1500
Fimmtudagur 18. febrúar R—1501 til R—2000
Föstudagur 19. febrúar R—2001 til R—2500
Mánudagur 22. febrúar R—2501 tii R—3000
Þriðjudagur 23. febrúar R—3001 til R—3500
Miðvikudagur 24. febrúar R—3501 til R—1000
Fimmtudagur 25. febrúar R—4001 til R—4500
Föstudagur 26. febrúar R—4501 til R—5000
Bifreiöaeigendum ber að koma meö bifreiðar sinar til
bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og veröur skoöun
framkvæmd þaralla virka daga kl. 08:00 til 16:00.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til
bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun
framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00.
Festivagnar, tengivagnar, og farþegabyrgi skulufylgja
bifreiðum til skoöunar.
Viðskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiða-
skattur sé greiddur og vdtrygging fyrir hverja bifreið sé i
gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera
vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i
leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A
leigubifreiðum til mannl'lutninga, allt að 8 farþegum, skal
vera sérstakt merki meö bókstaínum L.
Varnræki einhver að koma bifreið sinni
til skoðunar á auglýstum tima verður
hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Biíreiðaeitilitið er lokað á laugar-
dögum.
í skráningarskirteini skal vera áritun
um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi
verið stillt eftir 31. júli 1981.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.
10. febrúar 1982.
Útboð
Tilboð óskast i endurbyggingu á Hafnar-
bakka i austurhluta gömlu hafnarinnar i
Reykjavik fyrir Ilafnarstjórann i Reykja-
vik, fyrir hönd Hafnarstjórnar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
að Frikirkjuvegi 3 gegn 3 þúsund króna
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað, þriðjudaginn 16. mars nk. kl.
11.00 f.h.
INNjUtJPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfc
.,7'' Fríkirl«juv*gi 3 — Sími 25800
■7/'
BOÐA TIL
kynningarfundar
Á HÓTEL BORG
laugardaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.30
Konur, komið og kynnist uppbyggi-
legum og nútímalegum félagsskap.
HHHHHHHHHHHHHKynningar- og útbrciðslunefndHHHHHHHHHHHH
íþróttir
,,Það kemur
íljósídag
— hvort ég gerist þjálfari hjá KAM sagði
Daninn Jan Larsen
■ Danski handknattleiksþjálf-
arinn Jan Larsen var á meðal á-
horfenda þegar 1. deildar lið KA
i handknattleik fékk Þrótt i
heimsókn i iþróttaskemmuna á
Akureyri siðast liðið miðviku-
dagskvöld.
Daninn var þarna kominn til
þess að fylgjast með liði KA, en
talsverðar likur eru á þvi aö
hann verði næsti þjálfari liðsins
og taki við þvi næsta sumar.
Eftir leikinn ræddum við viö
Larsen og spurðum hann um
likurnar á þvi að hann tæki viö
liðinu.
„Það kemur i ljós á morgun
eða föstudag hvort ég tek við
KA-liðinu. Það á eítir að ræða
málin og athuga hvort að saman
gengur með okkur og þetta mun
allt saman skýrast áður en ég
fer héðan.” sagði Larsen sem
hefur þjálfað 2. deildarliðið
Ribe i Danmörku i vetur en það
lið er nú komið i úrslit i 2.
deildarkeppninni þar i landi.
Við spurðum Larsen hvernig
honum hefði fundist það sem
hann sá til KA-liðsins.
„Það er erfitt að dæma um
þetta eftir að hafa séð liðið leika
i þessar fáu minútur. Ég sá
hinsvegar að þetta er ungt lið og
það er greinilegt að i þvi eru
margir leikmenn sem geta orðið
nokkuð góðireí þeir eru tilbúnir
til að leggja hart að sér, en það
þarf að gera i handknattleik ef
árangur á að nást.
Það er ýmislegt sem er ólikt
með dönskum og islenskum
handknattleik. lslenskir hand-
knattleiksmenn leika til dæmis
alltaf á sama hraða og það er
eitt af þvi sem ég myndi vilja
laga hjá KA-liðinu ef það yrði af
þvi að ég tæki við þvi, auk þess
sem ég myndi koma með
einhverjar.taktiskar' breytingar
i leik liðsins”.
Þá ræddum við einnig við
Gisla Bjarnason formann hand-
knattleiksdeildar KA og sagði
hann okkur að talsverðar likur
væru á þvi að samningar myndu
takast á milli KA og Larsens.
„Það á hinsvegar eftir aö ræða
málin” sagði Gisli og þá sjáum
við meðal annars hvort við höf-
um efni á þvi að ráða við hann,
það er ýmislegt sem spilar
þarna inn i. En Larsen virðist
vera mjög áhugasamur að taka
að sér þjálfun KA og ég hef
heyrt að hann vilji miklu frekar
koma hingað norður til
Akureyrar en að vinna við þjálf-
un i Reykjavik”.
GK-AK/röp-.
■ Tekst Ilanny Shousc að leiða Njarðvikinga til sigurs i leiknum gegn
Kram i kvöld?
Ung-
linga-
mót í
sundi
■ Unglingameistaramót Is-
lands fyrir 16 ára og yngri
verður haldið i Sundhöll
Reykjavikur um næstu helgi, 13.
og 14. febrúar. Þrettán félög frá
tiu stöðum hafa tilkynnt þátt-
töku i mótinu. Þátttakendur
verða frá Akranesi, Borgarnesi,
Bolungarvik, Akureyri, Vest-
mannaeyjum, Héraðssamb.
Skarphéðni, þ.á.m. Selfossi, frá
Keflavik, Njarðvikum og
Hafnarfirði og frá Reykjavik
verða þátttakendur frá sund-
félaginu Ægi og sunddeild Ár-
manns og sunddeild KR. Sjald-
an eða aldrei á seinni árum hafa
jafn margir þátttakendur frá
jafn mörgum stöðum verið
skráðir til þátttöku i sundmóti
unglinga.
B KR og Stúdentar leika i úr-
valsdeildinni i körfuknattleik á
sunnudagskvöldið og verður
leikurinn i iþróttahúsi Haga-
skóla og hefst kl. 20.
„Þetta verður
baráttuleikur”
— segir Hilmar Hafsteinsson þjálfari UMFN sem
mætir Fram i kvöld í úrvalsdeildinni
® „Það má kannski orða það
svo”sagði Hilmar Hafsteinsson
þjálfari Njarðvikurliðsins i
körfuknattleik er hann var
spurður að þvi hvort leikur
þeirra gegn Fram i úrvalsdeild-
inni i kvöld væri úrslitaleikur-
inn i íslandsmótinu.
„Ef að okkur tekst að sigra
Framarana þá verður eVfitt að
ná okkur.
Þvi er ekki að leyna að maður
er dálitið ,nervös’ fyrir þennan
leik gegn Frömurunum. Þeir
unnu okkur með 20 stiga mun i
siðasta leik en við erum ákveðn-
ir i þvi að hefna þeirra ófara.
Þetta verður baráttuleikur og
við ætlum okkur að vinna hann
og Islandsmótið. Við höfum æft
mjög vel undanfarið. Framarar
eru erfiðir mótherjar og verða
ekki auðunnir. Við höfum tvi-
vegis unnið þá og tapað einu
sinni fyrir þeim, en ef við vinn-
um þá i kvöld þá þarf eitthvað
meira en litið að ské til að koma
i veg fyrir sigur á Islandsmóti.
röp-.