Fréttablaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 60
 28. apríl 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 18.50 Arsenal-Derby STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. 19.05 F1. Við endamarkið STÖÐ 2 SPORT 20.15 Ný Evrópa með augum Palins SJÓNVARPIÐ 20.20 American Idol STÖÐ 2 21.00 Jericho SKJÁREINN STÖÐ 2 > Sophia Bush Bush er ein af aðalleikkon- unum í þáttunum One Tree Hill sem SkjárEinn sýnir í kvöld. Sjálf giftist Bush aðalhjartaknúsara þáttanna, Chad Michael Murray, árið 2005. Adam var hins vegar ekki lengi í paradís því í lok árs 2006 skildu þessi ungu hjónakorn. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Herramenn 18.30 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með augum Palins (2:7) Í þessum breska myndaflokki fer leik- arinn Michael Palin úr Monty Python-hópn- um um 20 lönd í Mið-, Austur- og Suðaust- ur-Evrópu sem hafa nýlega gengið í, eða eru við það að ganga í Evrópusambandið. Palin kynnir sér sögu og menningu og lítur glöggu gestsauga á venjur heimamanna á hverjum stað. 21.15 Lífsháski (Lost) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (1:13) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. 23.35 Spaugstofan 00.00 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Game tíví (e) 19.10 Svalbarði (e) Spriklandi fersk- ur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. 20.10 One Tree Hill (12:18) Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Það er stór stund hjá vinunum, enda er þetta hundr- aðasti þátturinn af One Tree Hill. Lucas og Lindsey eru að fara að gifta sig og Peyt- on verður að gera upp við sig hvort hún eigi að skerast í leikinn eða missa sína einu sönnu ást. Nathan notar tækifærið og reyn- ir að vinna hjarta Haley aftur og Dan er laus úr fangelsi og mætir í brúðkaup sonarins. 21.00 Jericho (5:7) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem ein- angraðist frá umheiminum eftir kjarnorku- árásir á bandarískar borgir. Mimi er særð og flutt á spítala en Goetz reynir að ná til hennar áður en hún nær að kjafta frá. Jake og hans menn taka lögin í sínar hendur og það er komið að uppgjörinu við Goetz og illmennin frá Ravenwood. Einn íbúi Jericho tekur afdrifaríka ákvörðun. 21.50 C.S.I. (9:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Aukin dópneysla Warricks hefur áhrif á starf hans í rannsóknardeildinni þegar hann er grunaður um aðild að morði. Leikstjóri þátt- arins er Óskarverðlaunahafinn William Fri- edkin (The Exorcist og The French Conn- ection). 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Brotherhood (e) 00.30 C.S.I. 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Everton - Aston Villa 16.05 West Ham - Newcastle 17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 18.50 Derby - Arsenal (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Derby og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Chelsea - Man. Utd. 00.10 Derby - Arsenal 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (“I Love You” Surprises) 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Standoff (5:18) 11.15 Extreme Makeover. HE (23:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Numbers (12:24) 13.55 Back To You (1:10) 14.25 D.E.B.S. 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Tracey McBean 16.58 BeyBlade 17.23 Funky Walley 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (17:22) 19.55 Friends (9:24) (Vinir 7) 20.20 American Idol (33:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninnar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. 21.05 American Idol (34:42) 21.50 Missing (1:19) 22.35 Swinging (1:6) Einstaklega beitt- ur og örlítið kræfur nýr breskur sketsaþátt- ur um skrautleg pör og spaugilegar hliðar á kynlífi þeirra. 23.00 Super Sucker Snargeggjuð grín- mynd frá leikaranum Jeff Daniels. 00.35 Shark (7:16) 01.20 War Stories 02.45 D.E.B.S. 04.15 Thief (4:6) 05.00 The Simpsons (17:22) 05.25 Friends (9:24) (Vinir 7) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 06.50 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 08.10 Svampur Sveinsson - Bíómyndin 10.00 Manchester United. The Movie 12.00 Sisterhood of the Traveling Pants 14.00 Svampur Sveinsson - Bíómyndin 16.00 Manchester United. The Movie 18.00 Sisterhood of the Traveling Pants Skemmtileg gamanmynd um systra- lag vinkvenna sem beita all óvenjulegri að- ferð til að halda sambandinu þegar leiðir þeirra taka að skilja á fullorðinsárunum. 20.00 Carried Away Ögrandi drama. 22.00 Movern Callar 00.00 Special Forces 02.00 Mississippi Burning 07.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Atl. Bilbao) 16.05 PGA Tour 2008 Útsending frá EDS Byron Nelson mótinu í golfi. 19.05 F1. Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 19.50 Iceland Expressdeildin 2008 Endursýning frá þriðja leik Keflavíkur og Snæfells í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 21.35 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.15 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at- vikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 23.00 Inside Sport (Michael Vaughan / Sir Henry Cooper and Joe Bugner) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heims- fræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 23.25 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP sem haldið var í St. Louis á Edward Jones Dome leikvanginum. 00.20 Players Championship (#6) ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Á ónefndum stað austur á landi á ég nokkrar vasabrotsbækur í plastpoka. Plastpokann gróf ég í jörðu fyrir 28 árum og ennþá á ég snjáð kort sem ég teiknaði, og vísar leiðina að þessum falda fjársjóði. Þetta litla tímahylki ætla ég að grafa upp á ævikvöldinu og minnast tapaðs sakleysis. Við Íslendingar teljum okkur vita mikið um sam- ferðamenn okkar ef við höfum upplýsingar um hvaða snilldarverk „liggur á náttborðinu“ í það og það skiptið. Allir sem eru spurðir virðast vera á kafi í grundvallarritum í heimspeki og lykilverkum frægra rithöfunda. Fólk minnist þess að strax á barnsaldri hafi það fengið áhuga á að kynna sér hvernig grundvallarspurningar um lífið og tilveruna voru meðhöndlaðar af rithöfundum frá ólíkum menningarsvæðum. Bókin er hinn eini sanni áhrifavaldur og ekkert hefur haft eins mikil áhrif á mótunarárum Íslendingsins. Með roða í kinnum verð ég að viðurkenna að ég fylli ekki þennan flokk. Eins og þið hin leita ég ekki svara við lífs- gátunni í þykkum doðröntum og hef aldrei gert. Flest sem ég veit eða tel mig skilja er grundvall- að á þekkingu sem ég hef aflað mér með því að horfa á sjónvarpið. Ég kannast þó við áhrifamátt bókarinnar. Á mótunarárum mínum var uppáhalds bókin mín stórvirkið Pína, pína. Þar var að finna lýsing- ar sem voru þroskandi fyrir hugarflugið og vöktu tilfinningar sem áður voru mér óþekktar. Þær get ég ekki haft eftir og ætla því að nota lýsingu Steinólfs í Ytri-Fagradal á dauðastríði trjónu- krabba til að gefa hugmynd um lesefnið: „...sams konar sladdandi hljóð mátti heyra í baðstofum hér áður fyrr, einkum fyrripart nætur, þegar griðkonur feitar voru gnúðar sem ákafast til frygðar.“ Ég get ekki beðið eftir að grafa upp gamla góða pokann og hverfa aftur til æskuáranna. Vonandi nýt ég það góðrar heilsu að ég geti notið lesningarinnar til fullnustu. VIÐ TÆKIÐ: SVAVAR HÁVARÐARSON OG PÍNA, PÍNA Trjónukrabbi klæmist í dauðateygjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.