Fréttablaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 32
 28. APRÍL 2008 MÁNUDAGUR12 ● fréttablaðið ● híbýli - eldhús Arna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands, notar hvít- laukspressuna hvað mest í eldhúsinu. „Hún er reyndar gömul og lúin en gegnir afskaplega mikilvægu hlut- verki enda nota ég hvítlauk í nán- ast hvaða mat sem er,“ segir Arna Kristín sem á erfitt með að fara eftir uppskriftum. „Ég læt frek- ar stjórnast af tilfinningu við elda- mennskuna og er hvítlaukur mitt helsta leynivopn. Ef það eiga að vera tvö rif í uppskrift þá set ég hiklaust fimm,“ segir hún og hlær. Sá hlutur sem Arna heldur þó hvað mest upp á í eldhúsinu er nýja Elica-viftan sem einnig er fal- legt ljós. „Ég er mjög hrifin af hlutum sem hafa marg- Hvítlaukspressan og viftan oftast í notkun Arna Kristín Einarsdóttir eldar með hjartanu og notar hvítlaukinn óspart. MYND/HÖRÐUR SVEINSSON Arna er hrifin af hlutum með margþætt notagildi eins og Elica-viftuna sem er óspart notuð. Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 viðarparket Frágangur og hreinlæti í eldhúsi er mjög mikilvægur. Svæðið sem við notum til þess að matreiða fyrir okkur og fjölskylduna þarf að vera hreint. Best er að vaska upp eða setja í uppþvottavélina reglulega, helst einu sinni til tvisvar á dag og ganga frá matvælum. Margir halda þó að þegar búið sé að vaska upp sé þrifum þar með lokið. Það er hin mesti misskiln- ingur. Jafn mikilvægt er að þurrka vel af öllum borðum, helst með smá sápu, og að hreinsa vaskinn af þeim matvælum sem í honum eru. Gamlar og blautar matarleifar í vaskinum eru í fyrsta lagi ógeðsleg- ar og í öðru lagi gróðrarstíga fyrir alls kyns bakteríur. -kka Mikilvægt er að hreinsa alltaf eldhúsvaskinn eftir uppvask. NORDICPHOTOS/GETTY Góð umgengni er mikilvæg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.