Fréttablaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 22
● fréttablaðið ● fasteignir2 5. MAÍ 2008
Perla Investments og RE/MAX Bær kynna
lúxusíbúðir á Spáni, Palace Saradon. Íbúð-
irnar eru ætlaðar fyrir eldri borgara og eru
hannaðar af íslenskum arkitekt með þarfir
norrænna viðskiptavini í huga. Má þar nefna
gott rými, hita í gólfum og vandað efnisval í
innréttingum. Auk þess er loftkæling og heit-
ur pottur. Öryggishnappar eru einnig í íbúð-
unum.
Lýsing: Íbúðirnar eru rúmgóðar með tveim-
ur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi og
stofu/borðstofu. Loftkæling og hiti er í öllum
herbergjum. Hitakerfið er sólarknúið og er
notast við sólarorku sem hitar vatnið sem
leitt er um gólf íbúðanna. Við hönnun er enn
fremur haft í huga að gott aðgengi sé fyrir
fólk í hjólastól, m.a. með því að hafa dyraop
breið og auk þess er lyfta í húsunum. Sval-
ir eru óvenjustórar og snúa í öllum tilvikum
mót suðri. Í kjallara er bílageymsluhús þar
sem hver íbúð á sitt bílastæði og geymslu og
er innangengt þaðan að lyftu og stigahúsi.
Í sameigninni verður upphituð sundlaug og
minigolf ásamt sameiginlegu þjónustuhúsi.
Svæðið sem blokkirnar standa á verður af-
girt og með öryggishliði til að tryggja ör-
yggi íbúa. Gert er ráð fyrir að íslenskumæl-
andi hjúkrunarfræðingur verði starfandi á
svæðinu. Fyrstu íbúðirnar verða tilbúnar til
afhendingar haustið 2008. Öll þjónusta og
fjölmargir veitingastaðir eru í göngufjarlægð
og þrír golfvellir eru í nágrenninu. Tíu mín-
útna akstur er að strönd Miðjarðarhafsins og
fimmtán mínútna akstur í miðbæ Torrevieja.
Lúxusíbúðir á Spáni: Vandaðar innréttingar
Palace Saradon: Hannað af íslenskum arkitekt
100% f j á rmögnun — Eng in ú tborgun!
Bjarni 0034-663326472 // bjarni@costablanca.is • Ívar 0034-606743181 // breytling@hotmail.com
Fr
u
m
„GENGIÐ Á KRÓNUNNI“
Hefurðu áhyggjur af því varðandi kaup á húsi á Spáni?
Ekki í þessu tilfelli þar sem þú þarft ekki að kaupa evruna, þú færð 100%
lán á verði eignarinnar sem og skatta semsagt 0 kr. útborgun.
Til sölu alveg ný 2 stórglæsileg raðhús hlið við hlið á Costa Blanca ströndinni á Spáni með mögulegri 100%
fjármögnun, hentugt fyrir fjölskyldur sem vilja vera nálægt hvor annari. Húsin eru staðsett í Balcones de
Cabo Roig hverfinu sem er á hinu þekkta Torreviejasvæði á Spáni. Húsin standa við götu sem er með svoköll-
uðu grænu svæði fyrir framan, sem þýðir að ekkert verður byggt fyrir framan húsin, og sameiginlegri sund-
laug hinum megin sem er sérlega smekkleg. Mikið af íslendingum hafa fest kaup á húsum í þessum kjarna
sem segir ansi margt um gæði þessara húsa.
Stærð samtals: 85,84 m2.
Í þessum húsum eru 2 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, tvennar svalir, verönd og þakverönd með
miklu útsýni til sjávar. Sameiginleg sundlaug. Bílastæði undir húsunum innifalið í verði. Þegar fólk kemur í
skoðunarferð og af kaupum verður borgum við fyrir tvo aðila bæði gistingu og flug við afsal hússins.
Mögulegt er að fá allt kaupverðið lánað til 30 ára hjá spænskum banka. Öll gögn um verðmat liggja fyrir.
www.costablanca.is
www.golf-houses.com
Verð 185.000 evrur Bóas
Ragnar Bóasson
Sölustjóri
699 6165
boas@remax.is
boas.is
RE/MAX Lind
Bæjarlind 14-16
201 Kópavogi
Sími/tel: +354 520 9500
Mobile: +354 699 6165
Fax: +354 520 9509
Þórarinn Jónsson löggiltur fasteignasali
Verð frá 27.200.000
Kvistavellir 34-40 er fjögurra íbúða raðhúsalengja á tveimur hæðum ásamt bílskúrum. Húsin verða
steinsteypt á hefðbundinn hátt. Stærð húsana er 172,5 m2. Húsin skiptast í forstofu með gestasnyrtingu,
eldhús, hol, borðstofu og stofu. Úr stofu er gengið út í garð. Af neðri hæð er gengið upp steyptan stiga upp á
efri hæð. Efri hæð skiptist í þrjú herbergi, stórt og rúmgott bað og þvottahús. Einnig eru svalir á efri hæð. Inn
af bílskúr er geymsla og þaðan er útgengt út í garð. Lögn fyrir gólfhitakerfi verður steypt í gólfplötu neðri
hæðar og gólf neðri hæðar verða tilbúin undir gólfefni. Á efri hæð verður ofnakerfi og verða gólf tilbúin undir
gólfefni.
VIÐ LEIÐUM ÞIG ÁFRAM
Kvistavellir 34-40
221 Hafnarfjörður
SÖLUSÝNING Í DAG KL. 17.00 – 18.30
Umhverfið er fallegt og
aðgengi fyrir fatlaða í allar
íbúðirnar.