Fréttablaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 46
26 19. júlí 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Aldrei gefa Bjarna afganga af taco aftur! Skil þig! En hvað Palli er þægilegur í dag. Nefnilega! Ekkert vesen Engar kvartanir Engin kald- hæðni Eftirmiðdag- urinn hefur gengið eins og í sögu! Hmm. Hvað? Þegar allt geng- ur vel hrukkast ennið á mér. Kaupmaðurinn á horninu Ég gleymdi minnislistanum mínum! Takk fyrir morgunmatinn í rúmið, krakkar, en ég held að við getum alveg sofið aðeins lengur geeiisp Ókei! Ég á afmæli í dag, ég á afmæli í dag ... Núna fá framtíðar- mannfræðingar eitthvað til að brjóta heilann um! Ísland er herlaust land, eitt örfárra í heiminum. Eftir fjölmargar fámenn- ar fjöldagöngur her- stöðvarandstæðinga hvarf kaninn af landi brott. Nei, nei, sagði Bjössi byssa og bjó til hersveit úr hjálpar- sveitarmönnum á fljúgandi tepp- um. Þegar það gekk ekki bjó hann til lítinn einkaher sem hann kallar „Víkingasveitina“ sem æfir sig í viðbrögðum við hryðjuverkaárás- um og öðrum ímynduðum óvinum. Við Íslendingar erum nefnilega svo heppnir að eiga enga óvini. Enga pirraða nágranna og enga minnihlutahópa sem telja sig kúg- aða. Aðstæður okkar eru svo ein- stakar að auðvitað er það skylda stjórnvalda að búa til óvini svo við sofnum ekki á verðinum. Ég er nýkominn frá Ísrael, meðal annarra landa. Þar eru allir í hern- um og þar er ekkert sjálfsagðara en að sjá 18 ára dreng með M16-vél- byssu með sprengjuvörpu slengda yfir öxlina í biðröðinni í bíó. Ísrael- ar eru nefnilega það óheppnir, hverjum sem það er um að kenna, að eiga marga óvini, mjög pirraða nágranna og minnihlutahóp sem telur sig afskaplega kúgaðan. Mér leið ekki vel þar. Þungu fargi var af mér létt, ég prísaði mig sælan og andaði léttar, allt á sama tíma, þegar ég kom heim og gekk um herlausar götur Reykja- víkur. Jafnframt því að léttast, prísa og anda hugsaði ég með mér: „Af hverju í ósköpunum ættum við að vilja koma á fót her?“ Bjössi, ég vil mun heldur gera eitthvað þjóðlegt, eins og að grilla eða renna fyrir fisk, en að eyða ein- hverjum mánuðum í tilgangslausri grunnþjálfun. Ef þú getur fært fram rök sem sannfært geta mig um ágæti hernaðarmyndunar þá er ég tilbúinn að bjóða þér í grill og við getum rætt málin. Hringdu bara upp á Fréttablað og spurðu eftir Tryggva. Að lokum vil ég segja eitt. Ef okkur stafar ógn af íslömskum hryðjuverkamönnum, af hverju vissi þá enginn múslími sem ég hitti á ferðalagi mínu að til væri land sem héti því furðulega nafni „Ísland“? STUÐ MILLI STRÍÐA Óvinir íslensku þjóðarinnar TRYGGVI GUNNARSSON VILL HELDUR GRILLA EN HREINSA SPRENGJUVÖRPUR GANGA.IS Ungmennafélag Íslands Smáralind ÚTSALA ENN MEIRI VERÐLÆKKUN krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið! Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.