Fréttablaðið - 07.09.2008, Side 13

Fréttablaðið - 07.09.2008, Side 13
SUNNUDAGUR 7. september 2008 13 Nóni Sær Lenti í bílslysi 8 ára. Sigrún María Lenti í bílslysi 8 ára. Arna Sigríður Datt á skíðum 16 ára. Danival Datt gegnum þakglugga 25 ára. Arnar Helgi Lenti í mótorhjólaslysi 22 ára. www.isci.is Mænuskaðastofnun Íslands hvetur þjóðina til að taka þátt í landssöfnun sem miðar að því að lækning finnist við mænuskaða. Það gefur fjölda fólks um heim allan von um að ganga á ný. Við viljum öll eiga þátt í því kraftaverki. og þú gefur 1.000 kr. og þú gefur 3.000 kr. og þú gefur 5.000 kr. Hringdu núna: 904 1000 I 904 3000 I 904 5000 Landssöfnun í opinni dagskrá Stöðvar 2, föstudagskvöldið 19. september. F í t o n / S Í A HÁTÍÐLEG STUND Fjöldi manns lagði leið sína í Hallgrímskirkju til að fylgja herra Sigurbirni síðasta spöl- inn. RÍKISSTJÓRN Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands voru viðstaddir útförina ásamt mökum. Útför Herra biskups, ha LÖGREGLUFYLGD Lögreglan stóð vörð um líkfylgdina. Sigurbjörn orti ýmis ljóð og kvæði og var þetta meðal annars flutt í útför hans í gær: Guð faðir, himnum hærri ert hjarta mínu nærri með ljós á lífs míns vegi og líkn á nótt sem degi. Þú mætir mér að nýju í morgunskini hlýju og heilsar huga mínum með helgum anda þínum. Og bænarlogann bjarta hann ber að köldu hjarta og neista náðar þinnar flýr nóttin sálar minnar. Í lífsins tæru lindum þú laugar mig af syndum og nærir sál og sinni með sælli návist þinni. Lát orð þitt veg mér vísa og vilja mínum lýsa, takdagsins verk og vanda á vald þíns góða anda. Þér, eilíf þrenning eina, skal ást og trúin hreina með gleði þakkir gjalda, vor Guð, um aldir alda. ORGANISTINN Hörður Áskelsson við orgel Hallgrímskirkju. SKÁLDIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.