Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 18

Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 18
 7. september 2008 SUNNUDAGUR2 Störf í gróðurhúsi í Grindavík ORF Líftækni er íslenskt fyrirtæki á sviði hátækni og nýsköpunar og í fararbroddi á heimsvísu í framleiðslu verðmætra próteina í plöntum. Fyrirtækið leitar nú að áhugasömum og jákvæðum starfs- mönnum til að sinna almennum gróðurhúsastörfum í gróðurhúsi fyrirtækisins, Grænu smiðjunni, í Grindavík. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfi n. Við leggjum mikið upp úr samviskusemi, nákvæmni varðandi skráningar og gæðaeftirlit, hæfni til að vinna skipulega og áhuga til að taka þátt í uppbygginu blóm- legrar starfsemi. Búseta í Grindavík er æskileg. Starfsumsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir sendist fyrir 12. sep- tember á rafrænu formi til starf@orf.is eða bréfl eiðis til ORF Líftækni hf., Keldnaholti, 112 Reykjavík, merktar “Atvinnuumsókn”. Nánari upplýsingar í síma 821-1571.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.