Fréttablaðið - 07.09.2008, Page 28

Fréttablaðið - 07.09.2008, Page 28
 7. september 2008 SUNNUDAGUR12 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra við Engidalsskóla í Hafnarfi rði er laus til umsóknar frá og með 1. nóvember(www. engidalsskoli.is). Engidalsskóli er grunnskóli með um 270 nemendur í 1.-7. bekk og rúmlega 50 starfsmenn þar af um 30 kennarar. Við skólann er sérdeild fyrir nemendur í 4.-7. bekk með væg þroskafrávik. Engidalsskóli hefur þrisvar fengið viðurkenningu Landvern- dar “Grænfánann” sem er tákn um árangursríka fræðslu og umhverfi sstefnu. Jafnframt er skólinn forystuskóli í umhverfi smennt og útikennslu. Í skólanum er góður starf- sandi, unnið er með SMT skólafærni þar sem markmiðið er að skapa gott andrúmsloft, tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks. Verkefni aðstoðarskólastjóra er að vinna í stjórnunarteymi skólans við að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og framþróunar skólastarfsins og bera ábyrgð á faglegu innra starfi með kennurum. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennarapróf og kennslureynsla • Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg • Grunnmenntun í SMT æskileg. • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfi leikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Áhugi og/eða reynsla til að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi Allar nánari upplýsingar veitir Auður Sigrún Hrólfsdóttir, skólastjóri sími 6645867 audur@engidalsskoli.is Með umsókn fylgi gögn um náms- og starfsferil og hver þau verkefni sem umsækjandi hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi . Umsókn ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 27. september 2008 Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Umsjón með mötuneyti Óskum eftir starfsmanni til að hafa umsjón með mötuneyti Mannvits að Laugavegi 178. Um 80 manns sækja mötuneytið að staðaldri. Mannvit verkfræðistofa er með yfi r 400 starfsmenn sem sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er leiðandi í tækniráðgjöf á Íslandi og stefnir á öfl uga starfsemi á alþjóðamarkaði. Mannvit leggur áherslu á fyrsta fl okks starfsumhverfi þar sem saman fer reynsla, nýsköpun, framsýni og símenntun. Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Mannvit hf. | Grensásvegi 1 | 108 Reykjavík | sími: 422 3000 / fax: 422 3001 | www.mannvit.is Við bjóðum upp á: Leitað er eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum ásamt því að hafa skipulagshæfi leika og jákvætt hugarfar. Umsóknarfrestur er til og með 16. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is • Góðan starfsanda • Krefjandi verkefni • Alþjóðlegt vinnuumhverfi PO RT h ön nu n Hæfniskröfur: • Þjónustulund • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Snyrtimennska Starfssvið: • Umsjón með kaffi stofum og kaffi vélum • Hita upp aðsendan hádegisverð og bera fram ásamt meðlæti • Hella upp á kaffi , taka til brauð, kex, álegg, skera niður ávexti • Frágangur í matsal, uppvask, þrif og tiltekt • Hafa til kaffi fyrir fundi Menntasvið Austurbæjarskóli, v/ Vitastíg, sími 411 7200 • Kennari í nýbúadeild til að kenna nemendum frá Litháen, kennslugreinar íslenska og lítháíska Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 557 3800 • Forfallakennari Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Umsjónarkennari í 1. bekk • Skólaliði í gæslu og ræstingar • Stuðningsfulltrúi, tímabundið 70% starf til 1.nóvember Melaskóli, Hagamel 1, sími 535 7500 • Skólaliði Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi , 50 - 100% • Sérkennari, 50 - 100% Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Störf í grunnskólum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.