Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 38

Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 38
 7. september 2008 SUNNUDAGUR18 www.ferdamalastofa. is Lækjargata 3 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 I Netfang: upplysingar@icetourist.is Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 464 9990 | Fax 464 9991 I Netfang: upplysingar@icetourist.is Ferðamálastofa óskar eftir að ráða lögfræðing í 100% starf. Lögfræðingur starfar innan stjórnsýslu- og gæðasviðs stofnunarinnar og heyrir undir forstöðumann sviðsins, en starfið getur verið staðsett á Akureyri eða í Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Meðal verkefna lögfræðings eru: - Umsjón með útgáfu leyfa til ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjenda, skráningu á starfsemi upplýsingamiðstöðva og bókunarþjónustu, ásamt eftirliti með að skilyrðum fyrir þeim sé fullnægt. - Lögfræðileg úrlausn mála er hafa íþyngjandi áhrif í för með sér. - Undirbúningur reglugerða, umsagnir um þingmál, umsagnir um stjórnsýslukærur auk leiðbeininga og ráðgjafar um önnur lögfræðileg málefni er varða starfsemi stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur - Háskólapróf í lögfræði - Embættis- eða meistarapróf í lögfræði æskilegt - Þekking og starfsreynsla á opinberri stjórnsýslu æskileg - Góð íslensku- og enskukunnátta auk Norðurlandamáls - Þekking á sviði stefnumótunar og áætlanagerðar er kostur - Þekking á ferðamálum er kostur - Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð - Sveigjanleiki og áhugi á að takast á við ný viðfangsefni Nánari upplýsingar um starfið veitir Auðbjörg L. Gústafsdóttir, forstöðumaður stjórnsýslu- og gæðasviðs (audbjorg@icetourist.is), en upplýsingar um starfsemi Ferðamálastofu er að finna á samskiptavef stofnunarinnar www.ferdamalastofa.is. Umsóknarfrestur er til 21. september 2008 og er óskað eftir því að viðkomandi einstaklingur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast með tölvupósti til forstöðumanns stjórnsýslu- og gæðasviðs (audbjorg@icetourist.is) eða á skrifstofu Ferðamálastofu, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík og vera merktar starfinu. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða, en öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um starfið hefur verið tekin. Lögfræðingur hjá Ferðamálastofu Vélaviðgerðarmaður Íshlutir ehf óska eftir starfsmanni, vönum þungavinnu- vélaviðgerðum og líkum tækjum á vélaverkstæði. Þekking og reynsla í viðgerðum á rafmagns og vökvakerfum æskileg. Leitað er að kröftugum einstaklingi með ríka þjónustulund og tilbúin að takast á við krefjandi verkefni auk ferðalaga. Þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Samúel Sigurðsson í síma: 575 2400 og 693 3213 eða atvinna@ishlutir.com Íshlutir ehf Völuteig 4 270 Mosfellsbæ Sími: 575 2400. KRISTA/Quest Leitum a útlæru fagfólki í ótrúlega skapandi umhver á hárgreislutofunni í Kringlunni. KRISTA/Quest Salon, Boutique & Gallery 3. hæ, Kringlunni tel.568-9977/533-1333 leitar að starfsfólki … sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini! Leitum að aðstoðarmanni í eldhús og í sal. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára, tala íslensku, vera stundvís, snyrtilegur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Umsjón með ráðningu hefur Björgvin Lúther Sigurðsson, bjorgvin@worldclass.is Í Laugum eru starfrækt fimm fyrirtæki. Fjöldi gesta í Laugum er um 2000 daglega svo um líflegan vinnustað er að ræða. • Félagsþjónustan í Kópavogi óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í 50 - 100% störf við tilsjón. Leitað er duglegum og sjálfstæðum einstaklingum, sem hafa áhuga og ánægju af mannlegum, gefandi sam- skiptum og vinnu í barnavernd. Um er að ræða framtíðarstörf. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Allar nánari upplýsingar veitir Dagný Björk Pjetursdóttir í síma 570-1400. Netfang: dagny@kopavogur.is www.kopavogur.is og job.is Starfsmenn við tilsjón Félagsþjónusta Kópavogs Hefur þú áhuga á gefandi starfi?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.