Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 34
● heimili&hönnun skúlptúr Hægt verður nú að nálgast há- gæða þýska innréttingahönnun hjá Eirvík en verslunin fékk ný- verið umboð fyrir innrétting- ar frá Bulthaup og Häcker. Sýn- ingarsalur með Bulthaup-innrétt- ingunum hefur verið settur upp á Suðurlandsbraut 20 og í október verða innréttingar frá Häcker fullkláraðar. Samkvæmt Michael Sheehan, sölumanni hjá Eirvík, er um fyrsta flokks handverk og hönnun að ræða og áhersla lögð á stílhreinan einfaldleika. Hvert eldhús sé einstakt þar sem óskir viðskiptavinarins tryggi gæðin. - rat Þýsk gæði hjá Eirvík B1-línan er sígild hönnun þar sem einfaldleiki ræður ríkjum. Allar innréttingar eru höldulausar. B3 er vegghengd eða frístandandi innréttingalína án sökkla sem gefur henni léttleika. Fæst í margs konar útfærslum, allt frá stáli og gleri yfir í við. B2 er vörulína þar sem hönnunin er undir áhrifum frá verkstæðisumhverfi. Hreyfanlegar einingar sem er hægt að loka. Línan er í samstarfi við hönnunar- hús EOOS í Vín. ● SPILAHNÖTTUR ÚR GÖMLUM SPILUM Spila- hnöttur. Nick Sayer er grafísk- ur hönnuður sem býr til hnatt- laga skúlptúra úr hlutum sem hann finnur hér og þar, meðal annars þennan sem sjá má hér að ofan. Hnettirnir geta verið allt frá því að vera fremur smáir, og passa í lófann, yfir í að vera risastórir þannig að maður geti jafnvel komist inn í þá. Hann hefur til dæmis búið til lítinn hnött úr rafmagnsköpl- um, málbandi og hjólbörð- um og stóra hnetti úr skilt- um. Myndir af þeim má sjá á flickr.com. ● FLJÚGANDI TEPPI FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI. Á þessu teppi er hægt að fljúga um eða liggja og slappa af. Teppið er úr Me too- vörulínu Magis, en Eero Aarnio hannaði það. Vörur frá Magis eru seld- ar hérlendis í Epal. Teppið er kjörið í barnaherbergið eða hvar sem er. Það er eflaust gaman fyrir yngri kynslóðina að leggja í ævintýri líkt og Aladd- ín og notalegt getur verið að teygja úr sér á fljúgandi teppi þegar lesin eru skemmtileg ævintýri eða horft á þau í sjónvarpinu. hönnun ● SETIÐ ÚTI Á PALLI Í SKINI KERTALJÓSS Nú er tími útiluktanna meðan hitastig- ið leyfir útivist eftir að húmið fellur á. Því má benda á að handgerðar, vandaðar útilukt- ir frá Danmörku fást í verslun- inni Lín design á Laugavegi 176. Þær kosta 7.490, eru þungar og vindþéttar en trekkja samt vel. Luktir B2-innréttingin þegar hún er útdregin. VERTU MEÐ Í VISTAKSTRI www.landvernd.is/vistakstur Námskeið á vegum Landverndar – tilvalið fyrir vinnustaðim in n i m e n g u n – fæ rri s ly s – m in n i k o s tn a ð u r! 20. SEPTEMBER 2008 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.