Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 52
32 20. september 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ekki þú aftur! Jújú! Ég man að við lof- uðum ókeypis leikskóla fyrir alla, en almáttugur, á næstu fjórum árum ... Af hverju ættum við ekki að nota olíupeningana? Við þurfum þá núna! Meira fyrir alla og mest fyrir þá sem þurfa þá minnst! Eða öfugt! Við erum ósam- mála um það! Við erum ósammála um margt! Við erum ekki sammála um neitt, eftir á að hyggja „og með kristnu gildin okkar að leiðar...“ Stundum velti ég því fyrir mér hvort það væri ekki betra fyrir okkur að hafa snargeðveikan einræðisherra! Ég hef mann í huga! Heldurðu að það verði einhvern tíma af Evrópu- ferðinni okkar? Örugglega. Við höfum næstum þrjú ár til að laga rúgbrauðið og sannfæra foreldra okkar um að leyfa okkur að keyra einir um Evrópu, þegar við verðum átján. Tíminn er okkur í hag ... ... en aldurinn er á móti okkur. Oh, hvað ég hlakka til helgarinnar. Þetta er svo auð- velt fyrir Hannes! Hann þarf bara að fara í buxur og bol og þá er hann tilbúinn í skólann! En ég þarf að skoða blússur, pils, kjóla, kvartbuxur, sokkabuxur, stuttbuxur ... ... áður en þú ákveður að fara í buxur og bol Já, en sjáðu hvað það tók mig langan tíma! Ég hef lengi haft þvottadrenginn grunaðan um að eiga meira af fötum en ég. Ég byggi þessar grunsemdir á því að hann er ekki í vandræðum með að láta líða langt á milli þvottadaga en virðist þó alltaf eiga hreint að fara í. Ég aftur á móti er fljótari gegnum hreina bunkann minn og lendi iðulega í vandræðum. Hann virðist til dæmis aldrei verða uppiskroppa með köflóttar skyrtur, en nokkuð er síðan hann gerði köflótta skyrtu að hálfgerðum einkennisbúningi. Í nokkur ár hefur hann sem sagt ekki mátt ganga fram hjá búð ef nokkrar líkur eru á að köflótt skyrta fáist þar inni. Stutterma eða langerma í öllum regnbogans litum hanga þær í röðum inni í skáp meðan skápurinn minn er orðin galtómur og taukarfan mín að springa. Hans taukarfa er reyndar líka að springa og óhreini þvotturinn hans gúlpast vel yfir hættumörk, sem styður grunsemdir mínar enn frekar um að hann lúri á stærri lager en ég. Við höfum stundum rætt þetta en hann gerir lítið úr þessu og blæs á fullyrðingar mínar um að skyrturnar skipti tugum. En þegar hann tekur þvottaskorpu í skyrtum og hengir þær upp um alla íbúð til þerris er eins og maður sé staddur á hlöðuballi í villta vestrinu. Hann tók svo áskorun minni að telja skyrturnar um daginn, bara til að fá úr þessu skorið í eitt skipti fyrir öll. Ég taldi með í hljóði svo talningin yrði gild og það hlakkaði í mér af spenningi. Þvottadrengur- inn snarhætti þó að telja þegar hann var kominn upp í 23 köflóttar skyrtur. Hann sneri snúðugur upp á sig og sagðist ekkert mega vera að þessari vitleysu, hann þyrfti að setja í vél. Köflóttar skyrtur í tugum talið NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Má bjóða þér forskot? Nánar á www.leikhusid.is Fimm sýningar á 5.000 kr. Gefum góðar stundir Minnum á gjafakort Þjóðleikhússins ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ástin er diskó, lífið er pönk e. Hallgrím Helgason fös. 19/09, lau. 20/09 Ekki missa af svaðalegum söngleik Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson lau. 20/09 kl. 14 örfá sæti laus Ævintýri fyrir alla fjölskylduna aftur á svið! Klókur ertu Einar Áskell e. Bernd Ogrodnik sun. 21/09 kl. 11 & 12.30 uppselt, aukasýning kl. 15 Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Leikhúsperlur Afmælisdagskrá Atla Heimis Sveinssonar Stóra sviðið sun. 21/09 kl. 16 örfá sæti laus Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 • gerduberg@reykjavik.is GERÐUBERG www.gerduberg.is STEINA á Sjónþingi Gerðubergs sunnudaginn 21. sept. kl. 13:30-16:00 Stjórnandi og sýningarstjóri: Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir Spyrlar: Halldór B. Runólfsson og Margrét Elísabet Ólafsdóttir Að Sjónþingi loknu kl. 16 verður opnuð yrlitssýning á verkum Steinu A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.