Fréttablaðið - 20.10.2008, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.10.2008, Blaðsíða 17
fasteignir 20. OKTÓBER 2008 Húsið, sem er 352,1 fermetri að stærð, er staðsett á sjávar- lóð innarlega í friðsælum og fjölskylduvænum botnlanga. Eignin hefur nánast öll verið gerð upp að innan á síðustu árum með góðri útkomu. K omið er inn í forstofu með flísalögðu gólfi. Stofa er björt, með góðri lofthæð og svölum til suðausturs. Á efri hæð er komið upp á parketlagðan gang. Inn af honum eru þrjú park- etlögð svefnherbergi, þar af eitt með svölum til suðausturs, og baðherbergi með baðkari, inn- réttingu, innbyggðum sturtu- klefa, vegghengdu salerni og glugga. Á miðhæð er stór stofa með góðri lofthæð. Eldhús er flísa- lagt með vandaðri innréttingu og granít-borðplötum. Úr því er gengið út á suðaustur-sval- ir. Inn af eldhúsi eru þvottahús og geymsla. Þar er einnig hægt að ganga inn í bílskúr. Flísalagt sjónvarpsherbergi með útgengi í garð er á neðsta palli. Þar inn af er stór geymsla og rúmgott svefnherbergi. Í kjallara er síðan um það bil 100 fermetra óskráð rými með mikilli lofthæð, sem til dæmis væri hægt að hafa sem sér íbúð. Þess skal getið að ýmis eigna- skipti koma til greina. Stakfell fasteignasala veitir allar nánari upplýsingar um eignina. Einbýli í veðraparadís Húsið er staðsett á sjávarlóð í friðsælum botnlanga. Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru breyngar í vændum? Þaru hentugra húsnæði? Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Ýmsar reiknivélar Netsamtal við ráðgjafa Umsókn um rafrænar afborganir lána Önnur þjónusta á ils.is: Hað samband við sölumenn okkar og fáið nánari upplýsingar. S: 590 7600 Fremsr í atvinnufasteignum Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Öruggir árfesngakos • Atvinnufasteignir í öllum stærðum • Erum með árfesta • Áratuga reynsla HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.isFrum Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! Verum bjartsýn og stöndum saman!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.