Fréttablaðið - 20.10.2008, Blaðsíða 36
20. október 2008 MÁNUDAGUR24
EKKI MISSA AF
18.50 Newcastle - Man City,
BEINT STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
20.10 Friday Night Lights
SKJÁR EINN
21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA
21.50 Journeyman STÖÐ 2
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið
á klst. fresti til 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
15.55 Sunnudagskvöld með Evu
Maríu (e)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (6:26) (e)
18.00 Kóalabræðurnir (62:78)
18.12 Herramenn (24:52)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Saga Indlands (The Story of India)
(6:6) Breskur heimildamyndaflokkur um
Indland fyrr og nú.
21.15 Sporlaust (Without a Trace) (3:24)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki.
Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy
Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, En-
rique Murciano og Eric Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir
íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem
erlenda.
22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives)
(15:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon-
ur hermanna sem búa saman í herstöð
og leyndarmál þeirra. Aðalhlutverk: Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman,
Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
23.30 Spaugstofan (e)
23.55 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn-
ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Louie, Tommi og
Jenni og Kalli kanína og félagar.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (173:300)
10.20 Grey‘s Anatomy (18:36)
11.15 The Moment of Truth (4:25)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Neighbours
13.00 Eight Below
14.55 ET Weekend
15.35 Friends (14:24)
16.05 Galdrastelpurnar
16.30 Leðurblökumaðurinn
16.50 Tracey McBean
17.03 Jólaævintýri Scooby Doo
17.28 Louie
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.20 Kompás
19.55 The Simpsons
20.20 Extreme Makeover. Home Ed-
ition (4:25) Ty Pennington heimsækir fjöl-
skyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og
endurnýjar heimili þeirra frá grunni.
21.05 Men in Trees (3:19) Önnur þátta-
röð um indæla sambandssérfræðinginn og
rithöfundinn Marin Frist sem nú hefur komið
sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir
erfið sambandsslit. Hún virðist hafa fundið
hinn eina sanna í Jack sem er hlédrægur en
afar heillandi og myndarlegur maður.
21.50 Journeyman (2:13) Nýjir og dul-
arfullir þættir um Dan Vassar sem er ham-
ingjusamur fjölskyldufaðir en líf hans tekur
skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðl-
ast hæfileika til þess að ferðast aftur í tím-
ann og til baka.
22.35 Peep Show
23.00 Break a Leg
00.35 Cool Money
02.05 Dirty Deeds
03.40 Eight Below
05.35 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Svampur Sveinsson
10.00 Taxi 3
12.00 Invincible
14.00 The Queen
16.00 Svampur Sveinsson
18.00 Taxi 3
20.00 Invincible Sannsöguleg mynd um
fótboltaáhugamanninn Vince sem rífur sig
upp úr þunglyndi og tekur þreytir inntöku-
próf hjá uppáhaldsliði sínu í Ameríska fót-
boltanum.
22.00 Jagged Edge
00.00 Batman Begins
02.15 Air Panic
04.00 Jagged Edge
06.00 Lake House
07.00 Spænski boltinn Útsending frá
leik Atl. Bilbao og Barcelona.
14.50 Spænski boltinn Útsending frá
leik Atl. Bilbao og Barcelona.
16.30 F1. Við endamarkið Fjallað verður
um atburði helgarinnar og gestir í myndveri
ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð-
andi keppni og þau krufin til mergjar.
17.10 NFL deildin Útsending frá leik
Green Bay og Indianapolis í NFL deildinni.
19.10 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak
og fyrir.
19.40 10 Bestu Útsending frá lokafögnuð-
inum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnu-
maður Íslendinga fyrr og síðar var valinn.
21.10 Utan vallar með Vodafone Um-
ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport fá til sín góða gesti.
22.00 Spænsku mörkin Sérfræðing-
ar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinn-
ar ásamt þeim Ólafi Kristjánssyni og Heimi
Guðjónssyni.
22.45 Þýski handboltinn - Hápunktar
Hver umferð gerð upp í þessum þætti um
þýska handboltann.
23.25 UFC Unleashed
00.25 World Series of Poker 2008
07.00 Enska úrvalsdeildin Stoke - Tot-
tenham
15.05 Enska úrvalsdeildin Aston Villa -
Portsmouth
16.45 Ensku mörkin
17.40 PL Classic Matches Manchest-
er City - Tottenham, 1994. Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
18.15 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 95/96. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
18.50 Enska úrvalsdeildin Bein út-
sending frá leik Newcastle - Man. City.
21.00 Ensku mörkin
22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu magnaða markaþætti.
22.30 Enska úrvalsdeildin Newcastle -
Man. City.
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.40 Vörutorg
17.40 Game tíví (6:15) (e)
18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa
vandamál og gefur góð ráð.
18.55 America’s Funniest Home Vid-
eos (16:42) (e)
19.20 Kitchen Nightmares (8:10) (e)
20.10 Friday Night Lights (6:15)
Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ
í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót-
boltaliðs skólans og það er mikið álag á
ungum herðum. Lögreglan er komin á spor-
ið og hringurinn þrengist um landry. Tim á
ekki afturvæmt í liðið en Lyla fær hann til
að aðstoða nýjan vin sinn.
21.00 Eureka (11:13) Bandarísk þáttaröð
sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar-
mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið
safnað saman og allt getur gerst. Bilun í loft-
ræstikerfi Eureka verður til þess að konurn-
ar í bænum verða blindaðar af ást og þeim
finnst Jack Carter ómótstæðilegur.
21.50 CSI. New York (9:21) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New
York. Brúðgumi er myrtur á brúðkaupsdag-
inn og Stella finnur blóðug skilaboð í bílnum
sínum. Mac heldur til Chicago til að reyna
að leysa stærstu ráðgátu lífs síns.
22.40 Jay Leno
23.30 Swingtown (10:13) (e)
00.20 In Plain Sight (4:12) (e)
01.10 Criss Angel. Mindfreak (17:17)
(e)
01.35 Vörutorg
02.35 Óstöðvandi tónlist
> Mark Wahlberg
„Að vera þolinmóður, örlátur
og heiðarlegur er eitthvað sem
ég lærði ekki fyrr en ég
eignaðist börn.“
Wahlberg leikur í
myndinni Invincible
sem sýnd er á Stöð 2
bíó í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Risavaxinn og grútskítugur mannandskoti gengur silalega í
áttina að hinum dauðadæmda. Böðullinn staðnæmist,
dregur andann djúpt og hefst síðan handa við að
mola útlimi mannsins með trésleggju. Það tekur
hann drykklanga stund. Hinn dæmdi missir um
síðir meðvitund, gargandi af sársauka og hræðslu.
Böðullinn horfir á líf fórnarlambsins fjara út. Þegar
þetta er afstaðið fleygir kvalarinn skrokknum yfir
tréstokk og heggur höfuðið af líkinu, sem hann síðan
brytjar niður. Líkamshlutarnir eru festir á stengur, þar á
meðal höfuðið. Fyrst eru þó kynfærin skorin af og hent
í kjöltu eiginkonu hins dæmda sem er neydd til að horfa
á aftöku bónda síns. Hún bíður líka dauða síns fyrir hendi
þessa sama manns, en fyrst þarf hún að fæða barnið
sem hún ber undir brjósti. Vein hennar vekja mig.
Heimildamynd sem ég sá fyrir nokkrum mánuð-
um á sjónvarpsstöðinni Discovery, og fjallaði um
rússneskan raðmorðingja, rifjaði upp fyrir mér þessar
lýsingar atburða sem áttu sér stað á Laugabrekkuþingi árið 1596.
Þá var Björn nokkur, kenndur við bæ sinn Öxl, aflífaður fyrir
sömu glæpi og sá rússneski. Þessi sena hefur síðan einokað
drauma mína.
Það er hins vegar ljótt frá því að segja að ég vakna í hvert
skipti úthvíldur sem aldrei fyrr. Ég hef spurt mig hverju
þetta sætir en það var ekki fyrr en í morgun sem ég áttaði
mig á því að fyrir þessu, eins og öllu öðru, er ástæða. Þar
sem engin mynd er til af Birni heitnum hef ég ósjálfrátt
valið breskan stjórnmálamann sem holdgerving hans í
draumum mínum. Þetta val þarf vart að skýra.
Svo ég hef bara eitt kreppuráð að gefa
ykkur. Ekki telja kindur þegar þið leggist í
rúmið ykkar í kvöld. Veljið frekar hvern
þann sem þið viljið að réttlætið nái til.
Og dæmið hann til þeirrar refsingar
sem þið teljið viðeigandi.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON DREYMDI AFTÖKU
Hr. Brown og Björn nokkur kenndur við Öxl