Fréttablaðið - 02.11.2008, Side 17
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfé-
lags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum
Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á
heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH
við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svar-
að þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafi óskast til afl eysinga á geðsviði í 6 mánuði
frá og með 15. nóvember 2008 eða eftir samkomulagi.
Reynsla og áhugi á fjölskylduvinnu og fjölskyldumeðferð
æskileg. Starfi ð byggir á heildarsýn, þar sem fram fer sál-
félagsleg greining, ráðgjöf, meðferð og stuðningur. Unnið
er með öðrum fagstéttum í þverfaglegum teymum og rík
áhersla lögð á samvinnu sem og sjálfstæð vinnubrögð.
Valið verður úr hópi umsækjenda á grundvelli viðtala og
framlagðra gagna.
Umsóknir berist fyrir 17. nóvember 2008 til
Bjargar Karlsdóttur, yfi rfélagsráðgjafa, Kleppi, netfang
bjorgkar@landspitali.is og veitir hún jafnframt upplýsingar
í síma 543 4200.
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til að starfa með okkur
á krabbameinslækningadeild 11E. Starfshlutfall er sam-
komulag, tvískiptar vaktir í boði. Deildin er 14 rúma legu-
deild og starfar þar öfl ugt og áhugasamt starfsfólk sem er
sérhæft í meðferð og hjúkrun sjúklinga með krabbamein.
Hjúkrunin er einstaklingshæfð, áhersla er á fjölskyldu-
hjúkrun og teymisvinnu. Í boði er góð starfsaðlögun með
reyndum hjúkrunarfræðingum, fræðsla og stuðningur.
Lögð er áhersla á markvissa starfsþróun og gagnreynda
starfshætti. Gildi hjúkrunar á sviðinu eru: Heilindi, þróun
og fagmennska.
Umsóknir berist fyrir 17. nóvember 2008 til
Steinunnar Ingvarsdóttur, deildarstjóra 11E, netfang
steining@landspitali.is og veitir hún jafnframt upplýsingar
í síma 543 6216/10.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar veita Hulda Helgadóttir (hulda@hhr.is) og Sigurborg Þórarinsdóttir (sigurborg@hhr.is) hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu í síma 561 5900.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember n.k.
Forstöðumaður starfsmannadeildar
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfssvið
Staða forstöðumanns starfsmannadeildar Vegagerðarinnar er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
· Er yfirmaður starfsmanndeildar og hefur yfirumsjón með verkefnum deildarinnar
· Rekstur mannauðskerfa, umsjón með stoðhandbók og viðhald verklagsreglna
· Aðstoð við ráðningar starfsmanna
· Vinna við gerð stofnanasamninga
· Umsjón með fræðslumálum
· Lokið 90 eininga háskólaprófi og viðbótarmenntun í mannauðsstjórnun
· Reynsla af launavinnslu æskileg
· Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
· Góðir samstarfshæfileikar
Vegagerðin leggur ríka áherslu á
góðan starfsanda á vinnustað.
Starfsmenn skulu eiga rétt á
sveigjanlegum vinnutíma eftir því
sem unnt er.
Vinnutími starfsmanna skal taka mið af því að þeir geti
samræmt kröfur starfs- og fjölskylduábyrgðar eins og kostur er.
Stefnt er að því að efla og styrkja starfsmenn með því að sjá
þeim fyrir fræðslu, þjálfun og endurmenntun sem þeim er
nauðsynleg til að sinna starfi sínu og vinna að markmiðum
Vegagerðarinnar.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum.
Langar þig að
læra hárgreiðslu?
Þá er tækifærið hjá okkur. Við hjá Salon Reykjavík höfum
mikinn faglegan metnað, fylgjumst vel með nýjungum
í tísku og framþróun í fagi okkar fyrir utan að hafa að
leiðarljósi að veita viðskiptavinum okkar þá bestu
þjónustu sem völ er á.
Ef þú hefur áhuga á að gerast hluti af þessum
metnaðarfulla hópi þá skaltu svara þessari auglýsingu.
salon@salon.is Verkefnastjóri vefmála
Tryggingamiðstöðin auglýsir starf verkefnastjóra vefmála. Starfið heyrir
undir forstöðumann markaðs- og kynningarmála á samskiptasviði TM.
Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og metnaði og geta unnið sjálfstætt.
Umsóknarfrestur um starfið er til og með 10. nóvember nk. Umsóknir skal senda
á netfangið starf@tm.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum
verður svarað. Stefán S. Gunnarsson, stefang@tm.is, veitir frekari upplýsingar um starfið.
TM er framsækið og metnaðarfullt fyrirtæki sem býður starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu.
„Ef þú ert tryggður – þá færðu það bætt“ er loforð TM til viðskiptavina um sanngjarna
og hraðvirka tjónaþjónustu. Starfsmenn TM hafa sérfræðiþekkingu í að aðstoða viðskiptavini
vegna óhappa og hafa hjálpað fólki í gegnum erfiðleika í yfir 50 ár. Við erum þess fullviss
að hvergi er betur staðið að slíkri þjónustu.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tm.is / www.tm.is
Atvinna
Hæfniskröfur
// Háskólamenntun sem nýtist í starfi
// Mjög góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli
// Nákvæmni í vinnubrögðum
// Þekking og reynsla af HTML
og umbrotsforritum (Quark / Indesign)
// Brennandi áhugi á markaðsmálum
// Hæfni í mannlegum samskiptum
Starfssvið
// Mótun og þróun vefstefnu TM
// Umsjón og ábyrgð á ytri vef TM
// Þátttaka í mótun á innri vef félagsins
// Samskipti við undirverktaka
// Aðkoma að hönnun og uppsetningu
kynningarefnis TM
// Önnur tilfallandi verkefni tengd
markaðsmálum félagsins
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441