Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2008, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 02.11.2008, Qupperneq 18
 2. nóvember 2008 SUNNUDAGUR2 Starfssvið: • Dagleg stjórnun og rekstur þjónustuskrifstofunnar á Akureyri. • Skipulag vinnumarkaðsúrræða og þjónusta við atvinnuleitendur. • Gerð starfsáætlana og stefnumótun í samráði við Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra og yfi rstjórn stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólanám á sviði félagsvísinda eða rekstrarfræða. • Starfsreynsla í stjórnunarstörfum. • Góð þekking og kunnátta í framkvæmd stjórnsýslu laga, persónuverndarlaga, upplýsingalaga og öðrum lögum er opinberan rekstur varðar. • Góð þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum. • Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. • Gerð er krafa um samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði. Starfsmenn skrifstofunnar á Akureyri eru sjö talsins og forstöðumanns bíður að sinna krefjandi verkefnum í hópi jákvæðra og framtakssamra samstarfsmanna. Um er að ræða fullt starf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnu- malastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hugrúnar B. Hafl iðadóttur, starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á netfangið hugrun.hafl idadottir@vmst.is Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2008. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefa Gissur Pétursson, forstjóri og Hugrún B. Hafl iðadóttir í síma 515 4800. Forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra Starfsmaður í mötuneyti Allt á einum stað Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Óðinsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 569 5100 eða gegnum netfangið ingibjorg.odinsdottir@skyrr.is. Eyðublöð fyrir umsóknir er að finna á vefsvæði Skýrr, www.skyrr.is. Vinsamlegast látið mynd fylgja umsókn og tilgreinið alla reynslu sem nýtist í starfinu. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 6. nóvember næstkomandi. Skýrr auglýsir eftir starfsmanni í mötuneyti fyrirtækisins í Ármúla 2. Unnið er virka daga frá kl. 09:00–15:00. Skýrr sækist eftir orkumiklum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á mat og matreiðslu. Viðkomandi þyrfti að hefja störf fljótlega. Starfslýsing Aðstoða matreiðslumann við matseld og salatbar Afleysing fyrir matreiðslumann ef hann forfallast, með léttri matseld Tiltekt veitinga fyrir fundi, námskeið og tilfallandi uppákomur Umsjón með kaffivélum og eldhúskrókum í húsinu Frágangur og þrif á salatbar, í eldhúsi og matsal Móttaka og frágangur á vörum Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Áhugi á mat og matreiðslu Jákvæðni og frumkvæði Þjónustulund og lipurð í samskiptum Hæfniskröfur Létt uppvask Önnur tilfallandi störf Velferðarsvið Stjórnandi Heimaþjónustu Reykjavíkur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu stjórnanda Heimaþjónustu Reykjavíkur. Frá og með 1. janúar 2009 er stefnt að sameiningu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu í Reykjavík undir stjórn Reykjavíkurborgar. Í ljósi þess verður stofnuð ný skipulagseining á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, “Heimaþjónusta Reykjavíkur”. Stjórnandi Heimaþjónustu Reykjavíkur mun veita þessari einingu forstöðu. Starfssvið: • Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfssemi Heimaþjónustu Reykjavíkur. • Ábyrgð á framkvæmd samþykktrar stefnumörkunar á sviði heimaþjónustu og heimahjúkrunar. • Ábyrgð á að þjónustan sé aðgengileg, sveigjanleg og samræmd. • Ábyrgð á fjárhagsáætlanagerð, daglegum rekstri og starfsmannahaldi. • Þróun og innleiðing nýrra hugmynda, leiða og úrræða í þjónustu heim. • Samskipti við stofnanir, íbúa og hagsmunasamtök. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi , framhaldsmenntun æskileg. • Þekking og reynsla á sviði heilbrigðis- og/eða félagsvísinda. • Þekking og reynsla í stjórnun, rekstri og starfsmannahaldi æskileg. • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Þekking og reynsla af starfi í heimaþjónustu og/eða heimahjúkrun er kostur. Launakjör skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf fyrir 14.nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Lóa Birna Birgisdóttir starfsmannastjóri í síma 411-1111 netfangið: loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.