Fréttablaðið - 02.11.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.11.2008, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 2. nóvember 2008 3 Innkaupaskrifstofa F.h. Reykjavíkurborgar: Rammasamningur um kaup á ritföngum og skrif- stofuvörum ásamt rekstrarvörum fyrir prentara, ljósritunarvélar og faxtæki, EES útboð nr. 12193. Útboðsgögn, á geisladiski, verða seld á kr. 3.000. í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 13:00 miðvikudaginn 5. nóvember 2008 . Opnun tilboða: 14. janúar 2009, kl 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12193 Rammasamningur um kaup þurrvöru, EES útboð nr. 12190. Útboðsgögn, á geisladiski, verða seld á kr. 3.000. í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 13:00 miðvikudaginn 5. nóvember 2008 . Opnun tilboða: 27. nóvember 2008, kl 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12190 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Úra- og skartgripaverslun óskar eftir starskrafti í fullt starf. Starfsmaður þarf að vera stundvís, röskur og snyrtilegur. Hafa góða þjónustulund og framtakssemi. Umsóknir með mynd berist til bjorn@meba.is Upplýsingar í síma 821 1308 DEILDARSTJÓRI SÝNINGADEILDAR Laus er til umsóknar staða deildarstjóra sýningadeildar Listasafns Íslands. Um er að ræða fullt stöðugildi og eru launakjör skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Sýningadeild ber ábyrgð á framkvæmd allra sýninga á vegum safnsins, innan þess sem utan. Deildarstjóri sýningadeildar annast stjórn verkefna og hefur umsjón með verkferlum er lúta að sýningum, þ.á.m. kostnaðaráætlun. Kostur er að viðkomandi búi yfi r víðtækri reynslu af skipulagningu og uppsetningu sýninga. Starf deildarstjóra kallar á frumkvæði, sjálfstæði í starfi og stjórnunar- hæfi leika, lipurð í mannlegum samskiptum auk kunnáttu til að skipuleggja og skapa stórar og smáar sýningar. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í listfræði eða skyldum greinum og hafi þekkingu á þróun nútíma- og samtímalistar. Skrifl egar umsóknir, ásamt lýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast Listasafni Íslands til og með 22. nóvember 2008, merktar Deildarstjóri sýningadeildar. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Halldór Björn Runólfsson safnstjóri í síma 515 9600 eða halldorbjorn@listasafn.is. ÚTBOÐ / TILBOÐ Stjórn húsfélags Hrafnhóla 6-8 óskar eftir tilboði í viðgerð á klæðningu húsins, er um hluta gafl s að ræða ca. 32 fm.Húsið er álklætt. Ahugasamir sendi tilboð á hksig@simnet.is fyrir 6.nóv 2008,tilkynna skal verð og hvenær viðgerð geti hafi st. STÓRN HÚSFÉLAGS HRAFNHÓLA 6-8. Einbýlishús til leigu Einbýlishús með 4 svefnherbergjum til leigu í Þorlákshöfn. Nánari uppl. Í síma 893 7389 eða agv@centrum.is ÚTBOÐ Sólland duftreitur í Fossvogi Jarðvinna, lagnir og yfi rborðsfrágangur. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma óska eftir tilboðum í verkið Sólland duftreitur í Fossvogi. Helstu magntölur: Gröftur 1.900 m3 Fylling 3.500 m3 Drenlagnir 450 m Vatnslagnir og ídráttarrör 2.500 m Steyptar stéttir 2.000 m2 Hellulögn 1.100 m2 Malbikun 2.300 m2 Gróðursetning tré, runnar 950 stk Fínjöfnun og sáning 25.000 m2 Verki skal lokið eigi síðar en 15. júlí 2009. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma, Vesturhlíð 8 Reykjavík frá mánudeginum 3. nóvember, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fi mmtudaginn 13. nóvember, 2008 kl. 1100. Kartöfl uverksmiðja Þykkvabæjar hf. Austurhrauni 5 Garðabæ Óskar eftir að ráða sölumann /bílstjóra. Umsækjandi þarf að vera stundvís, snyrtilegur í umgengi og hafa réttindi á 5 tonna sendibíla eða meirapróf Skrifl egar umsóknir sendist í Austurhraun 5, 210 Garðabæ á fax 564 1235 eða póstfang fridrik@karto.is þar sem kemur fram ferilskrá og meðmælendur. Aðeins tekið við skrifl egum umsóknum. Pizza Bakari til Austur-Grænlands Arctic Wonderland Tours í Tasiilaq óskar eftir vönum pizzugerðarmanni til að aðstoða við uppbyggingu og rek- stur pizzastaðar í bænum. Um er að ræða 2 mánaða samn- ing í byrjun með möguleika á framlengingu. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf nú þegar. Innifalið í ráðniningarsamningi er fríar fl ugferðir, fæði og húsnæði. Nánari upplýsingar á www.arcticwonder.com Arctic Wonderland Tours Sími 00 299 981 293 - Mike eða Per. Eða tölvupóstur: mike@arcticwonder.com Deildarstjóri óskast til starfa við Engjaskóla frá 1. des 2008 Engjaskóli er heildstæður grunnskóli með rúm- lega 300 nemendur í norðurhluta Grafarvogs. Sérstæða Engjaskóla er m.a.; • Faggreinakennsla • Öfl ug stuðningskennsla • Áhersla á list- og verkgreinar • Olweusarskóli - gegn einelti • Gott foreldrasamstarf Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu Vil- bergsdóttur, skólastjóra í síma 664 8160/411 7600 eða jsv@engjaskoli.is. Einnig er vakin athygli á heimsíðu skólans www.engjaskoli.is.  Engjaskóli Flensborgarar í framhaldsnámi Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Fræðslusjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfi rði. Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2008. Nánari upplýsingar á http://www.fl ensborg.is Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar Flensborgarskólinn í Hafnarfi rði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.