Fréttablaðið - 04.11.2008, Blaðsíða 15
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
„Ég er í músíkleikfimi hjá Hafdísi
sem stofnaði Kramhúsið. Það er
ótrúlega skemmtilegt, mikið af
teygjuæfingum og alls konar dans-
sporum. Við erum eins og ballerín-
ur og afródansarar til skiptis,“
útskýrir Guðrún Eva Mínervu-
dóttir þegar hún er innt eftir því
hvernig hún haldi sér í formi. Guð-
rún hefur sótt Kramhúsið í nokkur
ár og líkar vel.
„Þetta er góður félagsskapur og
mjög góð stemning. Þarna er
mátulega mikill hamagangur og
ekkert of hörð keyrsla en ég er
ekkert fyrir hraða leikfimi,“ segir
hún og hlær. Guðrún Eva situr
daglangt við skriftir og segir nauð-
synlegt að hreyfa sig reglulega.
Hún hefur fundið fullkomna
blöndu af hreyfingu sem hún fær
ekki leiða á en auk músíkleikfim-
innar stundar hún jóga og lyftir.
„Það eru rosalega góðir jóga-
tímar í Kramhúsinu. Þar er ekki
reynt að búa til leikfimi úr jóganu
heldur eru tímarnir bara rólegir
og slakandi og endurnærandi eins
og þeir eiga að vera. Svo finnst
mér líka gott að fara einu sinni í
viku í Baðhúsið til að lyfta og fara
svo í pottinn á eftir.“
Guðrún Eva hefur hollustuna
bak við eyrað þegar kemur að
mataræðinu og segir hollan mat
betri en óhollan. „Mér finnst ekki
gott að borða drasl en annars er ég
ekki með neinar tiktúrur í mat.
Reyni bara að borða venjulegan
og hollan mat. Ég hef aldrei farið í
sérstakt átak. Þetta snýst frekar
um að halda sér í sæmilegu formi
og viðhalda góða skapinu og ork-
unni. Ég vinn algera kyrrsetu-
vinnu og ef ég fer ekki í leikfimi
þá fæ ég strax vöðvabólgu, ég er
alveg búin að læra það.“
heida@frettabladid.is
Mátulegur hamagangur
Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur stundar heilsurækt í Kramhúsinu og Baðhúsinu. Þangað sækir
hún jógatíma og dansar afródans og ballett í músíkleikfimitímum auk þess að lyfta.
FR
ÉTTA
B
LA
Ð
IÐ
/STEFÁ
N
Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur
stundar jóga og tónlistarleikfimi í
Kramhúsinu sér til heilsubótar.
FJARÞJÁLFUN hentar sumum til að komast í gott
form. Einkaþjálfari og viðskiptavinur eiga þá samskipti í
gegnum Netið. Þjálfari afhendir viðskiptavini æfingaáætl-
un og hann skilar árangurs- og matardagbók á móti.
Ertu starfandi í greininni e›a í grein henni tengdri?
Hefur flú áhuga á a› ljúka flví námi sem flú hófst?
Bættu um betur – Húsasmí›i er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví
a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví
hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur
í verkefninu ljúki sveisprófi.
Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu-
setur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. fiar
er einnig hægt a› skrá sig á kynningarfund sem ver›ur haldinn
mi›vikudaginn 5. nóvember kl. 18.00 a› Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt
a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is.
Hófst flú nám í húsasmí›i
en laukst flví ekki?
Ei
n
n
t
v
ei
r
o
g
þ
r
ír
4
26
.0
0
3
Leiðrétting á auglýsingu sem birtist
mánudaginn 3. nóvember í Fréttablaðinu