Fréttablaðið - 04.11.2008, Page 30
18 4. nóvember 2008 ÞRIÐJUDAGUR
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Undanfarið hefur sú tilfinning vaxið ásmegin að ég sé staddur í kvikmynd. Ekki bara hvaða kvikmynd sem er
heldur hefur mér þótt ég vera í Terminator
2. Og búið sé að hleypa Söruh Connor út.
Heimurinn sem Sarah sá var að
hverfa. Þurrkast út. Hún vissi að það
myndi taka áratugi að byggja upp nýtt
samfélag úr rústunum. Það myndi
kosta stríð og mannfórnir. Þegar
hún reyndi að vara alla við
var hún sett inn á geðveikra-
hæli. Látin dúsa þar inni
árum saman. Sögð hafa
ofskynjanir.
Sarah reyndi að þjálfa son sinn.
Reyndi að telja honum trú um að
þetta væri allt að fara á versta
veg. En sonurinn gaf lítið fyrir
skýringar móður sinnar. Taldi
hana vera geðveika. Og fór að
leika sér á mótorhjólinu með Guns ‘n‘ Roses
í eyrunum. Kannski að Ísland hafi bara
verið John Connor á unglingsárunum.
Neitaði að hlusta. Vildi bara miklu frekar
leika sér á bensínfrekum leiktækjum.
Mamman hlyti bara að vera geðveik,
heimurinn var nefnilega bara svo fínn
og góður eins og hann var.
En svo kom Tortímandinn. Brá sér í
allra kvikinda líki. Lagði allt í rúst.
Sarah Connor hlýtur að hafa orðið
fegin. Fyrir þó ekki annað en að
geta loks fært sönnur á það að
vera ekki geðveik. En um leið
hrygg yfir því að enginn skyldi
hlusta á hana. Og að sá eini sem
gæti bjargað henni og heiminum um
stundarsakir væri gamli Tortím-
andinn. Hljómar kunnuglega.
Enda átti Sarah erfitt með að
treysta Adda Svakanagg.
Tortímingar-Ísland
Ertu með
eitthvað við
mjög þurrum
hársverði?
Apótek
Lyfseðlar
Fyrirgefðu, en er þetta
barn ekki of gamalt til
Jæja
Maggi, við
eigum við
vandamál
að stríða!
Sko! Ef þetta
snýst um
eldsvoðann í
kjallaranum í
síðustu viku
þá get ég...
Var eldsvoði í
kjallaranum? Uuu...
Nei nei... Jæja, vanda-
málið...
Almáttugur,
hann veit um
bananann í
púströrinu á
bílnum! Ég er
dauður!
haltu
bara
áfram!
Mamma Manstu hvað
það var sem
þú hreifst af við
pabba?
Það
var...
Var það hár-
toppurinn sem
hann reyndi
að greiða yfir
ennið?
Eða
of litlu
fæturnir
hans?Eða var það
eitthvað annað?
Hmm
Hvað fékk þig til að
segja: „Þetta er það
sem ég vil vakna upp
við hliðina á það sem
eftir er ævinnar?“
Hvað?
Ég er viss um að kettir eiga fullt
af góðum ráðum og mikilvægum
boðskap sem við myndum skilja ef
við gæfum okkur tíma til að hlusta.
Skelltu þessu í þig...
Barn?
Hvaða barn?
að vera á
brjósti?
Aaaaaaaaaaaa!
Það er barn
þarna undir!
Híhí! Þetta
var fyndið
mamma!
Þetta rekur
þær forvitnu
alltaf burt.
ESKIMOS
G
ot
t
Fó
lk