Fréttablaðið - 04.11.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 04.11.2008, Blaðsíða 39
ERLU SAGA heiðarleg | nærgöngul | sláandi Loksins er erla bolladóttir tilbúin að stíga fram og segja sögu sína alla án vægðar; draga fram örlaga- valdana í lífi sínu í þremur heimsálfum og fletta hulunni af fortíðinni, uppreisnarárum og örvæntingu, eymd og sigurstundum. Í gjörningaveðri Guðmundar- og Geirfinnsmála var nafn erlu bolladóttur á allra vörum og hún var bendluð við alls kyns glæpi. Hver var þessi stúlka og hvernig missti hún fótanna í lífinu? Um hvaða glapstigu lá leið hennar og hvernig fann hún veginn að nýju? Hver er hún nú – og hver er raun- veruleg saga hennar?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.