Tíminn - 18.02.1982, Síða 16

Tíminn - 18.02.1982, Síða 16
16 Fimmtudagur 18. febrúar 1982 ÁRNAÐARÓSKIR TIL SA3IYINNUHREYFINGARIMVAR 100 ÁRA ÓSKUM HENNI HEILLA í FRAMTÍÐINNI HANDíGNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS aldarafmaeli samvinnuhr Jón Alfreðsson Jón Alfredsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar: Velgengni kaupfé - lagsins er velgengni ■ Kaupfélag Steingrimsfjarðar var stofnað 28. desember 1898. Að stofnun þess stóðu fyrst og fremst bændur úr mið og norðurhluta Strandasýslu, sem höfðu áður verið félagar i Dalafélaginu, þannig að saga samvinnuhreyf- ingarinnar i Strandasýslu er orð- in yfir niutiu ára löng. Félagið dafnaði vel og upp úr 1920 var meiri hluti verslunar á svæðinu i höndum þess. Stranda- menn hafa löngum verið miklir félagshyggjumenn og gjarna not- að samtök sin til lausnar vanda- málum sinum hverju sinni. Þvi er það að starfsemi kaupfélagsins hefur aukist með árunum og náð til æ fleiri sviða. 1 dag er það þannig að nær öll verslun á fé- lagssvæðinu er i höndum þess. Það annast mikla vöruflutninga, öll slátrun er á vegum þess og mestur hluti vinnslu og verslunar sjávarafurða er hjá kaupfélag- inu, þannig að fullyrða má að vel- gengni byggðarlagsins er um leið velgengni byggðarlagsins i heild.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.