Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 20. febrúar 1982 Auglýsing frá tölvunefnd 1. Samkvæmt 1. mgr. 5. gr. laga nr. 63 frá 5. júni 1981 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni, er söfnun og skráning upplýsinga sem varða fjárhag eða lánstraust manna og lögaðila óheimil, nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar, enda sé ætlun- in að veita öðrum fræðslu um þau efni. 2. Samkvæmt 1. og 2. mgr. 19. gr. laganna er einstaklingum, fyrirtækjum og stofn- unum, sem annast tölvuvinnslu fyrir aðra, óheimilt að varðveita eða vinna úr upplýsingum um einka- málefni, sem falla undir 4. eða 5. gr. eða undanþáguákvæði 3. mgr. 6. gr. nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar. Með tölvuþjónustu er átt við tölvutækni. 3. Samkvæmt 6. gr. laganna er óheimilt að tengja saman skrár, sem falla undir ákvæði laganna, nema um sé að ræða skrár sama skráningaraðila, nema að fengnu leyfi tölvunefndar. 4. Samkvæmt 3. og 7. gr. þarf leyfi tölvu- nefndar til að varðveita skrár eða afrit af þeim i skjalasöfnum. 5. Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. laganna er kerfisbundin söfnun og skráning upp- lýsinga um einkamálefni til vinnslu eða geymslu erlendis, óheimil, nema að fengnu leyfi tölvunefndar. Framangreind lög tóku gildi 1. janúar 1982. Þeirsem höfðu hafið starfsemi, sem um er í jallað i lögunum, skulu sækja um starfsleyfi fyrir 1. april 1982. Umsóknareyðublöð fást hjá ritara tölvu- nefndar, Hjalta Zóphóniassyni, deildar- stjóra, Arnarhvoii, Reykjavik. Umsóknir sendist: Tölvunefnd, Arnar- hvoli, 101 Reykjavik. Reykjavik, 17. febrúar 1982, Benedikt Sigurjónsson Bjarni P. Jónasson BogiJóh. Bjarnason. Aðalfundur Toll- vörugeymslunnar verður haldinn miðvikudaginn 24. febr. 1982 kl. 16.00 i fundarsal Kassagerðar Reykjavikur, Kleppsvegi 33, Reykjavik. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin Vélsleði árg. '80 Til sölu Skidoo Alpine vélsleði, 2ja belta 65 ha. Þetta er vinnuþjarkur i góðu lagi og litið ekinn. Bændur, þetta er tilvalinn sleði fyrir ykkur i gegningarnar, en getur að sjálf- sögðu gengið hvar sem er. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 91- 66381. + Kristrún Eiriksdóttir, Austurbrún 6, Reykjavik sem andaðist 16. iebrúar, verur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju rniövikudaginn 24. þ.m. kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á minningarsjóð frú Ingibjargar Þórðardóttur, Langholtssöfnuði. Haraldur S. Magnússon, Margrét K. Haraldsdóttir, Maria S. Agústsdóttir, Agúst Haraidsson dagbók Græna lyftan í Grindavík ■ 1 dag laugardag 20. febrúar, frumsýnir Leikfélag Grindavlkur farsann „Græna lyftan” eftir Averu Hopwood, I þýöingu Sverris Thoroddsen. Leikstjóri er Þórir Steingrimsson. Æfingar hafa staðið að undanförnu af miklum krafti i samkomuhúsinu „Kvennó”, þar sem félagið kemur til með að sýna verkið. Er þetta meö þekktari gamanleik- ritum sem hafa verið sýnd úti á landi, hjá áhugaleikfélögum. Með helstu hlutverk fara Lúðvik P. Jóelsson, Olga ólafsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Pétur Vilbergsson, Jóhann Ólafsson, Kolbrún Tobíasdóttir, Jón Guðmundsson og Asmundur Guðnason. Alls taka u.þ.b. 16 manns þátt i uppsetningu leikrits- ins og er Valgerður Þorvalds- dóttir aðsto.ðarmaður leikstjóra. önnur sýning verður á sunnudag- inn 21. febrúar og sú þriöja fimmtudaginn 25. og siðan sunnu- daginn 28. afmæli Bernodus Finnbogason, bóndi Þjóðólfstungu i Bolungarvik er 60 ára sunnudaginn 21. febrúar. ferðalög Gönguferð sunnudaginn 21. febrúar: Kl. 13.00 Gengið á Stóra Meitil i Þrengslum. ■ Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Farið frá Umferðarmið- stöðinni austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag islands. ■ Kvöldvaka F.l. miðvikudag- inn 24. febrúar kl. 20.30 að Hótel Heklu. Efni: Arnþór Garðarsson, prófessor fjallar um lifriki Mý- vatns i máli og myndum. Mynda- getraun og verðlaun fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands ■ Sunnudagur 21. febr. 1. kl. 11.00: Hellisheiði — Hengla- dalir. Skiðaganga með Þorleifi Guðmundssyni. 2. kl. 13.00: Alftanes. Létt strand- ganga með Jóni I. Bjarnasyni. Farið frá B.S.I. að vestanverðu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Þórsmörk i vetrarskrúða, 5.-7. mars. Sjáumst. tJtivist, Lækjargötu 6 a, s. 14606 ýmislegt Jafnréttisráð flutt ■ Jafnréttisráð hefur flutt skrif- stofu sina að Laugavegi 116, 105 Reykjavik. Skrifstofan er opin alla virka daga frákl. 10-12 og 13- 17. Simi Jafnréttisráös er 27420. ■ Frá Þroskahjálp. Dregið hefur verið I almanakshappdrætti iandssamtakanna Þroskahjálpar. Janúarvinningur kom á no. 1580 Febrúarvinningur kom á no . 23033 Nánari upplýsingar geta vinn- ingshafar fengið i sima 29570. ■ NU eru siðustu forvöð að sjá sýningu á danskri nytjalist að Kjarvalsstöðum þvi henni lýkur sunnudaginn 21. febrúar. A þess- ari sýningu sem hefur vakið mikla athygli eru sýnd hUsgögn og fleiri munir eftir tvo af kunn- ustu húsgagnahönnuðum dana af ungu kynslóðinni, Rud Thygesen og Johnny Sörensen. Fatnaður sem mynd- verk ■ Nýlega tóku meölimir Galleri Langbrókar á Bernhöftstorfu upp þá nýbreytni að hafa við og við svokallaðar Langbrókarkynning- ar i þvi skyni að kynna það nýj- asta sem þær eru að vinna við hverju sinni. Mánudaginn 22. febrúar hefst ein slik kynning i Langbrók. 1 þetta sinn er það Sigrún Guð- mundsdóttir, sem sýnir barna- fatnað sem unninn er á nýstárleg an hátt. Eins konar þróun forms og litar yfir i flik. Auk þess eru i galleriinu verk annarra Langbróka til sýnis og sölu, bæði textill, keramik og graffk. GalleriLangbrók eropið frá kl. 12-18 virka daga, og 2-6helgina 27. og 28. febrúar. Kvenfélag Neskirkju ■ Fundur verður mánudaginn 22. þ.m. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Nesdúfurn- ar syngja, bollukaffi, konur hafi með sér handavinnu. minningarspjöld ■ Minningarkort minningar- sjóðs frú Ingibjargar Þórðardótt- ur eru til s&u i Langholtskirkju simi 35750, einnig hjá Sigriði Jó- hannsdóttur sima 30994, Ellnu Kristjánsdóttur sima 34095, Guð- rlði Gisladóttur simi 33115 og versl. Holtablómið simi 36711. apótek Kvöld nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 19.-25. febrúar er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Haf narf jöröur: Hafnfjarðar apofek og Norðurbæjarapófek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og fil skip*is at.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Uppiysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapofek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apotekin skiptast á f sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt , ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opiö f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20 • 21 A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotck Vestmannaeyja: Opiö virka daga fra k1.9 18. Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Halnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið sími 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höln i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabil! 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskiljörður: Lögregla og sjúkrabill 6215 Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabili 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Sigluljörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduús: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261 Patreksl jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla ■^SfysavardsTófan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaóar á laugardög um og helgidögum, en hægt er ad ná sambandi vid lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt aó na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er Isknavakt í sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskírteini. Hjálparstöð dýra viö skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. 4 heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Faeðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga t:! föstu daga kl.16 til kl .19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðín: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur:. Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali:' Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 cg kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vililsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til fcl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Halnarlirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl.20 Sjökrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsaln: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga Irá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.