Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt Kaupum nýlega Opið virka daga bíla til niðurrifs Simi («1)7- 75-51, (91 >7-80-30. 9-19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. SkeKóp "vv2/20 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR {JJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 Seinheppnir Helgarpósts- menn ■ Alltaf er Helgarpóst- urinn jafn seinheppinn þegar hann heldur sig hafa komist yfir ein- hverjar leyniskýrslur, scm engir aörir eigi möguleika á, aö ná tangarhaldi á. Frægt var á sinum tíma þegar Iielgarpósturinn flengdi þvi upp aö hann heföi komið höndum yfir ál- skýrsluna margum- töluðu, — sannfæröur um aö meö þvi heföi hann skoliö öörum blöðum ref fyrir rass, en svo illa vildi til að Tíminn hafði þá haft þessa skýrslu i fórum sinum dögum saman og sagt lesendum sinum undan og ofan af öllu þvi sem mestu máli skipti. 1 gær fór svo Helgar- pósturinn aftur i leyni- lögguleik og segir hinn roggnasti frá þvi aö nú sé hann kominn meö nýju neyslukönnunina undir hendur: „...hafa niöurstööurnar ckki veriö birtar ennþá, eru raunar merktar „ekki til birtingar”. En Helgar- pósturinn hefur komist yfir eitt eintak af „Neyslukönnun 1979—’80” og birtir ýmis áhugavcrð sýnishorn...”. Það er leiöinlegt að þurfa að skemma sjálfs- ánægju þeirra Helgar- póstsmanna yfir þessum stórfenglega árangri i rannsóknarblaða- mennskunni, en tiu dagar eru liðnir frá þvi að Timinn kom höndum yfir umrætt plagg og meira en vika frá þvi að fyrstu fréttirnar úr því birtust hér i blaöinu. En látiö ekki deigan siga Helgarpóstsmenn, — skrifað stendur aö hinir siðustu verði einhvern- tima fyrstir! Adallega afturí... ■ Og svo var það konan sem auglýsti gamla bilinn sinn til sölu og var svo hciðarleg að taká fram i auglýsingunni aö billinn væri dálitiö ryðgaður, þótt varla væri orö á þvi gerandi. Köskiegur maöur kom daginn eftir til að lita á ökutækið og eins og vera ber bankaöi hann allan bílinn aö utan til aö kanna Þær eru girnilegar bollurnar hjá honum Gústa i Þórsbakarii. Timamynd GE. dropar Laugardagur 20. febrúar 1982 fréttir Dráttar- vél fauk út af veginum ■ Dráttarvél meö heyvagni, sem var á leið frá Bændaskólan- um á Hvanneyri aö Akranesi, fauk útaf veginum viö Berja- dalsá, rétt innan viö Akraneskaupstað á sextánda timanum i gær. Að sögn lögreglunn- ar á Akranesi var þaö ungur maður frá Hvanneyri sem ók dráttarvélinni og þeg- ar hann fór aö nálgast Akranes voru miklir sviptivindar. I einni hviðunni tókst hey- vagninn á loft og feykti dráttarvélinni með sér útaf veginum. Einhverjar skemmdir uröu á dráttarvélinni, en ungi maöurinn slapp ómeiddur. — Sjó hugsaniegar skemmdir. Siðan spurði hann rétt sisona: „Og hvar er svo ryðið i bilnum?” Konan blóðroðnaði og stamaði: „Ja... það er nú aðal- lega afturi”. Krummi ... heynr að Ásmundur Stefánsson hafi fundið þau ráð helst til lausnar gæslumannadeilunni, að átakspunkturinn yrði færður.... „BOLLUDAGURINN VERTlÐ BAKARA” segir Gústav Bergmann Sverrisson, bakari í Kópavogi ■ ,Það er brjálaö að gera, enda er bolludagurinn vertiö bakara i landinu,” sagði Gústav Berg- mann Sverrisson, bakari i Þórs- bakarii i Kópavogi, þegar blaða- maður Timans spurði hann hvort annir væru miklar i kringum bolludaginn. „I fyrra bökuðum við milli átján og tuttugu þúsund bollur. Þær flugu allar út. Við gáfum 10% af þvi sem inn kom fyrir bollurn- ar i Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi, og ég held að það hafi ýtt talsvert undir söluna. Enda ætlum við að gera það sama i ár, þótt ekki verði um neina vissa prósentutölu að ræða.” — Hvað kosta bollurnar? „Rjómabollur meö ekta súkku- laöihjúp kosta tiu krónur. Aörar bollur eru ódýrari, þær ódýrustu kosta fimm krónur. //Fjölbreytnin meiri". „Fjölbreytnin i bollubakstrin- um er alltaf að verða meiri og meiri. Við setjum bragðefni i rjómann, ávaxtamauk, sherry, madeira, romm og ýmislegt fleira.” — Eru börnin alltaf jafn spennt? „Já. Stemmningin hjá þeim minnkar ekkert, þau kaupa bollu- vendi og hlaupa svo um allan bæ til að „bolla”. „Svaf af sér bolludaginn" — Leggið þið nótt við dag helg- ina fyrir bolludaginn? „Nei, það er nú fullmikið sagt. En vinnudagurinn er langur og það má segja að sunnudagurinn og mánudagurinn (bolludagur) renni saman i eitt. Það eru komin svo góð tæki I bakariin og þau flýta mjög fyrir vinnunni. Það var vist svoleiðis i gamla daga að menn vöktu marga daga fyrir bolludaginn. Ég frétti af einum sem var nýbúinn að opna bakari norður i landi. Hann þurl'ti aö leggja svo hart að sér að hann hafði engan tima til að fara heim til að leggja sig. Og greip þvi til þess ráðs að búa til helling af deigi, kom þvi öllu fyrir á litlu borði sem var i bakariinu meðan það var að hefast. Lagði sig siðan á gólfið við hliðina á borðinu og svaf þangað til deigið fór að leka ofan af borðinu, en við það vakn- aði hann. En nóttina fyrir bollu- dag gleymdi hann að setja ger i deigið svo þaö hefaðist ekki neitt og bakarinn svaf til klukkan tiu um morguninn og missti þvi af öllum viðskiptum þann daginn.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.