Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. febrúar 1982 DENNI DÆMALAUSI Mikiö cr góð lykt af þeim, áöur en þú' ferð að vera I þeim. ■ Verölaunahafarnir, t.f.v.: Arni Kristjánsson, Ásgerður Búadóttir, Jón Þórisson (v. Útiagans), Birna Björnsdóttir, Vilborg Dagbjartsdótt- ir, Anna Rögnvaldsdóttir (kona Hjalta Rögnvaldssonar). Reyklaus dagur ■ Reykingavarnanefnd hefur ákveðið að stefna að þvi að einn dagur i marsmánuöi, þ.e.a.s. þriðjudagurinn 9. mars verði reyklaus dagur hér á landi. Er gert ráö fyrir að framkvæmd þessa dags veröi með svipuöu sniöi og gerj var á reyklausum degi i janúar 1979. Þótti sá dagur takast vel og gaf hann ýmsum til- efni til þess aö hætta aö reykja. Nú er að mestu lokið samningu frumvarps aö nýjum lögum um tóbaksvarnir og þvi þótti Reyk- ingavarnanefnd ástæöa til að hefja nýja og öfluga sókn gegn tóbaksreykingum. Er þaö von Reykingavarnanefndar aö með reyklausum degi gefist stórum hópi landsmanna tilefni til að ákveða daginn til að hætta að reykja. Menningar- verdlaun Dagblaðsins og Vísis ■ Menningarverðlaun Dag- blaðsins og Visis fyrir árið 1981 hafa veriö afhent. Að þessu sinni féllu bókmenntaverðlaunin i hlut Vilborgar Dagbjartsdóttur fyrir - bók hennar „Ljóö”, tónlistar- verðlaunin hlaut Arni Kristjáns- son fyrir „kúnst meöleikarans”, myndlistarverölaunin komu i hlut Asgeröar Búadóttur vefara, leik- listarverðiaunin voru veitt Hjalta Rögnvaldssyni fyrir leik hans i „Húsi skáldsins”, aðstandendur „Útlagans” hlutu kvikmynda- verðlaunin og byggingalistar- verðlaunin fékk Birna Björns- dóttir innanhússarkitekt fyrir biðskýli, sem hún hannaöi fyrir Strætisvagna Reykjavikur og er nú i reynslu fyrir utan Land- spitalann. Verðlaunagripina i ár gerði Sigrún Guöjónsdóttir listakona, og eru þeir i formi lágmynda úr postulini. gengi íslensku krónunnar Gengisskraning n. febrúar 01 — tíandarikjadoliar.......... 02 — Sterlingspund.............. 03 — Kanadadollar .............. 04 — Dönsk króna................ 05 — Norsk króna................ 00 — Sænsk króna................ 07 — Kinnsktinark .............. 08 —Kranskur franki.............. 09 — Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki......... 11 — llollen’sk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark........... 13 — ílölsklira ................ 14 — Austurriskur sch........... 15— Fortúg. Escudo.............. 16 —Spánsku peseti.............. 17 — Japanskt yen............... 18 — írskt pund................. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.554 9.582 17.699 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsúhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21/ einnig á laggard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BOKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 114U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi- Seltjarnarnesi, Hafnarf irði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bi'lanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl . 8 árdegis og á helgidög um er svaraó allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 til 20- a laugardog um kl.8 19 og a sunnudögum kl 9 13 Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardögum 9 16.15 og a sunnudögum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.' .Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Fra Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir ó föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20/30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 13 útvarp sjónvarp útvarp Laugardagur 20. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.00 Þegar hugsjónir rætast. Þáttur i tilefni hundraö ára afmælis samvinnu- hreyfingarinnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — 15.40 islenskt mál. Möröur Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna.Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skáldakynning: Einar Már Guömundsson. Umsjón: Om ólafsson. 20.00 Kórsöngur Finnski út- varpskórinnsyngur lög eftir Jean Sibelius. Ilkka Kuus- isto stj. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu). 20.30 Nóvember ’21. Þriöji þáttur Péturs Péturssonar: Deilt um trakóma. — Treg- smitandi eöa bráðsmitandi sjúkdómur? 21.15 Hljömplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Billie Holliday syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (12). 22.40 „Norður yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (12) 23.05 Töfrandi tónar. ógleymanlegir söngvarar. Umsjón: Jón Gröndal. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guðmundsson, vdgslubiskup á Grenjaöar- suíö flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.20 Létt morgunlög harmónfusveitin i Bt leikur Ungverska dansa eftir Brahms: Paul van Kempen stj. / Julie Andrews o.fl. syngja lög eft- ir Rodgers. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 öskudagurinn og bræöur hans Stjórnendur: Heiödis Norðfjörö og Gisli Jónsson. 1 þessum þriöja og siöasta þætti um öskudaginn og bræöur hans erum viö kom- in til Akureyrar, þar sem öskudags siöir eru enn tlökaöir. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegis- tónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Noröursöngvar 3. þáttur: „Furuskógar þyrp- ast um vötnin blá og breið” Hjálmar Ólafsson kynnir finnska söngva. 14.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund.Helga Hjörvar ræöur dagskránni. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn Viöar Al- freðsson leikur meö Litla djassbandinu. 16.20 James Joyce — Ufshlaup Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur siöara sunnu- dagserindi sitt. 17.00 Siödegistónleikar a. „La CheminéduRoi René” eftir Darius Milhaud. Ayorama- kvintettinn leikur. b. Pianó- kvintetti'c-mollop. 115eftir Garbiel Fauré. Jacqueline Eymar, GQnter Kehr, Werner Neuhaus, Erica Sidiermann og Bemhard Braunholz leika. c. Saxófón- konsert eftir Alexander Glasunoff. Vincent Abado leikur meö kammersveit undir stjórn Normans Pickerings. 18.00 Skólahljómsveit Kópa- vogs 15 ára: Afmælistón- leikar I útvarpssal Stjórn- andi: Björn Guöjónsson. Kynnir: Jón Múli Arnason. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Gleöin ein lifir f endur- minningunum” Anna Kristine Magnúsdóttir ræöir viö Blöku Jónsdóttur um lif .. hennar og starf 20.00 Hamonikkuþáttur.Kynn- ir: Bjarni Marteinsson 20.30 Attundi áratugurinn: Viöhorf, atburöir og af- leiðingar Tfundi þáttur Guö- mundar Arna Stefánssonar. 20.50 .JVlyrkir músikdagar” Tónlist eftir Jónas Tómas- son. Kynnir: Hjálmar Ragnarsson. sjónvarp Laugardagur 20. febrúar 16.30 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Kréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelley Sjötti þáttur. 21.15 Sjónminjasafnið 21.50 Furöur veraldar Fjóröi þáttur. Leitin aö apamann- inum 22.15 Háskaför (Cheyenne Au- tumn) Bandarisk biómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. Myndin fjallar um hóp Indfána, sem býr viö bág kjör á verndarsvæði i Okla- homa áriö 1878. 00.35 Dagskrárlok Sunnudagur 21. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Asgeir B. Ellertsson, yfir- læknir, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf Þýöandi: Öskar Ingi- marsson. 17.00 óeiröir þriðji þáttur. Aö- skilnaöur I þessum þætti er fjallaö um skiptingu Ir- lands, ástæöur hennar og greind þau vandamál, sem Norður-lrland hefur átt við að striða frá stofnun þess fram á sjötta áratug þessar- ar aldar. Þýöandi: Borgi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar 18.50 tþróttir Myndir frá Evrópumeistaramótinu i parakeppni á skautum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- iö Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 21.05 Likamlegt samband i Norðurbænum Sjónvarps- leikrit eftir Steinunni Siguröardóttur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. 22.15 Fortunata og Jacinta Fimmti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.