Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 12
20; Föstudagur 26. febriiar 1982 Snjóþotur m/stýri Snjóþotur m/bremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Leikfanga húsið Sími 14806 , SkólavörðustígK) Póstkröfusími 14806 IBI :c; 'I' Utboð Veitingasala — Bláfjöll Akveöið hefur veriö að bjóða út fyrir hönd Bláfjallanefnd- ar rekstur veitingasölu i Bláfjallaskála sem tilbúinn verður til notkunar i april-mánuði næstkomandi. Engin formleg útboðslýsing verður gerö en þeir sem á- huga hafa á aO bjóOa i veitingarekstur þennan geta mætt á fund sem veröur haldinn á skrifstofu forstjóra Inn- kaupastofnunnar Reykjavikurborgar á Frikirkjuvegi 3, Reykjavik miövikudaginn 3. mars n.k. kl. 10 fyrir hádegi. Þar mun liggja frammi uppdrættir og lýsing húsnæðisins auk þess sem arkitekt, framkvæmdastjóri Bláfjalla- nefndar og forstjóri ISR mun skýra frá verkefninu og svara spurningum fundarmanna. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuveqi 3 — Sími 25800 Jörð við Eyjafjörð Jörð við Eyjafjörð óskast til kaups eða leigu. í staðinn getur komið gott einbýlis- hús, nýstandsett á Akureyri sem greiðsla eða i leiguskiptum. Allar upplýsingar veittar á Fasteignasölunni h.f. Brekkugötu 5 Akureyri simi 96-21878 Opið 17-19 virka daga. Umboðsmenn Tímans Vesturland Staður: Nafn og heimili: Sími: Akranes: Guömundur Björnsson, 93- 1771 Jaöarsbraut 9, Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, 93-7211 Þórólfsgötu 12 Rif: Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihliö 8 93-6234 Grundarfjörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 ' Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Árbraut10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauöárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfiröingabr. 25 95—5144 Sigluf jöröur: Friöfinna Simonardóttir, • Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjöröur: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Ásvegi 9 96—61214 Akureyri: Viöar Garöarsson, Kambagéröi 2 96—24393 Húsavfk: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96—81157 íþróttir Björgvin Björgvinsson klæöist Fram peysunni aö nýju á morgun er Fram mætir KR 11. deild. Björgvin klæðist Fram búningnum — leikur með Fram gegn KR á morgun ■ Heil umferð verður leikin i 1. deild íslandsmótsins i hand- knattleik karla um helgina. Sá leikur sem einna hæst ber i þessari umferð er viðureign Þróttar og Vikings sem fram fer i Laugardalshöll á sunnudags- kvöldið kl. 20. Vikingur hefur tveggja stiga forystu á Þrótt, Vikingur með 16 stig en Þróttur 14. Þessi tvö félög ásamt FH- ingum berjast um titilinn, FH getur náð Vikingum að stigum Götu- hlaup — verðurá morgun ■ Breiðholtshlaup 1R, svokallað götuhlaup, verður haldið á morgun og hefst hlaupið við sundlaug Fjöl- brautaskólans kl. 15. Hlaupnir verða 2 hringir um Breiðholtið samtals 19 km. Hlaupið er liður i stigakeppni viðavangshlaupa FRl. Staðan ■ Staðan 1 1. deild tslandsmóts- ins i handknattleik: Vikingur.......10 8 0 2 233-179 16 Þróttur........10 7 0 3 233-198 14 FH............. 9 7 0 2 227-210 14 KR............ 10 6 0 4 123-206 12 Valur ........ 10 4 0 6 206-207 8 HK............ 10 2 1 7 179-194 5 Fram........... 10 2 1 7 193-243 5 KA............. 9 2 0 7 170-197 4 Bikar- glfma ■ Bikarglima Islands verður haldin i iþróttahúsi Vogaskóla á morgun og hefst hún kl. 16. Keppt veröur i flokki full- oröinna og unglinga og drengja. 9 keppendur eru i fullorðins- flokknum og 4 i flokki unglinga og drengja. röp-. en þeir hafa 14 stig en hafa leik- ið einum leik minna. Þó að þessi leikur sé einna mikilvægastur þá eru hinir þrir leikirnir einnig þýðingarmiklir, þvi þar eiga botnliðin þrjú HK, KA og Fram við ramman reip að draga. KR og Fram leika á morgun i Laugardalshöllinni og hefst sá leikur kl. 14. Þjálfari Fram, Björgvin Björgvinsson marg- reyndur landsliðsmaður i hand- knattleik mun klæðast stuttbux- unum á morgun og leika með Frömurum, sem berjast við fallið. Valur fær KA i heimsókn i Höllina kl. 14 á sunnudaginn, en Valur sigraði i fyrri leiknum á Akureyri. KA þarf á báðum stigunum að halda annars dökknar útlitið iskyggilega. Fjórði og siðasti leikurinn verður siðan i Hafnarfirði kl. 21 á sunnudagskvöldið og leika þar FH og HK. HK hefur tapað siðustu tveimur leikjum gegn Vikingi og Þrótti nú i vikunni. Samkvæmt bókinni ætti FH að sigra, en HK menn eru þekktir fyrir að koma sterkir til leiks þegar sem minnst er búist við af þeim. Tómas með forystu — íkeppninni um Stiga- gullspaðann ■ Keppnin um Stiga-gull- spaðann er i fullum gangi, Tómas Guðjónsson KR hefur tekið örugga forystu i meistara- flokki karla hefur hlotið 116 punkta en næstur honum kemur Hjálmtýr Hafsteinsson KR með 66 punkta. Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB hefur forystu i meistara- flokki kvenna hefur hlotið 30 punkta. Staðan er nú þessi: Meistaraflokkur karla: punktar 1. TómasGuöjónss.KR 116 2. HjálmtýrHafsteinss KR 66 3. Tómas Sölvas. KR 46 4. Jóhannes Haukss KR 43 5. Bjarni Kristjáns UMFK 40 6. Stefán Konráðs. Vik. 31 7. Kristján Jónass. Vik. 25 8. Guðmundur Mariuss. KR 23 9-10 Gunnar Finbjörnss. Er 20 Hilmar Konráðss. Vik 20 11-13 Davið Pálss. Ern. 8 Hjálmar Aðalsteinss KR 8 Þorfinnur Guðmundss. Vik 8 Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðard. UMSB 30 2. Asta M. Urbancic Ern 16 3. Kristin Njálsd. UMSB 6 4-5ErnaSigurðard.UMSB 4 Hafdis Asgeirsd. KR 4 Hátt f 90 keppendur ■ Unglingameistaramót Is- lands i fimleikum verður haldið um helgina i iþróttahúsi Kennaraskólans. Keppendur á mótinu eru hátt i 90 frá sex félögum. Keppnin hefst kl. 10 á morgun og verður þá keppt i stúlkna- flokki 10 ára og yngri og 11-12 ára. Eftir hádegið hefst keppnin kl. 13,15 verður þá keppt i eldri flokkum stúlkna og öllum pilta- flokkum. Úrslitakeppnin veröur siðan á sunnudaginn og hefst hún kl. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.