Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 1
AngóraEtanínur ræktadar í Vorsabæ á Skeidum — bls. 8-S Helgin 27.-28. febrúar 1982 46. tbl. 66 árg. H5—Pósthólf: Erlent yfirlit: I Kennedy í ólgusjó — bls. 5 qayJS—JjjMlornM^QO?^ j»Tgrew$ia og asKriw B63W~» iwpiosirnar W3B/ og wsmte TAUGAVEIKIBRÖÐIR AF VÖLDUM SKJALDBÖKU! ¦ „bað er um tvö, þrjú tilfelli aö ræða sem við vitum um", svaraði Heimir Bjarnason, aðstoðarborgarlæknir, spurður um sjúkdómstilfelli af tauga- veikibróður sem vart hefur orðið i Reykjavik. Sýkingar hafa verið raktartil skaldböku sem keypt var i gæludýra- verslun i Reykjavik, þótt sjálf virtist skjaldbakan heilbrigð. Sjúkdómseinkenni i fólki geta veriö m.a. magaverkir, niður- gangur, ógleði, uppköst og sótt- hiti og standa að jafnaði nokkra daga. Borgarlæknir og land- læknir biðja þá er kynnu aö hafa veikst á siðustu mánuðum á ¦ 9 6 .M_ ¦• - m Wt mr m\ h HomU" tól — bls. 14 ,,Hef engú að leyna" bls. 2 Barna- efni — bls. 15 heimilum þar sem skjaldbökur eru til húsa, að hafa samband við heimiiislækni sinn og heii- brigöiseftirlitið i Reykjavik og annars staðar á landinu við næstu heilsugæslustöðvar. Jafnframt er fólki sem hefur skjaldbökur undir höndum, bent á að gæta ýtrasta hreinlætis og handleika dýrin sem allra minnst. Heimir kvað gæludýr hafa ¦ verið athuguð fleiri verslunum borgarinnar svo og starfsfólki þeirra og umhverfi. En ekki væri hægt aö segja meira um þetta á þessari stundu. —HEI Fundur um Blöndumálid: „ÞOKAST I SAMKOMU- LAGSÁTT — segja oddvitar Seylu- og Lýtingsstaðahrepps. „Ósköp Istil breyting", segir Jón Tryggvason, oddviti Bólstadarhlíðarhrepps ¦ ,,Vio liiiium átt viöræður vio fulltrúa Lýtingsstaðahrepps hér i Reykjavík fyrr i þessari viku, og þeir eru nú farnir með niður- stöður þeirra viðræðna norður", sagði Kristján Jónsson, forstjóri Rafmagnsveitna rikisins i viðtali við Timann i gær en hann veitir samninganefnd rikisins i Blönduvirkjunarmálum for- stööu. Timinn hafði samband við oddvita hreppanna þriggja austan Blöndu i gær, þ.e.: Lýtingsstaðahrepps, Seylu- hrepps og Bólstaðarhliðar- hreoÐS. Marinó Sieurðsson. oddviti Lýtingsstaðahrepps sagði i' viðtali við Timann: ,,fJg get ekki neitað þvi, að heldur fannst mér þokast i samkomu- 'a^sátt með þessum nyju drögum, þö að sunnanmenn hafi ekki viljað breyta nógu miklu að mínu mati. Ég er svo sem ekkert ánægður með þessi sam- ¦ Palestíuskæruliði á leið í Kópavoginn? Nei/ ekki er það nú svo dramatískt, heldur er gríman aðeins nútímasnið af lambús-1 hettunni gömlu sem enn kemur sér vel þegar brotist er á móti köldum vetrargusti. (Tímamynd Ella). komulagsdrög, en þó finnst mér þau aðgengilegri en þau sem við höfum haft i höndum." Halldór Benediktsson á Fjalli, oddviti Seyluhrepps tók i sama streng og Marlnó og sagöi að sér fyndist hafa þokast i samkomu- lagsátt. Sagði Halldór að hald- inn yrði sameiginlegur hrepps- nefndarfundur yröi haldinn bráðlega með hreppsnefndum Seyluhrepps, Lýtíngsstaða- hrepps og Bólstaðarhliðar- herpps, þar sem fariö yrði yfir þessi nýjustu samningsdrög, og tekin afstaða til þeirra. Ekki vissi Halldór þó hvenær sá fundur yrði, en það kom fram i viötali Timans viö Hjörleif Guttormsson, iðnaöarráöherra fyrr i þssari viku, aö iönaðar- ráðuneytið vænti svara frá Seylu- og Lýtingsstöahrepp i næstu viku. Bólstaðarhliöar- hreppur hefur þegar svarað neitandi, og i viötali við oddvita Bólstaðarhliðarhrepps Jón Tryggvason, i gær, kom ekkert fram sem bendir til þess að Bólstaðarhliðarhreppur muni breyta afstöðu sinni eftir aö hafa farið yfir nýjustu sam- komulagsdrögin. Jón Tryggvason sagði m.a.: „Mér finnst ósköp litil breyting hafa verið gerð á þessum •drögum, þannig aö ég reikna ekki með að nein breyting verði á afstöðu okkar hér i Bólstaðar- hlíðarhrepp." —AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.