Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 27. febrúar 1982 stuttar fréttir fréttir - O / Bjarki Tryggvason og Jón Bjarnason, eigendu1 Cesars i hinni nýju og glæsilegu verslun. Mynd: SK Akurcyri. Nýtt verslun- arhúsnædi Eigendur Cesars á Akur- eyri, Bjarki Tryggvason og Jón Bjarnason, íestu nýlega kaup á húseiginni Brekkugötu 3 viö Káöhústorg á Akureyri, og i siöustu viku opnaöi versl- unin þar i lyrsta skipti meo alla starfsemina undir einu þaki, en tiskuverslunin var áður til húsa i Halnarstræti 94. 1 Brekkugötu 3 er öll starf- semi fyrirlækisins komin undir eitt þak, hljómdeildin, Prófkjör á Siglufirði í dag Siglufjörður: t dag fer fram á Siglufirði sameiginlegt próf- kjör allra stjórnmálaflokk- anna vegna bæjarstjórnar- kosninganna i vor. Timinn hefur fengið i hendur prófkjörslista Fram- sóknarflokksins og er hann þannig skipaður: Bjarni Þorgeirsson málameistari, Bogi Sigurbjörnsson skatt- stjóri, Guðrún Hjörleifsdóttir kaupmaður, Hermann Friðriksson múrarameistari, Hrefna Hermannsdóttir iðn- verkamaður, Skarphéðinn Guðmundsson kennari, Sveinn Björnsson verkstjóri, Sveinn borsteinsson húsasmiöur og Sverrir Sveinsson veitustjóri. — Hei tiskuverslunin og skrifstofur. Nýja húsnæðið er allt hið glæsilegasta, alls um 360 fermetrar aö flatarmáli. t hljómdeildinni eu þaö hin þekktu merki Luxor, Sharp og Pioneer sem boðið er upp á i hljómtækjum i miklu úrvali, og sjónvörp af Luxor og Sharp gerð. Þá er Cesar með mynd- bandaleigu fyrir Regnbogann i Reykjavik. veiðar að byrja bráölega? — Ætli aö þaö veröi nokkur hrognkelsi i vor. Fyrst er a.m.k. að vita hvort hægt er að selja hrogín. Þaö má ekki fara með mennina eins og i fyrra, að veiða i allt lyrra vor, og aíurðirnar eru ennþá i geymslu. Þaö getur enginn staðið i þvi aö leggja i veiöina nema að fá hana borgaða innan skamms tima. —HEI Jafnvel gróði af togara þó rekinn sé med tapi Þórshöfn: „Okkur vantar meiri atvinnu, vantar meiri fisk á land”, svaraöi Jón Jóhannsson á bórshöfn er Timinn spurði hann um at- vinnumálin á staönum um þessar mundir. Aðspuröur telur hann þó að brátt muni rætast úr þeim vanda. „Þvi ég held nú að Halldór Blöndal ætli að láta okkur hafa togara fyrir rest”, sagöi Jón kankvis og reyndar sagðist hann búast við að hann veröi afhentur um mánaðarmótin april/mai. — En nú segjast allir tapa á nýjum togurum. Langar ykkur að fara að tapa? — Það er kannski tap á skipinu. En þegar það er búið að skila vinnunni i landi og siðan sköttum al' henni og tekjum sjómannanna og öllu þvi tilheyrandi, þá verður það gróði fyrir byggðarlagið. Útgerðin tapar kannski, en þegar dæmið hefur verið gert upp allt i heild getur þó verið hagnaður af öllu saman. Við eigum heldur enga aðra val- kosti en að fá meiri fisk. Þvi i svona verðbólgu og svona þjóðfélagi þá unir þvi enginn að vera atvinnulaus svo skiptir vikum og mánuðum. bað er vonlaust mál. — Hefur verið mikið at- vinnuleysi i vetur? — Já, vegna þess að við höfum fengið sára litinn fisk. Héðan eru bara gerðir út litlir bátar og veðrin hafa verið þannig að þeir hafa sára* sjaldan getað róið. Fara ekki hrognkelsa- Fjórfalt tilefni hátíðahalda Stöðvarf jörður: „Þaö má segja að viö höl'um haft fjórfalt tilefni til hátiða- halda,” sagöi Guömundur Gislason kaupfélagsstjóri á Stöðvarliröi er Timinn ræddi við hann vegna 100 ára af- mælis samvinnuhreyfingar- innar sem minnst hefur verið um land allt. Auk þess að Stöðfirðingar héldu upp á 100 ára aímæli samvinnuhreyfingarinnar og 80 ára afmæli Sambandsins minntust þeir 50 ára afmælis Kauplélags Stöðfiröinga og tóku i' notkun að hluta nýtt 600 íermetra verslunarhús, sem á að rúma alla starfsemi lélags- ins þegar það verður fullgert. Að sögn Guömundar varð Kaupfélagið að visu 50 ára á árinu 1981, en írestað var að minnast þess sérstaklega þar til Lhluti nýja verslunarhúss- ins, þe. lager kaupfélagsins var tekinn i notkun. En inn- réttingar i hina nýju verslun sagði hann ekki tilbúnar fyrr en með vorinu. Laugardaginn 20. feb. efndi Kaupfélagið til „opins húss” i þess framtiðarhúsnæði þar sem dekkuð voru borð og lólki af félagssvæöinu var boðið upp á kaffi og kökur. Hól'ið var sett af Hákoni Hanssyni, stjórnarformanni Kaupfélags- ins, siðan rakti Björn Stefáns- son, fyrrv. kaupfélagsstjóri 50 ára sögu félagsins og núver- andi kaupíélagsstjóri Guðmundur Gislason byggingarsögu hins nýja húss. Um 300 manns sóttu þetta hóf viðs vegar aö af félagssvæðinu sem skarast á móti félags- svæðum kaupfélaganna sitt hvoru megin við, á Fáskrúðs- firði og Berufirði. Aðalverslunarhús Kaup- félags Stöðfirðinga sem tekið verður úr notkun er hiö nýja verður tilbúið sagði Guðmundur byggt fyrir siðustu aldamót og önnur hús félagsins litlu yngri, og öll i fremur lélegu ástandi hin siðari ár. Með nýja húsnæðinu ætti bæði öll starfsemi að verða auðveldari og þjónustan við félagsmennina að batna. — HEI Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar: NEIKVÆÐUR UM YF- IR 176 MILUÚNIR ■ Ennþá höldum viö áfram að vera snöggt um duglegri viö að auka innflutning til landsins en útflutning. í janúarmánuði s.l. voru fluttar til landsins vörur fyrir röskar 540 milljónir króna sem var um 52% meira en i janúar i lyrra. Útflutningurinn nam hins vegar um 363,6 milljónum sem var aöeins um 13% aukning frá janúarmánuöi 1981. Vöruskiptajöfunðurinn varö þvi neikvæður um -176.5 milljónir króna i þessum fyrsta mánuöi ársins, samkvæmt lrétt l'rá Hagstofunni. bess má geta að stórinnflutn- ingur til Álversins, Járnblendi- sins, Landvirljunar eða ílugvélar og skip eiga litinn hluta i fyrr- nefndum innflutningi eða aðeins 35,3 millj. sem er 32,5% aukning frá sama tima i íyrra, og aðeins um þriðjungur útflutnings áls i mánuðinum, sem nú var fyrir 103,4 milljónir króna og er um 194% hærri upphæð en i janúar- mánuði i fyrra. — HEI áaiUe- ■ Aðalsteinn Friðfinnsson, kaupfélagsstjóri, veitir gestum á afmælishátið Kaupfélags Grundfirðinga Afmælisfagnadur Kaupf élags Grundf irðinga ■ Það hefur farið framhjá fæstum að i tilefni af 100 ára af- mæli fyrsta kaupfélagsins og 80 ára afmæli Sambandsins voru afmælishóf haldin á vegum kaup- félaganna um alllt land. Þeirra á meðal gerði Kaupfélag Grundfirðinga viðskiptavinum sinuxn „hóflegan dagamun”, eins og Aðalsteinn Friðfinnsson orðaði þa i stuttu tilskrifi til blaðsins, sem við birtum hér með: „í tilefni af 100 ára afmæli kaupfélaganna og 80 ára afmæli Sambands isl. samvinnufélaga gerði kaupfélag Grundfirðinga viðskiptavinum sinum hóflegan dagamun, föstudaginn 19. febrúar, þótt afmælið væri ekki fyrr en daginn eftir. Þaö var ekki án ástæðu að minnast afmælis þessara mæðgina, þótt sumum finnist SIS orðið allt of fyrirferíarmikið og timi til kominn að stöðva framgang þess og helst að láta það leggja árar i bát. Viðurkennt er þó af flestum eða ■ Sunddeild Ármanns er nú að hleypa af stokkunum nýstárlegri aðferð til fjáröflunar. Sunddeildin er isamvinnu við veitingastaðinn Góðborgarann á Hagamel 67 að fara af staö með keppni i hraðáti. Keppnin hefst á morgun i Góð- borgaranum og er hún öllum opin og fer þannig fram að hver keppandi fær þrjá Góðborgara, einn skammt af frönskum kartöflum og eitt glas af coca cola. Þessar veitingar á hann aö öllum landsmönnum að stofnun þess hafi á þrengingartimum orðið til þess að lyfta þjóðinni frá lökum lifskjörum til stórum betri. T.d. má minnast þess að SIBS vann kraftaverk, sem aldrei mun gleymast islenskri þjóð og er rómað viða um heim. En á að snúa sókn i vörn, þótt berklaveik- inni sé sem betur fer útrýmt? A það ekki við um alla þá sem vinna að einhverju góðu málefni, hvort sem einstaklingar, hlutafélög, samvinnufélög eða önnur samtök eiga i hlut, að fásinna er að leggja árar i bát, þegar árangri er náö. Nei, það ætti enginnn aö gera. Innilegar hamingjuóskir færum við hjá Kaupfélagi Grundar- fjarðar þeim sem á einhvern hátt hafa lagt stórri hugsjón lið, til þess aö fá hrundið málefnum hennar i framkvæmd. Enn þökkum við öllum þeim sem sóttu afmælisfagnað okkar hér og fylgja sérstakar þakkir til starfsmanna fyrr og nú.” a m reyna að innbyrða á sem skemmstum tima. Verðlaunin eru ekki af skorn- um skammti. Þeim keppanda sem tekst að ljúka þessu af á skemmstum tima fær eitt stykki Suzuki bifreið i verðlaun. Eins og áður sagði byrjar keppnin á morgun en siðan verður keppt á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 20-22 og alla sunnudaga og stendur keppn- in yfir i allan mars mánuð. röp-. ■ Þröstur Einarsson sigraði á Skákþingi Kópavogs. Skákþingi lýkur með hrað- skákmóti í dag Kópavogur: Skákþingi Kópavogs lýkur formlega i dag með hrað- skákmóti og verðlaunaaf- hendingu, sem l'ram fer að Hamraborg 1. Einn af efnilegustu unglingum innan Taflfélags Kópavogs, Þröstur Einarsson, sigraði á Skákþingi Kópavogs sem er nýlokið. Þröstur er 18 ára gamall en hefur samt öðlast töluverða reynslu á undanförnum árum með þátttöku á skákmótum. Má þar m.a. nefna tvö undanfarin Norðurlandamót. Keppnin á Skákþinginu var óvenju jöfn að þessu sinni. Eftir 9 umferðir eftir Monrad-kerfi voru 5 efstir og jafnir með 6 vinninga hver. I 6—10 sæti komu aðrir fimm með 5 og hálfan vinning. 1 sérstakri aukakeppni sigraði Þröstur siðan örugglega. Þátt,- takendur voru alls 23. —HEI Bíll í verðlaun — fyrir keppni F hraðáti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.