Tíminn - 09.03.1982, Page 1

Tíminn - 09.03.1982, Page 1
Heimsendir í fyrramálið? — Sjá opnu TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! 1 * « í i'Viðey mm myndin ... > Krydd- Samgönguráðherra um Steindórsmálið: Afrýja ekki ■ ,,Ég hef ákveðið að áfryja ekki úrskurði borgarfógetaem- bættisins i Steindórsmálinu”, sagði Steingrimur Hermanns- son, samgönguráðherra I viðtali við Tímann i gær. Steingrímur sagði að ástæða þessarar ákvörðunar væri m.a. sú að ef lögbannsóskinni yrði áfryjað til Hæstaréttar, þá tæki slikt mál a.m.k. ár fyrir Hæsta- rétti. Sagði Steingrimur að dómur i' stefnu Steindórsmanna en þeir stefndu ráöuneytinu fyrir afturköllun atvinnuleyf- anna, myndi liklega geta gengið á svipuðum tima, þannig að hann vildi heldur láta reyna á það mál fyrir undirrétti. Olfur Markússon, formaður Frama sagði i viðtali við Tim- ann í gærkveldi að ef það væri rétt að áfrýjunarmál sem þetta tæki svona langan tfma, þá sæi hann engan tilgang i þvf að fara út i slika áfrýjun. Sagði hann að þeir hjá Frama væru engan veginn hressir með þessa þróun mála. Guölaugur Sigmundsson, framkvæmdastjóri Steinddrs var hins vegar mjög ánægður með þessa ákvörðun samgöngu- ráðherra og taldi hana vera áfangasigur fyrir Steindórs- menn —AB Sjá nánar bls. 3 ■ ,,Þótt fáir hafi tekið eftir þvi, þá var stofnað f siðustu önn kvenfélag hér i skdlan- um sem nefnist UNGVERJ- UR t UPPHLUT (Verjurn- ar)” segir i frétt sem blaðinu var send ofan úr Hamra- hliðarskóla i gær. Hyggjast kvenfé!ags,,konur” halda sérstakan baráttudag þann 8. mars ár hvert. Ljósmyndari blaðsins brá sér á staðinn þar sem verið var að halda daginn hátið- legan og hitti hann þar fyrir þennan föngulega „meyja- hóp”, þar á meðal þær „Ungfrú Stundvis” og ,,Ung- frú Léttlynd”. Segja ,,þær” markmið sitt að þjóðnýta karlþjóðina undir kjör- orðinu: „Stöndum saman”. Þá vitum við það. (Tima- mynd G.E.) Þriðjudagur 9. mars 1982 54. tbl. — 66. árg. Hæstiréttur hnekkir gæsiuvarðhaldsúrskurði Fíkni- efnadómstólsins yfir stórtækum hass-smyglara: FÉKK ÞRJU KILÓ AF HASSI MEÐ PÓSTl! — hafdi áður smyglad inn yfir 300 grömmum af hassolíu frá Indlandi meö því að setja oiíuna í gúmmíverjur og gleypa þær ■ „Þessi úrskurður Hæstaréttar tefur náttúrlega fyrir rannsókn málsins. En staðan i þvi nú er sú að maðurinn hefur viðurkennt að hafa fengið til landsins póst- sendingu með þremur kilóum af hassi. Auk þess vissum við að hann ásamt öðrum manni kom um áramótin úr ferð til Indlands, en þar keyptu þeir mikið af hassi sem þeir breyttu i hassoliu, settu siðan i gúmmiverjur og gleyptu til að geta smyglaö henni milli landa. A þessari löngu leið höfðu verjurnar gengiö niður af þeim a.m.k. þrisvar en þeir gleyptu alltaf aftur”, sagði Bjarnþór Aðalsteinsson yfirmaður fikni- efnadeildar lögreglunnar i Reykjavik, þegar Timinn spurði hann hvort það kæmi niður á rannsókn stóra fikniefnamálsins sem verið hefúr til meðferðar að undanförnu aö Hæstiréttur hnekkti gæsluvarðhaldsúr- 'skurðinum yfir eina manninum sem enn sat i gæslu vegna rann- sóknarinnar. „Enn eru margir endar lausir i þessu máli. T.d. vitum við ekki hvaðan póstsendingin kom. Og nú fær þessi maður sem við álitum forsprakkann i þessu máli tæki- færi til að ráðfæra sig við þá sem eru honum meðsekir”, hélt Bjarnþór áfram. — Hvað var það mikið af hass- oliu sem þeir smygluðu frá Ind- landi? „Það var eitthvað á fjórða hundrað grömm, en það sam- svarar rúmum tveimur kilóum af hassi”, sagði Bjarnþór. '■—Sjó

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.