Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 4
Þriöjudagur 16. mars 1982 fréttir ■ Mikinn reyk lagði út úr dyrum kjallaraibúðarinnar þegar slökkviliðið kom á vettvang. Hér er reykkafari á leið inn i húsið. (Ljúsmynd Sverrir) Kona játar á sig íkveikju ■ Fjörutiu og átta ára gömul kona viðurkenndi við yfirheyrslur hj'a rannsóknarlögreglu rikisins að hafaá laugardagskvöld kveikt i htisgögnum i kjallaraibtið htiss- ins við Háteigsveg 24 i Reykjavik. íbhar i nágrenni htissins urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá kjallaranum. Um klukkan 23.30 gerðu þeir slökkviliðinu að- vart og örfáum minlitum siöar þegarslökkviliðið komá vettvang var mikill reykur i ibUöinni og i svefnherberginu var talsverð glöð i hjónartimi og i gólfteppi. I ööru herbergi i híisinu var loft sviðnað en þar hafði eldurinn kafnað vegna stirefnisskorts. Skemmdir af reyk urðu tals- verðar i íbíiðinni en ekki voru miklar vatnsskemmdir. Konan, sem viðurkenndi að hafa framið verknaðinn, var stödd í nágrenninu meðan slökkvistarfið fór fram, féll þvi grunur á hana og var hfin kölluð til yfirheyrslu eftir hádegið á sunnudag. Astæöuna fyrir i- kveikjunni sagði hUn vera per- sónulega og tald hUn sig eiga ýmislegt buppgert við hUs- ráðanda, sem var aö heiman þegar verknaöurinn var framinn. Konan varundiráhrifum áfengis. —Sjó. Mikil þátttaka í próf kjöri í Grindavík ■ ,,Það varð mikil þátttaka i prófkjörinu hjá okkur i Grindavik og miklu meiri en búist var við”, sagði Svavar Svavarsson sem Timinn innli irélta al' sameigin- legu prólkjöri allra flokka i Grindavik um helgina. Alls greiddu rúmlega 700 manns at- kvæði af um 1.100 manns á kjör- skrá auk þeirra sem voru 18 og 19 ára. Atkvæði skiplusl þannig aö Framsóknarflokkur iékk 154 at- kvæðisem Svavar sagöi geysigott hlutfall miðaö viö 166 atkvæöi i siðustu bæjarstjórnarkosningum. Sjálfstæðismenn fengu mikiö fylgi eða 315 atkvæði, Alþýöu- fíokkur 159 atkvæöi en Alþb. aö- eins 63. í bæjarstjórn eru nú einn •ramsóknarmaöur og tveir frá hverjum hinna liokkanna. Efstu menn B-lista uröu: 1. Kristvin Gamaliesson, 2. Bjarni Andrésson, 3. Gunnar Vilbergs- son, 4. Ilalldór lngvarsson, 5. Guðmundur Karl Tómasson og 6. Salbjörg Jónsdóltir. Á U-lista uröu efst: t. Óiina Ragnarsdóttir, 2. Guömundur Kristjánsson, 3. Eövarö Julius- son, 4. Viktória Pétursdóttir, og 5. Stefán Tómasson. Efst hjá A- lista voru: f. Jón Hólmgeirsson, 2. Magnús olalsson, 3. Siguröur Ágústsson og 4. Sverrir Jóhanns- son. A G-lista uröu efst: 1. Kjart- an Kristóíersson, 2. Hinrik Bergsson, 3. Helga Enoksdóttir og 4. Guðrún Matthiasdóltir. —Hei Kviknaði í lögreglubíl á Akranesi Annar lögreglubillinn á Akra- nesi næstum eyöilagöist i eldi snemma i gærmorgun. Að sögn ilögreglunnar á Akra- nesi er álitið að kviknaö hafi i bilnum útfrá ljóskastara sem i honum var. Enginn var i bilnum þegar eldurinn kviknaöi en hann var íyrir utan hús eins lögreglu- þjónsins. —Sjó. !!! iji UTBOÐ Tilboð óskast i ductile ioron vatnspipur fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Tilboðin verða afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. april n.k. kl. II f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikifkjuveqi 3 — Simi 25800 Skipulagsstjóri hefur áhyggjur af skipulagsmálum íKópavogi: ' „ENDAR MEÐ ÞVI AÐ BANNAÐ VERD UR BYGGJA ■ ,,Það eru velflestir þétt- býlisstaðir hér á landi komnir með staðfest aðalskipulag. Nýju byggingarlögin eru miklu á- kveðnari en skipulagslögin í þessu efni, þannig að strangt til tekið mætti stoppa bygginga- framkvæmdir á þeim stöðum þar sem þetta er ekki i lagi, enda dá- litið hliðstætt þvi að menn væru að byggja án þess að hafa teikningar af húsunum”, sagði Zophonias Pálsson, skipulags- stjóri rikisins i samtali við Tim-' ann. Hér á höfuðborgarsvæðinu er verið að staðfesta nýtt aðalskipu- lag af Reykjavík. Aðalskipulag Hafnarfjarðar er næstum þvi til- Brendist vid slökkvistarf ■ Slökkviliðið i Reykjavik var kvatt að Kárastig fjögur á ni- tjánda tímanum á sunnudag. Þar hafði þá kviknað I potti á eldavél. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang hafði húsráðanda tekist að slökkva eldinn, en við það brenndisthann talsvertá höndum og i andliti. Hann var fluttur á slysadeild. —Sjó. Prófkjör á Bolungarvík: 50% þátttaka ■ Rumlega 50% þátttaka varð i sameiginlegu prófkjöri fjögurra flokka i Bolungarvik um helgina. Aö sögn Sveins Bernódussonar greiddu 364 atkvæöi. Fram- sóknarflokkurinn fékk 59 sem Sveinn taldi gott miðaö við 84 at- kvæði i siðustu bæjarstjómar- kosningum. Þá kvað hann Alþb. hafa fengið 28 atkvæði, Sjálf- stæðisflokkinn um 180 og Alþýðu- flokk um 96. Að visu sagðist hann ekki alveg þora að bera ábyrgð á tveim siðast nefndu tölunum en þær ættu ekki að vera svo fjarri lagi a.m.k. Á B-lista urðu þessi efst: 1. Benedikt Kristjánsson, 2. Sveinn Bernödusson, 3. og 4. jöfn Elisa- bet A. Kristjánsdóttir og Gunnar Leósson og 5. og 6. jafnir ömólfur Guömundsson og Bragi Björg- mundsson. Á D-lista voru efst: 1. Ólafur Krist jansson, 2. Guðmundur Agnarsson, 3. Einar Jónatansson og 4. Björgvin Bjarnason. Á G- lista voru efst: 1. Kristinn Gunnarsson, 2. Þóra Hansdóttir, 3. Guðmundur Magnússon og 4. Lára Jónsdóttir. A H-lista voru efst: 1. Valdimar L. Gislason, 2. Kristin Magnúsdóttir, 3. Aðal- steinn Kristjánsson og 4. Daviö Guðmundsson. i Bolungarvik haföi áður fariö fram skoöanakönnun meðai félagsbundinna i Framsóknarfé- laginu þar sem konur urðu i bæði 2. og 4. sæti, sem siðan drógu sig báðar til baka. „Okkur fannst þetta kaflega leiðinlegt þvi þá var kominn mjög góður listi. En það er svona með ykkur þessar konur. Þið kvartið yfir að fá ekki að vera með en viljið það svo ekki þegar við karlarnir viljum endilega fá ykk- ur”, sagði Sveinn. — HEI búið, og hefur veriö unnið mikið bæöi sl. haust og ivetur við það. Vinna við aðalskipulag fyrir Mos- fellssveit er vel á veg komin. „Það gengur hins vegar sára- hægt i Garðabæ, og viröist vera kominupp pólitisk andstaða gegn þvi aö ganga frá skipulaginu fyrir kosningarnar i vor. i Kópavogi er enginn aðalskipulagsuppdráttur til, þannig að það fer að enda með þvi aö það veröur bannað að ■ Allir alþingismenn Suður- landskjördæmis munu sameinast um þaö i dag aö leggja fram þingsályktunartillögu um aö steinullarverksmiöja verði reist i Þorlákshöfn en ekki Sauöárkróki eins ogmeirihluti ernúum innan rikisstjórnarinnar, ogkomfram i Timanum sl. laugardag. „Það dugar ekki þó þaö sé einhver meirihluti i rikisstjorn ef meiri- hluti er ekki lyrir þvi á Alþingi”, sagði Eggert Haukdal, alþingis- maður, i samlali við Timann i gær, vegna þessa máls. Þingmenn Suðurlandskjör- dæmis komu saman til lundar um ■ „Það voru einlaldlega lagðar lram sömu kröfurnar og i fyrra. Þeim hefur verið hafnað meö skirskotun til þess, að frá þvi að við sátum siöast við samninga- borð — og þeir treystu sér ekki til að láta reyna á þessar kröfur þá — hefur ástand eínahagsmála farið versnandi og þjóðartekjur á mann munu minnka verulega á þessu ári. Með þeim rökum var kröfugerðinni hafnað”, sagði Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastj. VSÍ eítir 1. samningafundinn i gær. — En nú var búiö aö semja um 3,25% hækkun út á gömlu kröfurnar? „Viö inntum eftir þvi hvort þeir teldu launaliðinn frágenginn, þar sem búið er að semja um hann. Þeir kváðu svo ekki vera. Við spurðum þá hvort draga eigi það sem búið er að semja um frá og þvi var einnig neitaö. Þetta eru þannig sjálfstæðar nýjar kröfur, sem eru samhljóöa kröfunum frá i fyrra”, sagði Þorsteinn. Hann kvað VSl halda aöalfund byggja þar, enda andstætt lögum að byggja án þess að til sé aðal- skipulag. Það hefur verið séð i gegnum fingur sér meö þetta hingað til, þar sem sveitarfélögin hafa þótt þurfa ákveðinn um- þóttunartíma fra því nýju byggingarlögin tóku gildi. NU er hins vegar ekki til setunnar boð- ið”, sagði Zophonias Pálsson, skipulagsstjóri rikisins. helgina, þar sem tekin var á- kvörðun um að ílytja þingsá- lyktunartillöguna. „Þaö hel'ði verið hægt að taka ákvöröun um þetta fyrir tveimur árum siðan, enda löngu sýnt fram á að hag- kvæmnin er miklu meiri aö reisa þessa verksmiðju á Suðurlandi. Nýjustu fréttir sem maður hefur heyrt siðustu daga um að fara með hana noröur eru þannig m jög einkennilegar", sagði Eggert Haukdal. „Það á eítir að reyna á hver al'- drif þessi tillaga okkar fær i þing- inu, en siðan er að skoöa stöðuna þegar úrslitin liggja fyrir.” um miðja næstu viku og taldi aö litiö mundi gerast i samninga- málunum fyrr en sá fundur er af- staðinn. „Þaö var eiginlega bara verið að dusta rykið af gömlu krölunum á fundi 20 manna nefndar og vinnuveitenda i dag, og gerist lit- ið annað fyrr en slðar i þessari viku eða þá eítir helgi”, sagöi Björn Þorhallsson, varaforseti ASÍ er Tíminn ræddi við hann vegna fyrsta samningafundar i nýrri samningalotu sem haldinn var i gærmorgun. En rikissátta- semjariererlendis þessa dagana. Á fundi 72ja manna nefndar s.l. föstudag sagði Björn að sumir hefðu rætt um að hækka ætti gömlu kröíurnar eða endurskoða þær. „En niðurstaðan varð sú, aö menn töldu — sem rétt er — að eftir væri að taka tillit til þessar- ar kröíugeröar. Þaö hafi veriö tekinn partur af henni i haust, og nú yrði bara haldiö áfram með það sem þá var á boröinu”, sagði Björn. — HEI —Kás. Allir þingmenn Sudurlands sam- einast um þingályktunartillögu: Steinullar- verksmidja reist í Þorlákshöfn —Kás. Fyrsti samningafundur ASÍ og VSÍ í gær: Rykið dustað af gömlu kröfunum — og þeim hafnað aftur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.