Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 1
Tvær aldir frá upphafi póstferda — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐS Þriðjudagur 23. mars 1982 66. tölublað — 66. árg. a og áskrift 86300— Kvöldsímar 86387 og 8639 I Fermingar- gjafir — bls. 14 Rauð- liðar — bls. 23 GuII- öld — bls. 2 Sósíal- ismi Nyerere — bls. 7 Helguvíkurmálið: HJORLEIFUR GAF ORKU- STOFNUN GRÆNT UÓS ¦ „Fljótt á litiö held ég að þetta sé i áttina og ég vona aö okkar viösemjendur i Banda- rikjunum veröi sáttir viö þær . breytingar sem farið er fram á", sagði Svavar Jónatansson forstjóri Almennu verkfræði- stofunnar, þegar Timinn spuröi hann hverjum augum hann liti svör iðnaðarráðuneytisins varð- andi Helguvíkurfr am- kvæmdirnar en sem kunnugt er lét iðnaðarráðuneytið fara fram rannsókn á samningi þeim sem Orkustofnun og Almenna verk- fræ6iskrifstofan ger6u þar a6 lútandi. En niðurstöður iðnaðarráðu- neytisins voru þær að samning- arnir væru haldnir þessháttar annmörkum að gera þurfi á þeim breytingar eða auka við þá. Fallist er á að Orkustofnun byrji vinnu samkvæmt samningunum er breytingar hafa verið samþykktar. I fréttatilkynningu frá iðnaðarráðuneytinu segir: „Annmarkar þessir felast m.a. i þvi að greið.slur samkvæmt samningnum skulu fara fram i erlendri mynt, en til þess skortir lagaheimild og er þvl andstætt svonefndum Ólafslögum. Ahersla er jafnframt lögð á það af hálfu iðnaðarráðuneytisins að opinberar stofnanir gangi ekki á undan og áskilji sér greiðslur I erlendri mynt i samningum við islenska aðila'.' Svavar Jónatansson sagði: „Ég get ekki imyndað mér að það reynist erfiðleikum bundið að Orkustofnun fái greitt fyrir sina vinnu i islenskri mynt, þvi það var upphaflega ósk frá Orkustofnun að greitt yrði i er- lendri mynt". —Sjó Lúalegt at- hæf i lyf ja- þjófa: SKÁRU SUNDUR TVO BJðRG- UNAR- BÁTA ¦ Tveir gúmbjörgunarbátar fundust sundurskornir eftir lyfja- þjófa þegar starfsmenn i Báta- nausti komu til vinnu sinnar i gærmorgun. Lyfjaþjófar fóru i tvo báta sem voru i slipp i Bátanausti um helg- ina. I mb. Jóni Helgasyni var brotin rúða i stýrishúsi og siðan var farið i lyfjageymsluna og úr henni voru tekin sterk verkjalyf. Ekki var látið þar við sitja heldur var annar gúmbjörgunarbáturinn um borð tekinn og skorinn i sundur og úr honum voru tekin lyf. Þá var farið um borð i mb. Lágafell og farið eins með annan gúmbjörgunarbátinn þar. -Sjó ¦ Svona voru gúm- björgunarbátarnir útlít- andi þegar starfsmenn Bátanausts komu til vinnu í gærmorgun en þá höfðu iyfjaþjófar fariö um þá höndum. Tíma- mynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.