Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 23. mars 1982. B.St. ö§fK.L, 1 Edvard, yngsti príns- inn í Bretlandi, 18 ára ■ Þann 10. mars sl. varö Edward prins, yngsta barn Elizabetar II og Philips prins, 18 ára. Fram til þessa hefur hann litiö veriö i fréttum, eöa sést myndir af honum f blööum, en nii voru tekn- ar margar afmælismynd- ir af prinsinum. Hér birt- um viö eina, sem tekin er i garöi Bucking- ham-hallarinnar. Hann situr þar meö Frances, iabrador-hundinn sinn, undir gömlu eikartré. ■ Dana var meö sitt siétt hár þegar hún varö fræg i söngvakeppninni, á unglingsárum. Nú er hún 29 ára meö stutt og krullaö hár og nýiega oröin mamma. Dana mamma ■ Þegar söngkonan Dana fer i hljómleika- feröir um þessar mundir, má eiginlega aiveg eins kalla þaö fjöiskylduferö. Eiginmaöur Dönu, Damien Scallon, irskur hóteleigandi, hefur reynt aö feröast sem mest meö henni, og upp á siökastiö fer Dana ekkert nema hafa Grace, dóttur sina meö sér. Grace litla er þvi oröin feröavön þótt hún sé aöeins á ööru ári. Dana, móöir hennar, seg- ir aö hún hafi gaman af söng og annarri músik og dilli sér allri eftir hljóm- fallinu. Nýlega var Grace litla I þriggja vikna Ameriku- ferö meö mömmu sinni. Dana sagöi þar, aö þau hjónin heföu mikinn áhuga á aö eignast fleiri börn. ,,Mér er alveg sama, þótt ég veröi aö taka fri eitt ár eöa svo til barneignar. Mér finnst dásamlegt aö vera móöir og ég held aö þaö sé held- ur ekki hollt fyrir Grace aö vera ein of lengi,” sagöi söngkonan. Dana var ekki i söngferö i Ame- riku, heldur i frii og I einkaerindum, aö hennar sögn. Þær ganga glaðar inn í „gullöldina' GUIIÖLDIN ER GENGINIGARÐ ■ l vetur hafa gyllt efni og gullofin verið sérlega vinsæl, og eins gylltir skór, belti og aðrir smáhlutir. Á meðfylgjandi mynd sjáum við frá tiskusýningu i Danmörku þar sem tvær sýningardömur sýna kvöldklæðnaði. Önnur þeirra er i svört- um buxum, gylltum sokkum og skóm, og svart- og gyllt-rönd- ótt efni er í jakkanum hennar. Hin er i svörtum og gylltum kjól, með gylltu belti, smátösku og skóm. I frásögn af ,,gyIItu tiskunni" segir, að í búðunum megi nú finna m.a.: gyllt axlabönd, belti, skó og stígvél, T-boli með gylltum skreytingum, kúlupenna, sem skrifa meðgylltu bleki, og allt mögulegt i snyrtivörum með gullglans, t.d. naglalakk, augnskugga o.f I. Þaö má eiginlega segja að gullöldin sé geng- in i garð. fr elskar Anker” varfyrir sögn i dönsku blaði ■ Allir i Danmörku þykjast vita aö Margrét drottning elski Henrik, manninn sinn, og þvi rak fólk upp stór augu, þegar blaö nokkurt leyföi sér aö hafa sem fyrirsögn fyrir smáklausu „Margrét elskar Anker!” En svo kom skýringin I sjálfri greininni: Margrét hefur i þau 10 ár, sem hún hefur veriö drottning unniö mestallan timann meö Anker Jörgensen sem forsætisráöherra, og samvinna þeirra er sögö meö ágætum, og þess vegna er sagt aö drottn- ingin elski aö hafa Anker fyrir forsætisráöherra. Vel aö merkja, þá nota Danir sögnina aö elska dálitiö frjálslegar en is- lendingar. Þeir segjast t.d. „eiska súkkulaöi- tertu” og „elska aö fara I sólbaö” o.s.frv. Vildi ekki láta kalla sig Anker En þó aö drottningu liki vel viö forsætisráöherr- ann þá eru ekki allir, sem „elska Anker”. Suöur-Jóti nokkur, 25 ára gamail varö svo reiö- ur yfir aö vera kallaöur Anker Jörgensen, aö hann snaraöi ölflösku i höfuöiö á manni þeim, sem veitti honum þessa nafngift. Jótinn var dæmdur I fjögurra mán- aöa fangelsi. Astæöan fyrir iilindunum var sú, aö þessi ungi maöur haföi hökuskegg og var þunn- hæröur likt og forsætis- ráöherrann. Þess vegna ætlaöi vinur hans aö vera fyndinn og kallaöi hann Anker. Fyrir réttinum I Grasten sagöi Jótinn, aö hann heföi ætlaö aö heilsa vini sinum meö nasista- kveöju, honum til háöungar, en þá heföi öi- flaskan kastast úr hendi sér. Þessar skýringar voru ekki teknar til greina og þvi fékk Jótinn dóminn og varö aö fara i fangelsi fyrir aö þola ekki aö vera kallaöur Anker Jörgen- ■ Þaö má segja aö drottningin beri höfuö og heröar yfir forsætisráö- herra sinn, en samvinnan er góö oghann stýrir henni meö sveiflu um gólfiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.