Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 20
V Þriöjudagur 23. mars 1982. 20 UAÍIÍi.lí TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simí 86-900 m •'c,. Sy og ál skilti í mörgum gerðum og litum, fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti i mörgum stærðum. Nafnnælur i ýmsum litum, fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana Upplýsingatöflur með lausum stöfum Sendum í póstkröfu SKILTAGERÐIN ÁS Skólavörðustig 18 Simi 12779. + Eiginmaður minn og faðir okkar, Þorlákur Helgason, verkfræðingur, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavík, mið- vikudaginn 24. mars n.k. Athöfnin hefst kl. 15.00. JElIsabet Björgvinsdóttir, Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir, Helgi Þorláksson, Nanna Þorláksdóttir, Þyri Þorláksdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Þorhalls Andréssonar Hafralæk Aðaldal Fyrir hönd vandamanna Asgrlmur Þórhallsson Elma Steingrimsdóttir Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Halldórs Jóhannssonar frá Bergsstöðum Guðrún Guðmundsdóttir börn tengdabörn og barnabörn. dagbók ,,Straumar og stefnur” í endurskoðadri útgáfu ■ Út er komin á vegum IÐUNNAR bókin Straumar og stefnur i islenskum bókmenntum frá 1550 eftir Heimi Pálsson. bók þessi kom fyrst út haustið 1978, en birtist nú I endurskoðaðri gerð, að verulegu leyti umsamin og aukin frá fyrstu útgáfu. Þau Kristin Indriðadóttir og Bjarni ólafsson hafa samiö bóka- skrá sem hugsuð er fyrst og fremst sem ýtarefnaskrá... þar er reynt að benda á helstu ritverk hvers tima og aðgengilegustu út- gáfur. „I skránni er vlsað til helstu ritverka um höfunda. „Myndval og umbrot hafa þeir annast sem fyrr Jón Reykdal og Þröstur Magnússon. Stefnan er ó- breytt: að velja myndir sem sýna á einhvern hátt ljósi á þær stefnur og menningarstrauma sem um er fjallað.” Straumar og stefnur er ný- lunda meöal bókmenntasögu- legra yfirlitsrita að þvi leyti aö hér er ekki reynt að gera skil ein- stökum höfundum, ævi þeirra og verkum, heldur kappkostað aö rekja meginlinur I framvindunni. — Bókin skiptist I fjóra aðalkafla sem heita: Lærdómsöld 1550-1770: Upplý singa röld 1770-1820, Rómatik, raunsæi, ný- rómantik 1820-1930, Fullvalda og sjálfstætt fólk 1918-1980. — Þá er heimildaskrá nafnaskrá og titla- skrá, og loks bókaskráin sem að ofan var nefnd. Spannar hún þrjátiu blaöslður. — 1 bókinni er fjöldi mynda. Hún er 264 blað- siður. Oddi prentaði. HEIMiR PÁLSSON STRAUMAR OG STEFNUR í ÍSLENSKUM BÓKMENNTUM FRÁ 1550 fundahöíd Fyrirlestur dr. Jóns óttars Ragnarssonar: „Nltrit: bölvun, blessun" ■ Dr. Jón Óttar Ragnarsson flyt- ur erindi i Manneldisfélagi Islands þriðjudaginn 23. mars nk. er nefnist „Nitrit: bölvun, bless- un”. Fjallar erindið m.a. um hugsanleg tengsl nitrits og krabbameins I maga. Fundurinn verður i Lögbergi, stofu 101 kl. 8.30. Styrktarfélag vangefinna ■ Aðalfundur félagsins verður haldinn i Bjarkarási laugardag- inn 27. mars klukkan 14. Venjuleg aðalfundarstörf. — önnur mál. — Sýndar litskyggnur ALFA nefndar. — Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur MIR ■ Aöalfundur MIR, sem jafn- framt er 18. ráðstefna Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarrikjanna, verður haldinn i MIR-salnum, Lindar- götu 48, miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30. A dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf. Gestir félagsins á aðalfundinum verða Nikolaj Kúdratsev, aðstoðarfiskimála- ráðherra Sovétrikjanna og for- maður Félagsins Sovétrik- in-Island og Vladimlr Kalúgin, ritari og starfsmaöur fyrrnefnds félags. Kvikmyndasýning. Kaffi- veitingar. — Kvikmyndasýning fellur niður i MÍR-salnum sunnu- daginn 21. mars. Landvernd ■ héldur ráðstefnu um ferðamál á tslandi. Þann 25. þ.m. gangast Land- vernd, Félag leiðsögumanna og Landvarðafélag Islands fyrir ráðstefnu um ferðamál á Islandi. A ráðstefnunni verður lögð sér- stök áhersla á aukið samstarf þeirra sem vinna aö ferðamanna- þjónustu og nauðsyn þess aö sam- ræma betur eftirlit með ferða- mönnum, þannig að náttúru- verndarsjónarmiöa verði betur gætt, en nú tiðkast. Þeir sem aö ráðstefnunni standa telja að allt of mikils stefnuleysis gæti i uppbyggingu og framkvæmd ferðamála og að margir eftirsóttir ferðamanna- staðir séu nú i hættu vegna ofnýt- ingar. Vo'nast er til að umræða um þessi mál geti oröið gagnleg og stuðlaö að skipulegri upp- byggingu þessarar mikilvægu at- vinnugreinar í framtíðinni. Ráöstefnan stendur i einn dag, fimmtudaginn 25. mars n.k. og hefst kl. 9.30 að Hótel Loftleiðum. Ráöstefnan er öllum opin. sýningar Per Arthur Segerström tekur viö af Helga Tómas- syrfi ■ 8. sýning á ballettinum Giselle veröur I Þjóðleikhúsinu nk. þriöjudagskvöld, en uppselt hefur verið á allar sýningarnar til þessa. Þá tekur við hlutverki Al- brechts hertoga af Helga Tómas- syni, sænski dansarinn Per Arthur Segerström og dansar ein- ungis 4um sinnum. Per Arthur Segerström er islenskum ballett- unnendum að góðu kunnur frá þvi er hann var gestur Þjóðleikhúss- ins og íslenska dansflokksins i desembermánuði árið 1976 og dansaði sem gestur i Les apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 19. til 25. mars er i Laugavegs Apoteki. Einnig er Holts Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarljörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eruopin á virk uri dögum frá k1.9 18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k1.11-12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgldaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100 Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Halnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvillð og sjúkrabil I 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. ! Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 161123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.B-17 er hægt að ná sambandi viö lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og lelðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I síma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Sfðu- múli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alladaga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til kl.16 og kl. 19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.l4 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl 16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k 1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl . 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4._____________ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.