Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 23. mars 1982. 22 eftir helgina Vorid er komid med sudvestan fjórtán ■ Það var eitthvað sérlega vorlegt við þessa helgi, að minnsta kosti á laugardags- morguninn. Dimmgrá ský liðu yfirhimininn og stöku sinnum komu regnskúrir, en svo braust sólin fram og brosti daufu brosi gegnum skýin. Björt og fögur, en þó dálitið köld, enda ekki nema von, eft- ir allt þetta frost, fyrr i vetur. En kannski var þetta hugar- burður. Landið er hvitt og Fjallkonan steinsefur og hrýt- ur enn undir hvitri sænginni sinni uppi á heiðum og snævi þakin fjöllin segja manninum með ritvélina, að enn sé nokk- ur timi til vors. Sama sögðu lika vertiðarsjómennirnir sem drógu net sin fyrir Suðurlandi i 8-9 vindstigum, þvi það er nefnilega annað veður á Sel- vogsbankanum en i Útvegs- bankanum og Landsbankan- um, annað veður á Sólvalla- götunni en á veginum upp á Stórhöföa. En hvað um þaö. Ýmsir vor- boöarhafa þó séð dagsinsljós, þótt þeir mælist ekki allir á linuritum veðurstofunnar. Fuglarnir á Tjörninni voru meö glaðara móti og það var komið sumar i augun á börn- unum. Já og Asi i Bæ er byrjaöur að auglýsa eftir trill- um, en það slðastnefnda er nU einn öruggasti vorboði þessa lands og hefur veriö i árarað- ir. Vorið leggst með ýmsu móti i menn. Sumir vjija fara Ut að ganga og láta vorregnið lauga andlit sitt og hjarta, aðrir heimta að fá skit i garðinn sinn eöa byrja að klippa ein- hverja eitraða runna kringum hUsin. En vorið fer öðruvisi i hann Asa i Bæ. Hann vill róa á trillu og hann gengur ölvaður meö sjónum, á bryggjunum og á sjávarkambinum, án þess að hafa bragðað dropa. Það er aöeins vorið sem kallar til hans frá sjónum, og heimtar aðhann fái sér bát. SkakrUllur og nokkra söngelska menn til þessaðróa með sér þá vorver- tið sem nU fer i hönd. Já og svo einn sólhvitan dag tekur hanngitarinn sinn og einhvern kost. Mótorinn er settur i gang og kaffið kraumar á kabyss- unni og hið syngjandi skip lið- ur Ut Flóann til fundar við vor- ið og þann gula. Já Ási i Bæ er góður formað- ur og hann veit allt um Utgerð. Hefur meira að segja farið á hausinn á útgerð og látið selja ofan af sér fyrir vorið — og geri aðrir betur. En það er nU svo langt siðan, að allir eru bUnir að gleyma þvi. En ef til vill vantar einmitt þennan söng i alla vora Utgerð. Söng- inn um voriö, og þá tilhlökkun er þvifylgiraðróaafunaði, en ekki Ut af hráefnisöfluninni einni saman, verðjöfnunar- sjóðunum og hvað þau nU heita öll þessisjUkrasamlög er halda skipum vorum gangandi um þessar mundir. Og vonandi fær Asi i Bæ góða trillu i vor og hann fisk- ar, þaö mega menn bóka. Hann þekkir sinn sjó. Þegar leið á daginn byrjaði hann að hvessa. Stálblettir skutust reiðilega yfirhimininn og mUkkinn flaug hátt, en það veit aldrei á gott. Ég sá þá fyr- ir mér vertiðarbátana, að reyna að bjarga inn netunum, eða klára að draga linuna. Augu, sem sjá milur, eru i brUarglugganum og ágjöfin lemur menn i andlitið á þilfar- inu. Svo er það landstimið, og menn halda sér með báðum höndum, og loks verður að sæta lagiog sigla inn i höfnina, sem er vond. Mér kom þetta i hug, vegna þess, að nUna er dálitið veriö að tala um skattfriðindi sjómanna. Að þau hafi slæm áhrif á heilsufarið i fjármála- ráðuneytinu. Dálitið er talað um misrétti og svoleiðis. Og sjálfsagt er rétt að tala um það. En er ekki rétt að gjöra það á réttum stöðum. Tala við t.d. fiskimanninn i suðaustan fjórtán Uti á Selvogsbanka, ellegar við farmanninn vestur i Atlantshafi, meðan brot- sjóirnir eru að skola burtu af skipinu 20-30 tonna gámum (stálkössum) i tugatali. Þá er slóað og þá er gott næði til að tala um öll friðindin og grenja Ut i storminn, aö það sé komið upp misrétti i hag- fræðinni á Islandi eina ferðina enn út af friðindunum á sjón- um. NU ef ekki, gætu þeir próf- að að fá sér gitar og auglýsa eftir báti. Þá munu þeir öðlast þau friðindi, sem i þvi eru fólgin að sækja björg handa þjóð sem hefur ekki annan vanda meiri en þann, hvort steinullarverksmiðjur eigi að vera undir Spákonufelli eða Kvennagönguhólum. Jónas Guðmundsson, rithöfundur skrifar flokkstarf Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i IðnaðarmannahUsinu Linnetsstig 3, 18. mars og 2. april og hefst kl. 20.30 hvert kvöld. Kvöld-og heildarverðlaun. Mætið stundvislega. Allir vclkomnir Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. Árshátið Framsóknarfélaganna I Reykja- vik verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 27. mars n.k. Miðapantanir i sima 24480. Nánar auglýst siðar. Stjórnirnar. Framsóknarfélag Seltjárnarness boðar til almenns félagsfundar laugardaginn 27. mars kl. 14.00 I Félagsheimilinu. Fundarefni: 1. Framboðslisti til bæjarstjórnar 2. Bæjarmál. Stjórnin. Borgarnes — nærsveitir Munið félagsvistina á Hótel Borgarnesi föstudaginn 26. mars kl 20.30. Annað kvöldið i 3ja kvölda keppni. Framsóknarfélag Borgarness a2L m BEINN I BAKI - BELTIÐ SPENNT ||UMFERÐAR ALVEG SKÍNANDI i i Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: Nafn og heimili: Sfmi: Grindavík: ólina Ragnarsdóttir, 92-8207 Sandgerði: Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suöurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guðmundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövik: Steinunn Snjóifsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggð 27 92-3826 Hafnarfjörður: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustfg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garðabær: Sigrún Friðgeirsdóttir Heiðarlundi 18 91-44876 Umboðsmenn Tímans IMorðurland Staður: Nafn og heimili: Simi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Árbraut 10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur óskarsson, 95—5200 Skagfirðingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friðfinna Simonardóttir, . Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9 96—61214 Akureyri: Viðar Garðarsson, Kambagerði 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, GarOarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiðar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96—81157 Kvikmyndir Sími78900 Sunnudagur 21. mars Klæði dauðans (I)rcsscd to kill) EVERY NIGIITMARE HasABeginning... H-iisOneNeverEnds wA Dressf.d TDKILL j Myndir þær sem Brian de Palma ; gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i | honum býr. Þessi mynd hefur fengið hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michacl Caine, Angie Dickinson, Nancy Allcn Bönnuö innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15 Fram i sviösljósiö (Being There) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú aibesta | sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var I útnefnd fyrir 6 Goiden Globe j Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Trukkastriðið (Breaker Breaker) Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur I. Aöalhlutv.: ChuckNorris, George Murdoch, Terry O'Connor. Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 11.30 Ath. sæti ónúmeruð Þjálfarinn (COACH) 1 C0AGH Jabbcrwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned I körfuboltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. t>iö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. lslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 , ‘*T. ___________\\HL- Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. | AÖalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.