Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 10
10 Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stöður heilsu- gæslulækna sem hér segir: 1) Laugarás, Biskupstungum, H2, önnur staða læknis þegar i stað. 2) Vik i Mýrdal Hl, staða læknis þegar i stað. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. april n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá ráðuneytinu og landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. mars 1982. s«i , |gí UTBOÐ Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiðar og tækij. vegna Véla- miðstöðvar Reykjavikurborgar. 1. Scania Vabis LB 76 dráttarbifreið 6 hjóla 2. Scania Vabis L76 pallbifreið 10 hjóla 3. Moskwich sendibifreið árgerð 1980 4. Moskwich sendibifreið árg. ’80 5. Moskwich sendibifreið árg. ’80 6. V.W. 1200 ákeyrður árgerð 1975 7. V.W. 1200 sendibifreið árgerð 1975 8. Simca 1100 sendibifreiö árgerð 1977 9-11 þrjú stykki dráttarvélar M.F. Bifreiðar þessar og tæki verða til sýnis i porti Vélamið- stöðvar að Skúlatúni 1 I dag og á morgun. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fn'kukjuvegi 3 — Sími 25800 Vinnuvél Til sölu Ford 550 grafa árgerð 1979 ekin 1334 vinnustundir. Selst án bakkos. Upplýsingar i sima 95-4303 eftir kl. 20 á kvöldin. Skrifstofustjóri Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða i starf skrifstofustjóra sem fyrst. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði skrifstofustjórnar og við- skipta. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 29. þ. mán.. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell............29/3 Arnarfell........... 12/4 Arnarfell............26/3 Arnarfell............10/5 Rotterdam: Arnarfell............31/3 Arnarfell............14/4 Arnarfell............28/4 Arnarfell............12/5 Antwerpen: Arnarfell.............1/4 Arnarfell............15/4 Arnarfell............29/4 Arnarfell............13/5 Hamborg: Helgafell............31/3 Helgafell............19/4 Helgafell.............7/5 Helsinki: Zuidwal..............15/4 Disarfell............12/5 Larvik: Hvassafell...........29/3 Hvassafeli...........13/4 Hvassafell...........26/4 Hvassafell...........10/5 Gautaborg: Hvassafeli...........30/3 Hvassafell...........14/4 Hvassafell...........27/4 Hvassafell...........11/5 Kaupmannahöfn: Hvassafell...........31/3 Hvassafell...........15/4 Hvassafell...........28/4 Hvassafell...........12/5 Svendborg: Helgafell.............1/4 Pia Sandved..........13/4 Helgafell............20/4 Hvassafell...........29/4 Helgafell........... 8/5 Hvassafell...........13/5 Cloucester, Mass.: Skaftafell ..........24/3 Jökulfell ...........19/4 Skaftafell ..........27/4 Halifax, Canada: Skaftafell ..........27/3 Jökulfell ...........21/4 Skaftafell...........29/4 ® SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 L Sölumaður Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða sölumann sem fyrst. Góð enskukunnátta svo og reynsla i sölu- störfum æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 29. þ.m.. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Ert þú fær í f lestan snjó? ||UMFERDAR Þriðjudagur 23. mars 1982. Gustur, Kópavogi Munið fræðslufundinn um framvindu hrossaræktar siðustu 30 ár i kvöld kl. 20.30 i Manhattan Auðbrekku 55. Frummælendur: Gústaf Lilliandahl, Skúli Kristjónsson og Þorlákur Björnsson. Veitingar á staðnum. Fræðslunefndin VÉL5KÚLI ÍSLAND5 REYKJAVÍK Sumarnámskeið vélstjóra 1982 Eftirtalin námskeið verða haldin i júni ef næg þátttaka fæst: 1. Kælitækni, 2. Stillitækni, 3. Rafmagns- fræði (4 námskeið), 4. Tölvufræði (2 nám- skeið), 5. Svartoliubrennsla, 6. Fyrir- byggjandi viðhald. Umsóknir berist skólanum ásamt þátttökugjaldi fyrir 19. april nk. öll námskeiðin eru miðuð við að viðkomandi hafi lokið vélstjóraprófi fyrir 1977. Umsóknareyðublöð verða send þeim sem óska. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa skólans i sima 19755. Vélskóli íslands Sjómannaskólanum Reykjavik. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkstjóra iðnaðarmanna við Lorastöðina á Gufuskálum. Menntunarkröfur: bifvélavirki/vélvirki. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöðvarstjóra Loran- stöðvarinnar á Gufuskálum. Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1981 verða haldnir sem hér segir: Reykjavikurdeild: Fimmtudaginn 1. april kl. 20.30 i skrifstofu félagsins Laugavegi 164. Kjósardeild: Föstudaginn 2. april kl. 14.00 i Félags- heimilinu Félagsgarði. Innri-Akraneshrepps — Skilmannahrepps — Hvalfjarðarstrandarhrepps — Leirár- og Melasveitardeildir: Þriðjudaginn 6. april kl. 14.00 i Félags- heimilinu Fannahlið, Skilmannahreppi. Vatnsleysustrandar- Gerða- og Miðnes- deildir: Miðvikudaginn 7. april kl. 14.00 i Stóru- Voga skóla, Vogum. Bessastaðahrepps — Garða- og Hafnar- fjarðardeildir: Þriðjudaginn 13. april kl. 14.00 i Sam- komuhúsinu Garðaholti. Mosfellssveitar- og Kjalarnesdeildir: Miðvikudaginn 14. april kl. 14.00 i Félags- heimilinu Fólkvangi. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 17. april kl. 12.00 að Hótel Sögu. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.