Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. mars 1982. þess verða aörir. Þaö kemur samt ekki i veg fyrir endurskoöun sem hefur átt sér staö frá ári til árs, án þess aö grundvellinum hafi veriö breytt. Skipulagsstjóri rikisins sjálfur og fuUtrúar hans i skipulagsnefnd Kópavogs hafa stööugt meö setu á fundum nefndarinnar fylgst meö þvi hvemig aöalskipulaginu hefur veriö beitt viö skipulagningu i bænum og viö stjórnun á þróun hans og vexti. Viö þaö hafa ekki veriö geröar athugasemdir. Um staðfestingu skipu- lags 1 skipulagslögum er gert ráö fyrir aö skipulagsstjórn láti gera alla skipulagsuppdrætti og sveitarstjórnir eru þá umsagnar- aöili til samþykktar eöa synjunar hugmyndum skipulagsstjórnar. Þaö einkennir einnig uppbygg- ingu skipulagslaga aö uppdráttur skipulags er megin atriöi skipu- lags en ekki athuganir og áætl- anagerö á þeim byggöar. I ljósi þessa veröur aö skoöa þær greinar laganna, sem fjalla um staöfestingu uppdrátta. Ekki veröur annaö skiliö af lögunum en aö staöfestingin feli i sér aö staöfestar eru hugmyndir skipulagsstjórnar meö samþykki sveitarstjórnar. Þó eru engin ákvæöi i skipu- lagslögum sem skuldbinda sveitarstjórn til að láta staöfesta skipulag. Hins vegar eru ákvæöi i skipulagslögum sem veita ótvi- „í mínum augum er það því smekksatriði hvort ummæli skipulagsstjóra ríkisins, að í Kópavogi séekki til aðalskipu- lag, beri að telja gleymsku, misskilning eða ósannindi." ræöar heimildir til aö fresta eöa jafhvel aö láta ekki staöfesta skipulag. I 20. grein skipulagslaga segir: „Heimilt er sveitarstjórn meö samþykki skipulagsstjórnar aö fresta um óákveöiö árabil, þó ekki lengur en 10 ár i senn, staö- festingu skipulagsuppdráttar ákveöins svæöis samkvæmt 10. (og 11.) gr., enda sé land það sem uppdrátturinn tekur til aö öllu leyti i' eign sveitarfélagsins eða aðila, sem samþykkja þá tilhög- un. Þá er sveitarstjórn meö sama hætti heimilt aö fresta staöfest- ingu, ef sérstök óvissa rikir um þýðingarmikil atriöi, sem haft geta veruleg áhrif á framkvæmd skipulagsins. Þegar svo stendur á, sem 1. mgr. segir er heimilt aö falla frá þeirri opinberu auglýs- ingu og birtingu skipulagstillaga, sem um ræðir i þessum kafla. Þótt uppdráttur hljóti ekki staðfestingu samkvæmt 1. mgr. er sveitarstjórn (byggingar- nefnd) skylt að fara eftir honum og verður honum ekki breytt nema gætt sé reglna 19. gr. eftir þvi sem við á.” 19. gr. fjallar um breytingar á staðfestum skipulagsuppdrætti. Af þessu er augljóst aö I Kópa- vogi er aöalskipulag i fullu gildi með sömu réttarstöðu og staö- festur uppdráttur. Þvi má bæta viö: — aö samþykkt skipulag gildir á meöan þvi hefur ekki veriöbreytt samkvæmt lögum. — aöi Kópavogi hefur ekki aöeins veriö beitt uppdrættinum viö stjórnun skipulagsmála I bænum heldur einnig athugunum, áætl- unum og markmiöum þeim sem I greinargeröinni eru. Engum getur blandast hugur um að byggöarþróun hefur veriö bæjarfélaginu hagstæö og jafnvel öllu höfuöborgarsvæöinu, þegar athuguð er sú stefna aöalskipu- lags Kópavogs aö stuöla aö dreif- ingu atvinnusvæöa um byggöina til m.a. aö draga úr umferöar- álagi og atAvelda tengsl Ibúöa- byggöar, þjónustu og atvinnu- svæöa. 1 ljósi framanritaös má ljóst vera aö ummæli skipulagsstjóra rikisins eru ekki aöeins rangmæli heldur koma úr hörðustu átt i garö sveitarfélags, sem I einu og öllu hefur stuöst viö skipulagslög viö gerö sins skipulags og hefur notaö sina skipulagsáætlun til skipulegrar stjórnunar mála i byggöarlaginu og boriö gæfu til aö hafa um þau mál pólitiska samstööu í öllum grundvallar atriöum. 1 framhaldi þess, sem hér hefur veriö ritað er fyllsta ástæöa til að taka til alvarlegrar umræöu gild- andi skipulagslög og reglugerö og tengsl skipulagslaga og bygg- ingarlaga og reglugeröar. Aö þvi skal vikiö siöar. Kópavogi 19. mars 1982. Skúli H. Norödahl ark. F.A.l. skipulagsarkitekt Kópavogs galdramann á Vogsósum, með svofelldum oröum (seinustu tvö erindin): En ljósan dag um leið og nár lesinn var tii moldar drupu úr lofti daggartár demantskær til foldar. Hæstum tróni að honum gazt og hjartaþelið signdi guðsmenn klingdu glösum fast guðaveigum rigndi. Ungmenna- félögin og bindindissagan — eftir Halldór Kristjánsson ■ Snemma þessa vetrar birtist I ritinu 16 viðtal viö formann Ung- mennafélags Islands. Þar var fljótt yfir sögu fariö og meö þvi aö einstök atriöi mætti misskilja vil ég rif ja upp nokkur söguleg atriöi sem máli skipta. Ungmennafélag Islands var i upphafi bindindisfélag. Hver sá sem gekk I félag innan sam- bandsins undirritaði skuldbind- ingu þess. Sú skuldbinding var orörétt skuldbinding góö- templarareglunnar, nema félags- nafni breytt eftir þvi sem viö átti. Þar var ekki neitt um bindindi á tóbak og um þaö hefur aldrei ver- iðaö ræöa hjá ungmennafélögun- um nema einstök félög hafa haft tóbaksbindindisflokka. Afnám bindindisheits ung- mennafélaganna stóö ekki I neinu sambandi við bannlögin. Þaö var fellt niöur eftir 1930, mig minnir 1933. Þaö er ekkert efamál aö skuld- binding ungmennafélaganna var komin frá templurum eins og raunar fleira i lögum þeirra. Þessu hefur þó litt veriö haldiö á lofti og má vel vera aö sumum málsvörum ungmennafélaga hafi ekki verið þetta ljóst. Ungmennafélagshreyfingin kom frá Noregi. Norsku ung- mennafélögin voru fyrirmyndin. Ég hygg aö skuldbindingarskrá UMFl hafi verið komin frá norsku ungmennafélögunum, en til þeirra hafi hún komiö frá templurum. Ungmennafélögin áttu aö vera þjóöleg bindindis- hreyfing þar sem góöteplararegl- an var alþjóöleg. Þaö kom fram i þessu viötali aö ungmennafélögin hafi alltaf unniö gegn áfengisnautn og geri enn. Þvi er ekki aö neita aö stundum hefur mér fundist aö þar væri sums staöar heldur linlega unnið. Þó skal þaö tekið fram aö engar sögur kann ég um þaö aö ung- mennafélög hafi gengiö áfengis- tiskunni á vald og sem félag oröiö drykkjuklúbbur eins og sum æskulýösfélög önnur. Þá á ég viö aö þau hafa ekki áfengi á sinum borðum, verölauna menn ekki meö konjakki eöa kampavini o.s.frv. Þeirra samkomur eru ekki kokkteilboö eöa jólaglögg. Slikt viönám gegn drykkjutisk- unni er góöra gjalda vert og skyldi slst vanmetiö. Væri gott ef önnur samtök stæöu eins aö vigi og héldu aldrei áfengi aö fólki, notuöu ekki nafn sitt og áhrif til aö auka áfengisneyslu. Hins veg- ar er ekki um neina raunverulega bindindishreyfingu aö ræöa með slikum félagsskap þó aö gætt sé velsæmis aö þessu leyti. H.Kr. 9 landfari Samvinnustarf á íslandi 100 ára Eftir Sighvat Torfason ort 20. Aöeins hafa æskusporin aldargömul samtök gengið. Þó er kunnugt þeirra þorið þrekið manndómsára fengið. Út um byggðir allar standa ótal verk er máttinn sanna samspil bæði hugar og handa heiðursmerkið samtakanna. Uppbygging á öllum stöðum i atvinnu og ræktun landsins hefur sýnt á sagnablööum að samvinna er hagur manns- ins. febr. 1982. Auðgildi hún ofar setur allt sem tryggir velferö sanna aldna styöur, unga hvetur eflum samhug félagsmanna. Hyllum samstarf 100 ára heiðrum minning feðra vorra eftir ógnar áþján-sára afl þeir fundu á köldum þorra | Eflist það um okkar daga ofar risi samstarfsmerkiö svo óbornum birtist saga bændanna sem hófu verkiö. Milljón sjó- birtingar? Hr. ritstjóri. í blaöi yöar fimmtudaginn 18. mars er frétt um Rangár- svæöiö og þeirri spurningu varpaö fram: „Hefur laxinn drepiö niöur sjóbirtings- veiði?” Hruninn stofn Þaö er oft talaö um, aö þessi eöa hinn fiskistofninn sé hruninn. Þá er átt viö, aö of fá- ir einstaklingar nái aö hrygna til aö endurnýja stofninn. Ljóst hefur veriö um fjölda ára, aö stofn sjóbirtings viö suöurströnd landsins hefur veriö hruninn. Fram á þessa öld var óhemju sjóbirtings- veiði meö allri suöurströnd- inni, allt frá ölfusá austur á Hornaf jörö. Þessi veiöi viröist hafa veriö meiri en stofninn þoldi og þá hrundi hann. Þegar f dag er talaö um aö sjóbirtingsveiöi sé aö hverfa I Rangánum, er þaö einungis staöfesting á þvi, aö seinustu leifar af þessum stofni eru aö hverfa. Endurrein sjó- birtingsstofnsins Stangaveiöifélag Rangæ- inga og Veiöifélag Rangæinga hafa reynt siöustu árin aö hefja ræktunRangánna. Þessi áhugi er lofsveröur, en hann dugar litiö, þegar um mjög stdrt verkefni er aö ræöa. 1 dag er mikil umræöa um hlut þárra viö suöurströndina i sambandi viö uppbyggingu atvinnutækifæra. Ef fjármagn fæst, þá er hægt aö endurreisa sjóbirtingsstofninn og þaö kæmi mörgum til góöa, bæöi bændum og Öörum. Milljón sjóbirtingar A þaö má benda, aö sjóbirt- ingurhér viöland, og er þá átt viö allt landiö, hefur vel getaö náö stofnstærö, sem nálgast hefur eina milljón, áöur en of- veiöi skerti stofninn. Meö skipulagöri ræktun má koma upp nýjum stofni sjó- birtings. Sérstaklega eru góð skilyröi til þess meö allri suöurströndinni. Þama þarf einungis betri og skipulagöari vinnubrögö og aukiö fjármagn. Þetta er verkefni fyrir Sunnlendinga aö sameinast um. Lúðvik Gizurarson, hæstaréttarlögmaður. Húrra fyrir Samvinnuferðum ■ Stórkostlegt nýmæli hjá Samvinnuferðum, aö bjóöa öllum landsmönnum jafnt verö I sólarferðir, hefur farið fyrir brjóstiö á sumum. En vonandi sjá allir samhengiö. Samvinnuferöir hafa haft upp úr viöskiptunum undanfarin ár, nóg til þess aö láta fólkiö njóta þess. Einkaframtakiö hefir lika upp úr sinu starfi en verágóöanum ööru visi. Þetta er grundvallarmismunurinn á einka- og samvinnurekstri. Afram Samvinnuferöir og á- fram samvinnufólk og allir sem vilja stuöla aö lækkuöu veröi til þess aö komast i sól- ina. f.h. margra vinnufélaga Ferðalangur (J.K.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.