Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 13
12 fcyiM i j n «>'» Reynsla þin hefur verið þjónustu okkar að leiðarljósi Samstarf Asiaco viö tremstu framleiöendur á útgeröarvör- umhefurtryggtviöskiptavinum okkar aögang að hvers konar nýjungum á sviöi útgeröar- tækni og einum stærsta út- geröarlagerhérlendis. Viöskipti Asiaco byggjast meöal annars á sérhæföri kunnáttu, sem er árangur raunverulegrar reynslu þeirra sem stunda sjó- mennsku, og áratuga starfi okkar á sviöi útgeröamála, enda hafa sjómenn kunnaö vel að meta Strömberg fiskikassa, kraftaverkanetin frá Nichimen, franska Polyvalent Morgére trollhlera, vírana frá British Ropes og bobbinga frá Pelters. Vinna okkar felst i þjónustu viö sjómenn. Hún er árangur mikils- verðrar reynslu og þekkingar, sem fengist hefur meö ómetan- legu samstarfi viö þá, sem stunda sjóinn. Skrifstofa okkar aö Vesturgötu 2 er ávallt opin þeim, sem vilja kynna sér nýjungar, og afla sér upplýsinga um útgeröarvörur. Líttu inn þegar þú ert næst í landi! dfe asiacohf Vesturgotu 2. P. O. Box 826. 101 Reykjavtk ) Reynsla þekking og fnábœrt nráefni ern aðabstœður velgengni okkar erlendis Það er staðreynd, - flök og fiskréttir Cold- water Seafood Corporation, dótturfyrirtækis S.H. í Bandaríkjunum, eru meðal allra vin- sælustu vöru sinnar tegundar á hinum erfiða matvælamarkaði Bandaríkjanna. Það er auðvelt að bjóða útlendingum íslenskan fisk, sé hann rétt með farinn. Eitt af höfuð verkefnum S.H. er að stuðla að því, að íslenski fiskurinn haldi þeim sess, sem hann hefur unnið sér erlendis í áraraðir. Þetta eigum við fyrst og fremst að þakka ströngu gæðaeftirliti, vöruvöndun og reyndu starfsfólki hraðfrystihúsa um allt land. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA VIÐ ÖFLUM ÞJÓÐINNI GJALDEYRIS Miövikudagur 31. mars 1982 Miövikudagur 31. mars 1982 13 Loðnuffrædi ffyrir byrjendur: ÞAVAR ALLT SNAR-HRINGLANDI-6ANDVITLAUST ■ Þegar blaöamaöur fór aö rabba viö Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöing um loönu voru i fylgd meö honum tveir ungir menn sem voru i starfskynningu hjá Timan- um. Þegar viötalinu var aö mestu lokiö spuröi blaöamaöur drengina hvort þeir vildu ekki leggja spurningar fyrir Hjálmar. Þaö varö fátt um svör en viö þeir eldri, gátum okkur þess til aö þaö væri lítil skemmtun ungum svein- um aö hlusta á tvo kalla blaöra lengi um hálf útdauöan fisk. Þá tók Hjálmar aö segja drengjun- um um hvaö máliö snýst. ■■ ■■, / ■ ■ ■ Menn riðu fram á ritvöílinn og sögðu Ijótt „Þaö er sko búiö aö ganga svo- leiöis, strákar minir, i haust aö þaö var fariö af staö i október og mælt hvaö væri mikiö af loönu i sjónum. Út úr þeirri mælingu komu 144 þúsund tonn segi og skrifa. Þegar maöur ætlast nú til þess aö 400 þúsund tonn fái að hrygna þá versnar nú i þvi. Nú lá það fyrir, útaf isreki og þvi hvernig loðnan hagaöi sér — sko það gengur t.d. hluti af henni noröur til Jan Mayen til þess aö éta á sumrin og var kannski ekki. komin aftur — þaö var greinilegt aö þetta væri sennilega, ja, röng mæling. Samt sem áöur var þeim ljóst, sem eru vanir aö fást viö þetta aö jafnvel þó aö eitthvaö væri nú á leiöinni suöureftir, þá var talan svo rosalega lág, aö viö sögðum sem svo: nú þaö veröur auövitaö aö fara aftur til aö mæla en þetta litur þannig út aö þaö er ekkert vit i ööru en bara aö stoppa veiöarnar strax og biöa þangaö til að búiö er aö mæla. A þessum tima er oft erfitt aö mæla þetta, loönan er oft uppundir yfirborði og dýptar- mælirinn sem viö notum er neöan á kilinum á skipinu þannig aö viö erum blindir i efstu 8-10 metrun- um. Og hún er oft svona uppi þeg- ar hún er aö éta og hún er þaö lika á leiöinni suöur. En þegar viö vildum stoppa, þá byrjaöi nú ballið. Viö Jakob Jakobsson uröum aö fara strax til Kaupmannahafnar á fund meöal fræöingur: „Þá versnar nú i þvi.” Stöðugt aukin sala Cúmmings véla á (slandi sannar gæði þeirra Cummings er sérléga sparneytin.hljóðlát og umfram allt örugg. Cummings aðalvélar, hliðarskrúfuvélar og Ijósavélar með fullkominni varahluta- og eftirlitsþjónustu. Kynnið yður verð og afgreiðslutima. Björn & Halldór hf Siðumúla 19 simar 36030 og 36930 MICROLOGIC ML-2000 LORAN C anna út og aö mennirnir sem vinna viö þaö eru — sennilega — færir um þaö. Hvort einhvers- staðar hafi veriö meira af loðnu en viö mældum getum viö Pétur skemmt okkur viö aö ræöa næstu árin. Þá var and- skotann ekki farið eftir okkar tillögum Svo kemur Kristján Ragnars- son til sögunnar. Þá kom þaö uppúr dúrnum, sem mig reyndar grunaöi en var nú aö vona aö ekki yröi sem var þaö aö hann fór aö segja aö þaö hafi sko alltaf veriö fariö eftir öllu sem viö höföum lagt til og ég veit ekki hvaö og hvað. Viö höföum lagt til þetta og fariö svo hátt aö þaö þurfti aö skera niður og þaö hefi veriö gert og þar fram eftir götunum. Sannleikurinn er nú sá aö t.d. 1980 aö þá lögöum viö til 650 þús- und tonna kvóta svona til bráöa- birgöa. Þaö varö hinsvegar sam- komulag i norsk-Islensku fisk- veiöinefndinni um aö kvótinn skyldi vera 775 þúsund tonn. Þeg- ar búiö var aö mæla um haustið kom I ljós aö þaö var allt of hátt. Viö lögöum til 40% niöurskurö. Þaö var ákveöinn 30% niöur- skuröur og siöan voru leyföar veiöar á eitthvaö um 60 þúsund tonnum i viöbót þannig aö niöur- skuröurinn hefur veriö eitthvaö um 20%. Svoleiöis aö á þvi tima- bili var andskotann ekki fariö eftir okkar tillögum. Ég held hinsvegar aö sam- komulagiö um 775 þús. tonnin sem var pólitisk ákvöröun hafi verið I sjálfu sér alveg rétt, þvi aö þaö lá svona i loftinu aö Norö- menn færu bara af staö og fiskuöu án takmarkana ef þeir ekki fengju samþykktan 775 þús. tonna kvótann. ööru máli gegnir um setningu bráöabirgöakvóta fyrir seinasta veiöitimabil (1981-82). Þar var fariö aö tillögum fiskifræöinga. Hinsvegar reyndist erfitt aö skera kvótann nægilega niöur þegar upplýsingar lágu fyrir um aö viö hefðum reynst alltof bjart- sýnir i upphafi. Og þar meö vissu ungu menn- irnir oröiö töluvert um gang loönumálanna og höföu sennilega tfengiö nægilegan skammt i bili. SV Það er eitthvað bogið við þá Viö vorum nú sæmilega ánægöir meö aö núna heföi þetta lukkast. En þaö dugöi ekki til, skal ég segja þér, þvi aö þá sögöu menn: Ja, þeir menn sem fara þarna út i október og koma aftur meö snarvitlausar tölur og gefa þær yfirleitt út, sko þaö er eitt- hvaö bogiö viö þá. Svo var fariö aftur eftir ára- mótin og mælt og þá fáum viö eitthvaö um 150 þúsund tonn, sem var svolitiö lægra en það átti nú aö vera, miöaö viö þaö sem viö fengum I nóvember. Ég kenndi nú bara þorskinum um þaö. Svo fór- um viö aftur I febrúar og vorum þá raunar aöallega aö reyna aö ná i smáloönuna sem mistókst aö miklu leyti. Þá fundum viö smá- blett norö-austur af Langanesi sem áreiöanlega haföi ekki veriö meö i janúar og þaö vill nú svo- leiöis til hvort sem þaö er nú til- viljun eöa ekki aö þegar viö erum búnir aö bæta honum viö þaö sem viö gáfum upp eftir janúarmæl- inguna þá passar allt. Þetta heldur Pétur ennþá og hann má halda það fyrir mér Þrátt fyrir þetta hafa menn nú haldiö áfram nokkrir en ekki margir, og skrifaö hasa-greinar. Gisli Jóhannesson sem gerir út Jón Finnsson og er nú ágætur kunningi minn, hann skrifaöi siöugrein I Moggann og hélt þvi fram aö sér kæmi nú ekkert á óvart þótt fylltust allar fjörur i vetur af loönu, þvi þaö væru aö minnsta kosti þrjár milljónir tonna af loðnu I sjónum minnir mig hann segja. Og fleiri voru aö skrifa I þeim dúr. Þaö endaði svo meö þvi aö viö Páll Reynisson sem hefur staðiö i þessu meö mér viö skrifuöum grein I Moggann til þess eins aö reyna aö sýna mönn- um fram á aö þessar mælingar okkar gætu andskotann ekki veriö svona vitlausar eins og margir þeirra höföu viljaö vera láta og tindum auövitaö til allt sem viö gátum. Ég gleymdi aö geta þess, aö þegar viö geröum seinni mæling- annars útaf þessari mælingu þannig aö þaö var enginn heima til þess aö útskýra máliö á þeim tima sem tilkynningin er send út. Þaö varö allt snar-hring- landi-bandvitlaust. Menn riöu hér fram á ritvöllinn i blööunum og sögöu ljótt. Helst að rífa kjaft f talstöðina útí sjó Veiöarnar voru ekki stoppaöar og þaö var haldiö áfram aö fiska. Svo tiunduöu dagblööin á hverj- um degi aö nú væri eftir svo og svo mörg tonn og svo káruöust þau nú og þá var fariö aö veiöa minustonnin eöa ef maöur segir þaö á eölisfræöilegan máta, and- loönu. Viö vorum nú andskoti hrelldir á öllu þessu kjaftæöi en þaö er er- fitt aö bera hönd fyrir höfuð sér, nema helst meö þvi aö rifa kjaft viö menn i talstöövum til sjós sem viö náttúrlega geröum. Svo förum viö og mælum aftur i nóvember og þá voru aöstæðurn- ar orönar nokkuð likar þvi sem maöur á aö venjast af fiskinum. Viö fengum, aö viö töldum, ágæta mælingu sem þýddi þaö. En þeg- ar var búiö aö taka inni þaö sem haföi verið fiskaö I millitlöinni þá kom i ljós aö helvitis oktober- mælingin heföi átt aö vera eitt- hvaö um 450 þúsund tonn, held ég. Þá mældum viö aftur seinna i mánuöinum. Þá fengum viö aö visu aöra tölu en þá var lika búiö aö veiöa I millitiðinni. Ef sá afli er lagöur viö kemur út nákvæmlega sama tala og i fyrra sinniö. una I nóvember þá fór einn skipstjóri Pétur á Pétri Jónssyni meö okkur. Pétur, skal ég segja þér, fylgdist helviti vel meö okk- ur, áhugasamur maöur. Þegar hann kemur i land segir hann bara hreint og klárt: „Ég get nú ekki nokkurn ágreining gert um það sem mennirnir hafa veriö aö mæla á þessu marg umtalaöa veiöisvæöi. Þaö getur ekki veriö mikiö meira þar en þaö sem þeir segja. Hins vegar held ég aö það sé miklu meiri loöna i sjónum af þvi hvaö ég sá mikið af henni viö Jan Mayen i sumar og hún er þá bara annars staöar”. Þetta heldur Pétur ennþá og auövitaö má hann halda þaö fýrir mér. En sem betur fór, þá sann- _ færöist hann um aö i fyrsta lagi er ’ hægt að finna stærö loönustofn- VHCB0L0G.C ML-2000 L0RAN C r» je* 0.’:e ®aB3l E9 • Sparar t/ma og o/íu • Sjá/fvirkt sendisval • Aokrð öryggi m. Baldursgotu 14,"Keflavík — Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.