Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 31. mars 1982 Vaxandi samkeppni Látið tölvurnar létta kallar á aukið gæðaeftir- ykkur störfin. lit. ===T= á íslandi IBM World Trade Corporation — Skaftahlíð 24 ■ 105 Reykjavík GÆÐIN í FYRIRRÚMI undanförnum grásleppuvertiöum hefurhann aflaö ágætlega og þvi eru umtalsveröar upphæöir i húfi hjá honum, ef misbrestur er i söl- unni. SV Samtökin og Sambandid óæskileg hjá hrognakaup- mönnum Evrópu Til hvers voru Samtök grá- sleppuhrognaframleiöenda stofnuö? dagar og tunnur Jóns Asbjörns- sonar varla komnar út fyrir landssteinana, þegar enn annar umboösaöili, Guömundur Halldórsson, rogast út úr Viö- skiptaráöuneytinu meö 6 mán. gjaldfrest á bakinu. Þökk ffyrir kjark og frumkvæði Nú skyldu menn ætla aö búiö væri aö leysa sölumálin fyrir áriö 1981 þvi' þarna var komiö nánast sama verö og Jón Armann haföi fariö fram á viö Viöskiptaráöu- neytiö nokkrum dögum áöur. Svo var þó ekki þvi aöeins fóru ca 1200-1500 tunnur á þessum kjör- um. Nú liöur fram á haust og litil hreyfing á sölu, þó fóru fram nokkrar sölur á 6. mán. gjald- fresti og meö fyrirvara ef hrogn lækkuöu á sölutimanum. Þaö lá svo sem í loftinu þar sem mikiö var óselt af hrognum og óöum styttist í næstu vertiö, og þvi varö aö gera eitthvaö i sölumálum. Þaö var þvi engin tilviljun aö Ólafur Jónsson riöi á vaöiö og gengi til samninga viö Dani og Þjóöverja, þar sem S.l.S átti megniö af sinum hrognum óselt, eöa ca. 4500 tunnur af 7000, sem eftir voru á landinu. ólafur Jóns- son á þakkir skiliö fyrir þann kjark og frumkvæöi sem hann sýndi meö samningum þessum. Hins vegar geta menn lengi deilt um það verð sem samið var um og þá einkum fyrir framleiðslu 1982, sem er 2.200 D.Kr. Við skul- um vera minnugir þess aö þetta verð er aöeins lágmarksverö. Ekki þyrfti annað en koma Is fyrir hluta Noröurlands eöa gera, eins og tvisvar á vertiöinni, vestan stórbrim á Faxaflóa og Breiöafjaröarsvæðunum, þá væri komin vöntun á hrognum. Herrarnir í Sjávarútvegs- ráduneytinu ekki tilbúnir að samþykkja Einnig hafa þeir árgangar af grásleppu sem komið hafa inn i veiöarnar þrjú undanfarin ár þ.e.a.s. 1979, 1980 og 1981 verið óvenju sterkir og má þvi fara aö búast við lakari árgangi, þvi allt- af hafa veriö sveiflur á milli ára I þessum stofni. Nú ef ekkert þess- ara þriggja atriöa kæmi upp þ.e.a.s. is, brim, eöa lélegur ár- gangur, þá er komið aö þvi aö takmarka veiöarnar i ár. Þar hafa Samtökin sent frá sér Samtökin voru stofnuö fyrst og fremst sem hagsmunafélag þeirra sem veiða grásleppu og verka hrogn, einnig var gert ráö fyrir aö Samtökin yröu umboðs- aðili og flyttu út hrogn. Nú hefur Samtökunum veriö legiö á hálsi fyrir aö geta ekki selt hrogn á siðastliðnu ári. En hvernig skyldi nú standa á þvi? Jú, skýringin er ósköp einföld. Hrognakaupmenn út i Evrópu eru ekki hrifnir af aö kaupa af þeim sem hafa haft það á stefnuskrá sinni aö hækka hrognaverð undanfarin ár. Hrognaverð haföi dregist mjög aftur Ur miöaö við verö á öörum sjávarafuröum t.d. þorski, þegar Samtökin voru stofnuö. Siöan hefur veröið fariö smá hækkandi miðað viö dollar þar til 1981, aö samþykkt var sama verö I dollur- um og áöur. Ég vitna i grein Sig- uröar Markússonar I Morgun- blaöinu 18.2. 1982, þar sem hann rekur verðþróun siöustu ára bæöi i dollurum og dönskum krónum. En þaö hafa veriö fleiri en S.G.H.F. (Samtök grásleppu- hrognaframleiðenda) sem hafa beitt sér fyrir hærra veröi á hrognum og nefni ég þar S.l.S. undanfarin ár, enda hefur Sam- bandiö þurft aö gjalda fyrir þaö meö minnkandi hlutdeild I út- flutningi siöustu ára. Þaö viröist sem Samtökunum og Samband- inu hafi á undanförnum áruru veriö stillt upp viö vegg hjá hrognakaupmönnum i Evrópu sem óæskilegum aðilum sem ekki mætti kaupa hrogn af. Og skyldi nokkur vera hissa á þvi, þegar nóg er af umboösaðilum hér sem syngja lægra verði lof og dýrö? Kapphlaup um gjaldfrest 1 vor þegar verð var endanlega ákveöiö $330 bættust Samtök- unum og Sambandinu liösstyrk- ur, var þaö Jón Armann sem stakk upp á $345 veröi og skaut sér þar meö upp fyrir S.G.H.F. og S.Í.S. sem óvinsælasti umboðs- aöili hjá hrognakaupmönnum i Evrópu. Jóni gekk nefnilega vel aö selja árið 1980. En ekki liðu nema 3-4 mánuöir frá þvi verö var ákveöiö þar til þessi sami aöili fór upp f ráöuneyti og baö um lækkun á veröi sem nam $20- 30. Þessu var hafnað af ráðuneyt- inu á fundi sem þar var haldinn, 2. júlí 1981, einnig var samþykkt aö veita gjaldfrest fram i september. Ekki voru liðnir margir dagar þar til einn um- boösaöili Jón Asbjörnsson var kominn meö 3ja mán. gjaldfrest upp á vasann og smalaöi hann nú i hvelli 500 tunnum saman og setti f skip. Enn liðu ekki nema nokkrir ■ ■ Birgir Guöjónsson grásleppu- karl, mcö meiru: Alþingismenn geta ekki hundsaö þann þögla meirihluta. ■ Aö undanförnu hefur mikiö veriö ritaö um sölu grásleppu- hrogna og markaöstregöu fyrir þá vöru. Þaö er ekki aö undra aö slikt veki umtal, þvi margir eiga þar hagsmuna aö gæta og fyrir mörgum hefur grásleppuvertiðin verið sérstakur uppgripatimi. 1 umræöunni aö undanförnu hefur meira boriö á aö forustumenn hafi sig i frammi, heldur en grá- sleppukarlarnir sjálfir. Hér kveö- ur einn gfasleppukarlanna sér hljóös og segir tæpitungulaust sitt álit á markaösmálunum. Birgir Guöjónsson er togara- skipstjóri aö aöalstarfi en á vorin gerist hann grásleppukarl. A Birgir Guðjónsson skipstjóri og grásleppukarl: Hugleiðingar um hagsmuni grásleppukarla ■ 1 vörinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.