Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 2
2 f»' * , ■ . t . I.'JV f. -m’Í Fimmtudagur 15. april 1982 um ■ Svo er aö sjá sem bóf- anum, sem rændi George, hafi ofboðiö rnálæðið I honum, þvi 15 klukku- stundum eftir að ránið fór fram, hringdi hann i lög- regluna og sagði hvar George mætti finna. George er páfagaukur og er kallaður „Blað- ur-George”. Hann á heima i dýraverslun i Blackpool i Englandi og er ekki til sölu, þó að margir hafi falast eftir honum. Þegar lögreglan hafði bjargað George og hann hitti eiganda sinn aftur, sagði hann stuttur I spuna: — Þarna ertu þá loksins! „Þad klæd- ir , haná ff ■ Síðan Diana prinsessa kom í sviðsljósið sem til- vonandi eiginkona Karls krónprins Breta hafa Ijós- myndarar elt hana með tæki sín hvenær sem tækifæri hefuri gefist. En aldrei eru þeir spenntari aðl mynda prinsessuna en nú, þegar hún er komin langt á leiði og orðin hin mynd- arlegasta utan um ^sig. Þeim kemur 'saman um það, Ijós- myndurunum, að hún sé óvenjulega falleg ófrísk kona. Diana er það hávax- in að hún ber þunga sinn vel, og útlit hennar er áérlega glæsilegt. „Það klæðir hana vel, að vera ófrísk", sagði Ijósmyndarinn, sem náði mynd af Karli prinsi og Diönu er þau komu fram við ; hátíðlegt tækifæri nýlega. Diana var í dökk- bláum flaueliskjól m e ð m i k I u m blúndukraga, og vakti mikla athygli fyrir Ijómandi útlit og glæsibrag. Nú hefur það heyrst, að Diana prinsessa eigi að fá nokkuð frí frá því að koma fram op- inberlega, enda á hún von á barni sínu snemma í sumar. Anna prinsessa á að ■ Sagt er að það sé óhollt að fara saddur f bað — en I sporum stúlkunnar virðist það hafa veriö hyggilegra, að hafa Sammy ekki mjög hungraöan með sér I baðkarinu. ffimm asam -msm* — mm Med tígrisdýr fbaðinu! ■ Aðeins tilhugsunin um það að hafa tigrisdýr I baðkarinu með sér er nóg til að venjulegt fólk fyllist hryllingi. Hér sjáum við þó, að slikt getur gerst. Tigrisdýrið Sammy er i eigu leikarans Milis Reef, en hann hefur nú um tima búið i höll fyrir utan París. Til þess að sýna hvað Sammy er bliður og góður, þá lét hann Baloon vinkonu sina fara i freyöi- bað meö dýrinu og ljós- myndaði atburðinn i bak og fyrir. A eftir fékk Sammy að borða góð- an kvöldverö með hús- bændunum — gott og kröftugt kjötstykki. En hefði ekki verið betra að gefa Sammy kjötstykkið fyrst, áður en hann fór of- an I baökariö til stúlkunn- ar, þvi að ef hann hefði verið mjög svangur þá var þarna mjög girnilegt „kjötstykki” beint fyrir framan hann. ■ Suzi Quatro og hljómsveitin hennar. Þar er að finna einu karlmennina, sem mega koma viðhana. Bara horfa — ekki snerta ■ Suzi Quatro, 31 árs gömul ensk rokksöng- kona, hlaut þá upphefð fyrir skemmstu að vera talin hafa kvenna feg- urstan bakhluta, iklædd- an gallabuxum. Þessi út- nefning hafði úrslitaáhrif á lif hennar, að hennar eigin sögn. — Það er sama hvar ég fer. Alira augu standa á stilkum. Aður gat ég gengið uin i friði. En ég hef reyndar lúmskt gam- an af þvi að horft sé á eftir mér, ef karlarnir láta þar við sitja. En ef einhver gerist svo djárfur að snerta á mér, á hann vist glóöarauga. Ég er hörku dugleg að slá frá mér. taka að sér þær skyldur og opinber störf, sem Diönu hafði vrið ætluð ásamt sínum eigin, en Anna þykir hafa staðið í skugga mág- konu sinnar um hrið og iítt haft sig í frammi, heldur helgað tíma sinn heimili sínu, börn- um og áhugamálinu mikla — hesta- mennskunni. ■ Karl prins og hin fagra Diana kona hans koma til veislufagnaðar ný- lega, þar sem prinsessan vakti al- menna aðdáun fyrir glæsileik. „Hún hef- ur aldrei verið fallegri", heyrðust veislugestir segja. ■ Hárin rísa vissu- lega á þessari til- komumiklu pönkpíu. En það er hætt við að þau rísi líka á þeim, sem fyrir til- viljun kunnu að rek- ast á hana. Kannski er þessi hárgreiðsla afleiðing af áköfum pogo-dansi dömunn- ar. Pönk hættu legt ■ Nú er komið i Ijós að pönkgetur leitt til sjúkdóma. Sviss- neskir læknar hafa komist að þeirri nið- urstöðu að margt ungt fólk sem stund- ar pönk-dansinn „pogo" (kraftmikil stökk á staðnum) þjáist oft af innvort- is blæðingum sem starfa af þessum kraftmiklu „flug- tökum og lending- um".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.