Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. april 1982 ÞEIR SPÁ.... R A Jón H. Sigurdór ■ Gylfi Magnús Askell Jón O. MMTtÞÍ Srl E , K " Ómar Grétar Sigurftur Þorsteinn Bjarni Páll Úrslitakeppnin: yelgengni Liverpool verid með ólíkindum” 1 — segir Jón Oddsson sem spáir þeim sigri gegn Albion Jón Hermannsson prentari: „Ég hef trú á þvi aö Arsenal vinni þennan leik gegn Notting- ham Forest. Arsenal hefur vegnað vel á heimavelli sinum | og ég er viss um að hann bregst þeim ekki i þetta sinn”. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: „Middlesboro er það neðar- I lega i deildinni að ég held að sig- ur hjá þeim gegn Englands- meisturum Aston Villa á Villa Park sé ekki til i dæminu. Ég spái þvi Aston Villa sigri”. | Gylfi Kristjánsson blaðamaður: „Ég ætla að spá jafntefli i I þriðja sinn i röð, hika ekki við það. Ég tel að West Ham sé með betra lið heldur en Coventry, en heimavöllurinn gefur Coventry annað stigið i þessum bráð- | skemmtilega leik”. Magnús V. Pétursson knattspy rnudómari: „Þetta er pottþéttur sigur I hjá Ipswich. Ipswich leikur þennan leik gegn Stoke á sinum heimavelli og ég tel að þeir eigi ekki að klikka á þessum leik. Þrjú stig þar”. Áskell Þórisson blaða- maður: „Leeds er i mikilli sókn þessa dagana og ég spái þeim sigri gegn Southampton sem i daglegu tali eru . nefndir „dýrlingarnir”. Þetta verður léttur sigur á Elland Road, 3-1 fyrir Leeds þrátt fyrir að Keeg- an hinn snaggaralegi leiki með Southampton”. Jón Oddsson knatt- spyrnumaður: „Velgengni Liverpool hefur veriðmeð ólikindum undanfarið og ég hef trú á þvi að þeir bæti enn einum sigurleiknum i safn sitt er þeir mæta W.B.A. á An- Sigurvegarinn fer á Wembley ■ Þaðhefursjálfsagtekki farið framhjá mörgum sem fylgst hafa með Getraunaleik Timans i vetur að nú eru komnir til leiks á ný margir snjallir spámenn sem hafa gert garðinn frægan i þessum leik. Akveðið hefur verið að þessar siöustu vikurnar i Getrauna- leiknum verði úrslitavikur. Þeir 12 spámenn sem náð höfðu lengst mætast nú og spá i 9 vik- ur. Sá þeirra sem hefur oftast rétt fyrir sér telst vera sigur vegari og fær titilinn spámaður Timans. Verðlaunin verða ekki af verra taginu. Sigurvegarinn i Getraunaleiknum mun fá i verðlaun fria ferö til London og aðgöngumiða á úrslitaleikinn i Bikarkeppninni i Englandi, sem verður á Wembley 22 mai. Þá leika til úrslita Tottenliam og Q.P.R. röp —. field. Gengi Albion hefur verið upp og niður undanfarið og ég hef ekki trú á að þeir nái stigi af Liverpool”. Ómar Ragnarsson fréttamaður: „Það er útilokað að spá um þennan leik” sagði ómar er hann fékk Man. United og Tottenham til að spá um. „Ég hef ekki hingað til spáð jafntefli en það þykja mér liklegustu úr- slitin i þessum leik. Konan min er ekki hrifin af þvi, telur að Unitedvinni þennan leik og ætli ég taki ekki bara mark á henni og spái United sigri”. Grétar Norðfjörð knattspy rnudómari: „Þetta eru jöfn felög en ætli ég spái ekki Notts County sigri gegn Brighton. Þeir leika á heimavelli og hann virkar sterkur”. Sigurður Ingólfsson hijóðmeistari: „Ég spái jafntefli i þessari viöureign Sunderland og Ever- ton-Sunderland er neðar i deild- inni og þó að þeir leiki á heima- velli þá hef ég ekki trú á að þeir nái nema öðru stiginu”. Þorsteinn Bjarnason| knattspy rnumaður: „City heíur nú ekki gengiðl sem best undanfarið, tap gegn I Liverpool og siðan gegn Wolves, I störtöp i bæði skiptin. Þeirl reyna eflaust að rétta eitthvaðl úr kútnum en samt hef ég trú á þvi að Swansea i'ari meö sigur | af hólmi á Vetch Field”. Bjarni Óskarsson| verslunarmaður: „Úlfarnir eru að ná sér á strik, stórsigur yíir Man. City og þeir vinna sigur á Birming- ] ham i jöfnum og skemmtilegum leik”. Páll Pálmason knatt-l spyrnumaður: „Þó að liöið hans Elton John, I Watford leiki á útivelli þá vinna [ þeir þennan leik gegn Black- burn og eru þar meö komnir | meö annan fótinn i 1. deild”. röp - Fimm efstir ■ AUt virðist benda til þess að úrslitakeppnin i Getrauna- leiknum hjá okkur ætli að veröa mjög jöfn og spennandi. Nú hefst fjórða vikan i úrslita- keppninni og að þremur vik- um afloknum eru fimm spá- menn efstir og jafnir. Hafa spáð rétt tvisvar hver. Engum hefur tekist að spá rétt i öll þrjú skiptin. Þeir sem hafa spáð rétt tvisvar eru, Jón Her- mannsson, Jón Oddsson, Gylfi Kristjánsson, Sigurdór Sigur- dórsson og Grétar Norðfjörð. Þeir Magnús og Páll hafa eng- an leik réttan, en lofa að bæta fyrir það. röp —. Nafn 31 leikvika Leikir Spá 1. Jón Iiermannsson prentari (2) Arsenal-Nottinghain F. i 2. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaftur (2) Aston Villa-Middlesboro i 3. Gylfi Kristjánsson blaftamaftur (2) Coventry-West Ilam X 4. Magnús V. Pétursson knattspyrnud. (0) Ipswich-Stoke i 5. Askell Þórisson blaftamaftur (1) Leeds-Southanipton i fi. Jón Oddsson knattspyrnum (2) Liverpool-W.B.A. i 7. Ómar Ragnarsson fréttamaftur (1) Man. United-Tottenham i 8. Grétar Norftfjörft knattspyrnud. (2) Notts C-Brighton i 9. Sigurftur Ingólfsson hljóftm (1) Sunderland-Everton X 10. Þorsteinn Bjarnason knattspyrnum. (1) Swansea-Man.City 1 H. Bjarni óskarsson verslunarm. (1) Wolves-Birminghani 1 12. Páll Pálmason knattspyrnum (0) Blackburn-Watford 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.